Úthlutun ferðastyrkja höfunda árið 2013

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði kr. 2.450.071 kr. í ferðastyrki höfunda á árinu.


Umsækjandi/höfundur

Ákvörðunarland

Tilefni ferðar

Upphæð

Emil Hjörvar Petersen Bandaríkin Upplestur og kynning   95.000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Kólumbía Ljóðahátíðin Medelín 200.000
Eiríkur Örn Norðdahl Skotland Ljóðahátíðin Stanza   60.470
Ingibjörg Hjartardóttir Þýskaland Bókamessan í Leipzig   53.541
Hallgrímur Helgason Þýskaland Upplestur og kynning   76.000
Guðrún Eva Mínervudóttir Þýskaland Upplestur og kynning   87.500
Sendiráð Íslands í Stokkhólmi/Eiríkur Örn Norðdahl Svíþjóð Upplestur og kynning 110.000
Sendiráð Íslands í Brussel/Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón Belgía Hátíðin Passa Porta 267.000
Ragnar Jónasson Bandaríkin Upplestur og kynning 70.560
Turbulenz/Viktor Arnar Ingólfsson Danmörk Upplestur og kynning 40.000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Ítalía Ljóðahátíð í Flórens 70.000
Towarzystowo Aktywnej Komunikacji/Rúnar Helgi Vignisson Pólland Smásagnahátíð í Varsjá 70.000

Andri Snær Magnason

Bandaríkin Upplestur og kynning 100.000
Editorial Aire/Andri Snær Magnason Spánn Upplestur og kynning 70.000
Iperborea/Jón Kalman Stefánsson Ítalía Upplestur og kynning 70.000
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn/Yrsa Sigurðardóttir Rúmenía Bókamessan í Rúmeníu 70.000
Sendiráð Íslands í París/Stefán Máni og Óttar Norðfjörð Frakkland Noir Nordique hátíðin 100.000
Eiríkur Örn Norðdahl England Ljóðahátíð og fleira 80.000
Literaturhaus Bonn/Eiríkur Örn Norðdahl Þýskaland „Grenzüberschreitungen“ í Bonn 40.000
Fesitval Les Boréales/Jón Kalman Stefánsson, Óttar Norðfjörð, Ævar Örn Jakobsson, Viktor Arnar Ingólfsson, Yrsa Sigurðardóttir, Bergsveinn Birgisson, Guðbergur Bergsson, Hallgrímur Helgason og Sigurður Pálsson Frakkland Festival Les Boréales í Caen. Ísland heiðursgestur. 500.000
Sendiráð Íslands í Berlín/Pétur Gunnarsson Þýskaland Upplestur og kynning 60.000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Finnland Ljóðahátíðin Annikki 60.000
Bjarni Bjarnason Færeyjar Upplestur og kynning 60.000
Steinunn Sigurðardóttir Belgía Upplestur og kynning 40.000