Úthlutun ferðastyrkja höfunda árið 2013
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði kr. 2.450.071 kr. í ferðastyrki höfunda á árinu.
Umsækjandi/höfundur |
Ákvörðunarland |
Tilefni ferðar |
Upphæð |
Emil Hjörvar Petersen | Bandaríkin | Upplestur og kynning | 95.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Kólumbía | Ljóðahátíðin Medelín | 200.000 |
Eiríkur Örn Norðdahl | Skotland | Ljóðahátíðin Stanza | 60.470 |
Ingibjörg Hjartardóttir | Þýskaland | Bókamessan í Leipzig | 53.541 |
Hallgrímur Helgason | Þýskaland | Upplestur og kynning | 76.000 |
Guðrún Eva Mínervudóttir | Þýskaland | Upplestur og kynning | 87.500 |
Sendiráð Íslands í Stokkhólmi/Eiríkur Örn Norðdahl | Svíþjóð | Upplestur og kynning | 110.000 |
Sendiráð Íslands í Brussel/Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón | Belgía | Hátíðin Passa Porta | 267.000 |
Ragnar Jónasson | Bandaríkin | Upplestur og kynning | 70.560 |
Turbulenz/Viktor Arnar Ingólfsson | Danmörk | Upplestur og kynning | 40.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Ítalía | Ljóðahátíð í Flórens | 70.000 |
Towarzystowo Aktywnej Komunikacji/Rúnar Helgi Vignisson | Pólland | Smásagnahátíð í Varsjá | 70.000 |
Andri Snær Magnason |
Bandaríkin | Upplestur og kynning | 100.000 |
Editorial Aire/Andri Snær Magnason | Spánn | Upplestur og kynning | 70.000 |
Iperborea/Jón Kalman Stefánsson | Ítalía | Upplestur og kynning | 70.000 |
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn/Yrsa Sigurðardóttir | Rúmenía | Bókamessan í Rúmeníu | 70.000 |
Sendiráð Íslands í París/Stefán Máni og Óttar Norðfjörð | Frakkland | Noir Nordique hátíðin | 100.000 |
Eiríkur Örn Norðdahl | England | Ljóðahátíð og fleira | 80.000 |
Literaturhaus Bonn/Eiríkur Örn Norðdahl | Þýskaland | „Grenzüberschreitungen“ í Bonn | 40.000 |
Fesitval Les Boréales/Jón Kalman Stefánsson, Óttar Norðfjörð, Ævar Örn Jakobsson, Viktor Arnar Ingólfsson, Yrsa Sigurðardóttir, Bergsveinn Birgisson, Guðbergur Bergsson, Hallgrímur Helgason og Sigurður Pálsson | Frakkland | Festival Les Boréales í Caen. Ísland heiðursgestur. | 500.000 |
Sendiráð Íslands í Berlín/Pétur Gunnarsson | Þýskaland | Upplestur og kynning | 60.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Finnland | Ljóðahátíðin Annikki | 60.000 |
Bjarni Bjarnason | Færeyjar | Upplestur og kynning | 60.000 |
Steinunn Sigurðardóttir | Belgía | Upplestur og kynning | 40.000 |