Þýðingar á íslensku 2019

Á árinu 2019 bárust samtals 87 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var rúm 21 milljón króna til 54 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember. 

Styrkir til þýðinga á íslensku 2019 - fyrri úthlutun ársins

Alls bárust 44 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 32 milljónir króna. Að þessu sinni var 27 styrkjum úthlutað tæplega 10 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 800.000

Machines like me eftir Ian McEwan í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 700.000 

Zeit der Zauberer, Das große Jahrzehnt der Philosophie 1919 - 1929 eftir Wolfram Eilenberger í þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 600.000

Vom Ende der Einsamkeit eftir Benedict Wells í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Washington Black eftir Esi Edugyan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið.

Raddir Romafólks - Sögur sígauna eftir marga, ritstj. Sofiya Zahova og Ásdís R. Magnúsdóttir, í þýðingu Kristínar G. Jónsdóttur, Ásdísar R. Magnúsdóttur, Rebekku Þráinsdóttur o.fl. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Styrkupphæð: 500.000

A Concise Chinese-English Dictionary for Lovers eftir Xiaolu Guo í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Angústúra

William Wenton and the Luridium Thief eftir Bobby Peers í þýðingu Ingunnar Snæland. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 450.000

Animal Liberation eftir Peter Singer í þýðingu Benjamin Sigurgeirssonar. Útgefandi: Portfolio Publishing

Last Girl - My Story of Captivity, and My Fight Against the Islamic State eftir Nadia Murad í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 350.000

La Rabouilleuse eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda

Waiting for the Barbarians eftir J. M. Coetzee í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur, ritstj. Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Una Útgáfuhús

Styrkupphæð: 250.000

Despair eftir Vladimir Nabokov í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Phänomenologie des Geistes, Vorrede eftir G.W.F. Hegel í þyðingu Skúla Pálssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Phaidros eftir Platon í þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Styrkupphæð: 200.000

Hunger eftir Roxane Gay í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Bergmál

Distancia de rescate eftir Samanta Schweblin í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Rússneskar örsögur eftir Danííl Kharms í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur og Óskars Árna Óskarssonar. Útgefandi: DIMMA

Das Detail in der Typografie eftir Jost Hochuli í þýðingu Marteins Sindra Jónssonar. Útgefandi: Listaháskóli Íslands

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 500.000

Wizards of Once. Knock Three times eftir Cressida Cowell, þýðandi Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 400.000

Batman #6 eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. í þýðingu Haraldar Hrafns Guðmundssonar. Myndhöfundar: Greg Capulo, Neal Adams, Bob Brown, Irv Novick, Michael Golden ofl. Útgefandi: Nexus

Styrkupphæð: 250.000

Dog-man eftir Dav Pilkey í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa

Slinky Malinky eftir Lynley Dodd í þýðingu Sólveigar S. Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

King flashypants and the creature from crong eftir Andy Riley í þýðingu Hugins Þórs Grétarssonar. Útgefandi: Óðinsauga

The Bolds to the Rescue eftir Julian Clary í þýðingu Magnúsar Jökuls Sigurjónssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Hotzenplotz 3 eftir Otfried Preussler í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA

Charlie Turns into a Chicken eftir Sam Copeland í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið

100万回生きたねこ eftir Yoko Sano í þýðingu Miyako. Útgefandi: Ugla


Styrkir til þýðinga á íslensku 2019 - seinni úthlutun ársins

Alls bárust 43 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 36 milljónir króna. Að þessu sinni var 27 styrkjum úthlutað rúmlega 11 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 750.000

Smásögur heimsins V. bindi: Evrópa eftir ýmsa, þýðendur Sigrún Á. Eiríksdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Ásdís Rósa Magnúsd. o.fl. Ritstj. Kristín G. Jónsd., Jón Karl Helgason og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 650.000

Tous les hommes n'habitent pas le monde de la même façon eftir Jean-Paul Dubois í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 600.000

William Wenton & Kryptalporten eftir Bobbie Peers í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Bjartur

10 Minutes and 38 Seconds in this Strange World eftir Elif Shafak í þýðingu Nönnu B. Þórsdóttur. Útgefandi: Forlagið

Die Aufzeichnungen des Malte Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke í þýðingu Benedikts Hjartarsonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Styrkupphæð: 500.000

Kentoshi eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Petit pays eftir Gael Faye í þýðingu Rannveigar Sigurgeirsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Un Perro eftir Alejandro Palomas í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Drápa

Az ajtó eftir Magda Szabó í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Útgefandi: DIMMA

Ljóð eftir Emily Dickinson í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA

Lil eftir Marilynne Robinson í þýðingu Karls Sigurbjörnssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 450.000

Scherzetto eftir Domenico Starnone, þýðandi Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 400.000

I, Cosmo eftir Carlie Sorosiak. Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir. Útgefandi: Bókabeitan

La femme qui fuit eftir Anaïs Barbeau-Lavalette. Þýðandi: Jóhanna Björk Guðjónsdóttir. Útgefandi: DIMMA

El matrimonio de los peces rojos eftir Guadalupe Nettel. Þýðandi er Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

The Autobiography of Alice B. Toklas eftir Gertrude Stein. Þýðandi: Tinna Björk Ómarsdóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 350.000

What is Life eftir Erwin Schrödinger. Þýðandi: Guðmundur Eggertsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Sögur Belkíns eftir Aleksander Púshkín. Þýðandi: Rebekka Þráinsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 400.000

Batman eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. Þýðandi: Pétur Yngvi Leósson. Útgefandi: Nexus

Billionarie Boy eftir David Walliams, myndhöfundur er Tony Ross. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 350.000

The World's Worst Teachers eftir David Walliams, myndhöfundur er Tony Ross. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 250.000

Where the Wild Things Are eftir Maurice Sendak. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag

Dog Man Unleashed eftir Dav Pilkey. Þýðandi: Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Bad guys: Mission unpluckable eftir Aaron Blabey. Þýðandi er Huginn Þór Grétarsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa

Usborne Reading Program eftir Kate Davies, Kate Sheppard ofl. Þýðandi er Jónína Ólafsdóttir. Útgefandi: Rósakot

Ce matin eftir Junko Nakamura. Þýðandi er Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag

Styrkupphæð: 80.000

Bad Kitty for President eftir Nick Bruel. Þýðandi er Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa