Lestrarskýrslustyrkir 2020
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði lestrarskýrslustyrkjun í báðum úthlutun ársins. Alls 4 styrkir voru veittir alls að upphæð kr. 92.800 en 8 umsóknir bárust.
Umsækjandi | Heiti verks | Höfundur | Tungumál | Lesari / skýrslugerð | Styrkupphæð |
ARTKONEKT DOO | Skaparinn | Guðrún Eva Mínervudóttir | Makedónska | Aco Peroski | 30.000 |
Verso Books | Kláði | Fríða Ísberg | Enska | Larissa Kyzer | 16.400 |
Nakladatelství Práh | Ljónið / Nornin | Hildur Knútsdóttir | Tékkneska | Martina Kasparova | 30.000 |
Copenhagen Lit. Agency | Selta | Sölvi Björn Sigurðsson | Enska | Victoria Cribb | 16.400 |