Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2020

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 7.050.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í fyrri úthlutun ársins og skiptist úthlutun þannig:

Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Alma littera Sextíu kíló af sólskini Hallgrímur Helgason Jūratė Akucevičiūtė Litháíska 250,000
Polyandria No Age LLC Ör Auður Ava Ólafsdóttir Tatiana Sheniavskaia Rússneska 50,000
Polyandria No Age LLC Eyland Sigríður Hagalín Björnsdóttir Tatiana Sheniavskaia Rússneska 65,000
DuMont Buchverlag GmbH & Co. KG Netið Lilja Sigurðardóttir Tina Flecken Þýska 200,000
STROUX edition Bréf til mömmu Mikael Torfason Tina Flecken Þýska 215,000
Antolog Books Aflausn Yrsa Sigurðardóttir Nina Rudic Makedónska 170,000
Arc Publications Sálumessa Gerður Kristný Guðjónsdóttir Rory McTurk Enska 80,000
Argo Konan við 1000° Hallgrímur Helgason Marta Bartoskova Tékkneska 270,000
Argo Tímakistan Andri Snær Magnason Marta Bartoskova Tékkneska 170,000
ARTKONEKT Skaparinn Guðrún Eva Mínervudóttir Meri Kicovska Makedónska 330,000
ARTKONEKT Stormfuglar Einar Kárason Jana Koceva Makedónska 90,000
Diana edizioni Grímnismál Antonio Costanzo Ítalska 170,000
LIBELLA Elín, ýmislegt Kristín Eiríksdóttir Jean-Christophe Salaün Franska 215,000
Aryeh Nir Publishers Dimma Ragnar Jónasson Shai Sendik Hebreska 70,000
Arab Scientific Publishers Reykjavíkurnætur Arnaldur Indriðason Zeina Idriss Arabíska 180,000
Comma Press The Book of Reykjavik: A City in Short Fiction Ritstj. Vera Júlíusdóttir & Becca Parkinson Victoria Cribb, Meg Maitch, Larissa Kyzer, Lytton Smith, Philip Roughton Enska 180,000
Polirom Publishing House Mánasteinn Sjón Ovio Olaru Rómanska 90,000
Editions Métailié Korngult hár, grá augu Sjón Eric BOURY Franska 120,000
De Bezige Bij/Cargo Gatið Yrsa Sigurðardóttir Willemien Werkman Hollenska 160,000
Iperborea Gunnars Saga Keldugnúpsfífls Jóhannes Halldórsson Roberto Luigi Pagani Ítalska 60,000
Iperborea Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Silvia Cosimini Ítalska 280,000
Éditions de La Martinière Vetrarmein Ragnar Jónasson Jean-Christophe Salaun Franska 110,000
Bookhouse publishers Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Seung-Young Noh Kóreska 290,000
Metropolis Media Group Kft Mávahlátur Kristín Marja Baldursdóttir Katalin Veress Ungverska 120,000
Hoja de Lata Publishing House Hans Blær Eiríkur Örn Norðdahl Enrique Bernárdez Sanchis Spænska 170,000
LEDUC.S EDITIONS Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Catherine & Véronique Mercy Franska 380,000
LES EDITIONS BLEU ET JAUNE Tvöfalt gler Halldóra Thoroddsen Jean-Christoph SALAÜN Franska 80,000
Thaqafa Publishing & Distribution Napóleonsskjölin Arnaldur Indriðason Ms Zeina Idriss Arabíska 180,000
Wydawnictwo Karakter Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Jacek Godek Pólska 140,000
Planetopija Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Kaspar Šare Króatíska 90,000
HENA COM d.o.o. Tvöfalt gler Halldóra Thoroddsen Daria Lazić Króatíska 25,000
OMBRA GVG Sumarljós, og svo kemur nóttin Jón Kalman Stefánsson Ermira Danaj Albanska 220,000
Partus Press Ltd Eilífðarnón Ásta Fanney Sigurðardóttir Vala Thorodds Enska 46,000
Partus Press Ltd Gombri Elín Edda Þorsteinsdóttir Vala Thorodds Enska 33,000
Postimees Kirjastus (AS Postimees Grupp) Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Lemme Linda Saukas Olafsdóttir Eistneska 130,000
LESA Jarðnæði Oddný Eir Ævarsdóttir Shai Sendik Hebreska 200,000
LESA Svar við bréfi Helgu Bergsveinn Birgisson Shai Sendik Hebreska 160,000
Slovene Writerʼs Association Skrifað á spássíu Evrópu; 21 íslensk nútimaskáld í upphafi 21. aldar Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Bergþóra Snæbjörnsdottir, Sverrir Norland og 16 aðrir Breda Biščak, Nada Grošelj, Miljana Cunta, Ana Pepelnik, Peter Semolič, Miriam Drev, Jedrt M. Lapuh Slóvenska 250,000
Insel Verlag Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Tina Flecken Þýska 380,000
Zvaigzne ABC Gatið Yrsa Sigurðardóttir Inga Bērziņa Lettneska 86,000
Wydawnictwo Marpress Sp. z o.o. Gulleyjan Einar Kárason Jacek Godek Pólska 100,000
Wydawnictwo Marpress Sp. z o.o. Fyrirheitna landið Einar Kárason Jacek Godek Pólska 100,000
Znanje d.o.o. Sagan af bláa hnettinum Andri Snær Magnason Vanja Veršić Króatíska 55,000
Znanje d.o.o. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Vanja Veršić Króatíska 80,000
Pavel Dobrovský - Beta s.r.o. Aftur og aftur Halldór Armand Ásgeirsson Martina Kašparová Tékkneska 110,000
Jelenkor Kiadó Saga Ástu Jón Kalman Stefánsson Veronika Egyed Ungverska 100,000