Styrkir til þýðinga á íslensku 2019 - fyrri úthlutun ársins

Umsóknarfrestur rann út 18. mars.

Alls bárust 44 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 32 milljónir króna. Að þessu sinni var 27 styrkjum úthlutað tæplega 10 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 800.000

Machines like me eftir Ian McEwan í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 700.000 

Zeit der Zauberer, Das große Jahrzehnt der Philosophie 1919 - 1929 eftir Wolfram Eilenberger í þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 600.000

Vom Ende der Einsamkeit eftir Benedict Wells í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Washington Black eftir Esi Edugyan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið.

Raddir Romafólks - Sögur sígauna eftir marga, ritstj. Sofiya Zahova og Ásdís R. Magnúsdóttir, í þýðingu Kristínar G. Jónsdóttur, Ásdísar R. Magnúsdóttur, Rebekku Þráinsdóttur o.fl. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Styrkupphæð: 500.000

A Concise Chinese-English Dictionary for Lovers eftir Xiaolu Guo í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Angústúra

William Wenton and the Luridium Thief eftir Bobby Peers í þýðingu Ingunnar Snæland. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 450.000

Animal Liberation eftir Peter Singer í þýðingu Benjamin Sigurgeirssonar. Útgefandi: Portfolio Publishing

Last Girl - My Story of Captivity, and My Fight Against the Islamic State eftir Nadia Murad í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 350.000

La Rabouilleuse eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda

Waiting for the Barbarians eftir J. M. Coetzee í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur, ritstj. Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Una Útgáfuhús

Styrkupphæð: 250.000

Despair eftir Vladimir Nabokov í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Phänomenologie des Geistes, Vorrede eftir G.W.F. Hegel í þyðingu Skúla Pálssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Phaidros eftir Platon í þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Styrkupphæð: 200.000

Hunger eftir Roxane Gay í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Bergmál

Distancia de rescate eftir Samanta Schweblin í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Rússneskar örsögur eftir Danííl Kharms í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur og Óskars Árna Óskarssonar. Útgefandi: DIMMA

Das Detail in der Typografie eftir Jost Hochuli í þýðingu Marteins Sindra Jónssonar. Útgefandi: Listaháskóli Íslands

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 500.000

Wizards of Once. Knock Three times eftir Cressida Cowell, þýðandi Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 400.000

Batman #6 eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. í þýðingu Haraldar Hrafns Guðmundssonar. Myndhöfundar: Greg Capulo, Neal Adams, Bob Brown, Irv Novick, Michael Golden ofl. Útgefandi: Nexus

Styrkupphæð: 250.000

Dog-man eftir Dav Pilkey í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa

Slinky Malinky eftir Lynley Dodd í þýðingu Sólveigar S. Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

King flashypants and the creature from crong eftir Andy Riley í þýðingu Hugins Þórs Grétarssonar. Útgefandi: Óðinsauga

The Bolds to the Rescue eftir Julian Clary í þýðingu Magnúsar Jökuls Sigurjónssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Hotzenplotz 3 eftir Otfried Preussler í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA

Charlie Turns into a Chicken eftir Sam Copeland í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið

100万回生きたねこ eftir Yoko Sano í þýðingu Miyako. Útgefandi: Ugla