Lestrarskýrslustyrkir 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði lestrarskýrslustyrkjun í báðum úthlutun ársins. Alls 4 styrkir voru veittir alls að upphæð kr. 92.800 en 8 umsóknir bárust.

UmsækjandiHeiti verksHöfundurTungumálLesari / skýrslugerðStyrkupphæð
ARTKONEKT DOOSkaparinnGuðrún Eva MínervudóttirMakedónskaAco Peroski30.000
Verso BooksKláðiFríða ÍsbergEnska

Larissa Kyzer

16.400
Nakladatelství Práh
Ljónið / NorninHildur KnútsdóttirTékkneskaMartina Kasparova
30.000
Copenhagen Lit. AgencySeltaSölvi Björn SigurðssonEnskaVictoria Cribb
16.400