Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

gljufrasteinn

Myndskeið : Gljúfrasteinn

Laxness safnið heimsótt. Skólabörn fá hatta eins og skáldið Halldór og hlusta á stofuklukkuna sem er beintengt eilífðinni! 

Nánar
EinarKarason_forsida

Myndskeið : Einar Kárason

„Það er sérgrein skáldsagnahöfunda að sjá það einstaka í hverjum manni“. Einar Kárason, höfundur Ofsa sem fékk íslensku bókmenntaverðlaunin 2008.

Nánar
elinhansphoto

Myndskeið : Elín Hansdóttir

,,Nútíminn kom frekar hratt til Íslands og þá varð að bregðast við honum með nýrri framhlið'' segir Elín Hansdóttir myndlistarkona. Sýning hennar sýnir íslensku kreppuna í nýju sögulegu ljósi.   

Nánar
gusgusmynd

Myndskeið : Gusgus

Í september kemur nýjasta plata hljómsveitarinnar Gusgus út, 24/7. Hér ræða þeir Birgir, Daníel og President Bongo um plötuna við Þorstein J., og lögin fimm sem eru öll vel yfir meðal popplengd. 

Nánar
EINARMAR_MYND

Myndskeið : Einar Már Guðmundsson

"EN HVAR ER NÚ REGNSKÚR FRELSUNAR?". Einar Már Guðmundsson skáld, les upp úr Hvítu bókinni sinni á Café Rosenberg við Klapparstíg.

Nánar
yrsasigmynd

Myndskeið : Yrsa Sigurðardóttir

"Það væri best að fá krítíkína bara í tölvupósti." Yrsa Sigurðardóttur glæpasagnahöfundur situr með silfrað naglalakk í sófanum heima hjá sér og skrifar upp 25. kafla af glænýrri glæpasögu.

Nánar
lutz

Myndskeið : Karl-Ludwig Wetzig þýðandi

Gunnar Gunnarsson er langt frá því gleymdur rithöfundur. Karl- Ludwig Wetzig hefur nýlokið við þýðingu á Svartfugli Gunnars, skáldsögu sem byggir að nokkru á reynslu höfundarins sjálfs í ástarmálum.

Nánar
elsa

Myndskeið : Það jafnast ekkert á við jólabækur!

Það besta við jólin er ekki bara ljósið, sætabrauðið og maturinn, heldur jólabækurnar.

Nánar
eggertp

Myndskeið : Eggert Pétursson - myndlistarmaður

Smágerð blóm í fullri stærð. Gullfallegar blómateikningar Eggerts í bók á nýjan leik.

Nánar
handrit

Myndskeið : Fornritin til Frankfurt?

Verið er að kanna kosti þess að einhver íslensku fornritanna, sem geymd eru í Árnastofnun í Reykjavík, verði hluti af sýningu í Frankfurt á næsta ári.

Nánar
kritsing

Myndskeið : Kristín & konurnar

,,Ég nötraði þegar ég saumaði út fyrstu myndina'' segir Kristín Gunnlaugsdóttir málari. Hún sýndi í Reykjavík nýverið nýjar myndir, sem hún málar ekki heldur saumar í grófan striga.

Nánar
Jón Kalman - video

Myndskeið : Ég er bara smali

„Ég er bara smali sem er búinn að týna kindunum“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur. Tvær stórar skáldsögur að baki á síðustu árum, Himnaríki og helvíti og Harmur englana, og útilokað að fá skáldið til að segja hvað hann er að skrifa núna.

Nánar
Pall-Stef

Myndskeið : Sá fallegi leikur fótboltinn

„Ef fólk finnur að þú berð virðingu fyrir því og þeirra menningu, þá eru þér allir vegir færir“ segir Páll Stefánsson ljósmyndari, um nýjustu ljósmyndabók sína, Áfram Afríka.

Nánar
audurjonsjpg2

Myndskeið : Þetta er leit að sögum

Auður Jónsdóttir tók fram fáein textabrot úr óbirtri sögu og las upp fyrir gesti á heimili sínu í Reykjavík.

Nánar
Sögubræðsla - myndskeið

Myndskeið : Sögubræðsla

Þýsk skáld skoðuðu landið, náttúruna og fornsögurnar ásamt þremur íslenskum listamönnum. För þeirra endaði á bar í miðbæ Reykjavíkur, á sögubræðslu; blöndu af tónlist og upplestri ljóða eða prósa.

Nánar
einarfalurislenska

Myndskeið : Sögustaðir Einars Fals & Collingwoods

Rúmum 100 árum eftir að breski listamaðurinn W.G.Collingwood fer um vestanvert Ísland, fer Einar Falur ljósmyndari í fótspor hans og tekur ljósmyndir af sömu stöðum og meistarinn málaði.

Nánar
sigurdurHansen(forsida)

Myndskeið : Haugsnesbardagi í túninu heima

„Það rann mikið blóð hér á Haugsnesgrundum,“ segir Sigurður Hansen bóndi og fyrrverandi lögreglumaður á Kringlumýri í Skagafirði.

Nánar
OktoberVideo-forsida

Myndskeið : Lítið land, stórar sögur

„Móðir mín var snauð og hafði ekkert handa mér nema skáldskap, það var allt sem hún átti og kunni,“ segir í textabroti úr skáldsögu eftir Þorstein frá Hamri, sem var hluti af opnunarmynd Íslands í Frankfurt á dögunum.

Nánar
Raxi - Forsíðumynd

Myndskeið : Ljósmyndari Norðursins

„Andlit gömlu konunnar í glugganum, sagði þúsund ára sögu Grænlands,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. Nýjasta bók hans heitir Veiðimenn norðursins og er safn mynda frá Grænlandi.

Nánar
Oddiforsida2

Myndskeið : Jólasagan í Odda

„Það er trúlegt að 70-80 prósent af öllum bókum sem koma út á Íslandi, séu prentaðar um þetta leyti árs,“ segir Jón Ómar Erlingsson framkvæmdastjóri prentsmiðjunnar Odda.

Nánar
Gljufrasteinn-19

Myndskeið : Í húsi skáldsins

Í Gljúfrasteini hefur verið margt góðra gesta að undanförnu. Upptaka af stemningunni í svartasta skammdeginu, þar sem höfundar lesa úr nýjustu verkum sínum.

Nánar
Thor-forsida

Myndskeið : Varanlegar bókmenntir

„Ég held að við þurfum á skáldskap að halda ef við eigum að komast út úr fárinu,“ sagði Thor Vilhjálmsson rithöfundur í viðtali við Sögueyjuna, skömmu fyrir andlát sitt.

Nánar
hkl-forsida

Myndskeið : Halldór Laxness

„Mér verður hugsað til minnar bókelsku þjóðar, Íslands. Hún hefur haft á mér vakandi auga frá því ég fór fyrst að standa í fæturna sem rithöfundur,“ sagði Halldór Laxness þegar hann kom heim til Íslands með Nóbelsverðlaunin árið 1955.

Nánar
gabriela-forsida

Myndskeið : Sálnahulstur

„Mér finnst að það hljóti að vera margt líkt við að vinna með íslensku handritin og múmíurnar á British Museum,“ segir Gabríela Friðriksdóttir myndlistarmaður.

Nánar
thydingar

Myndskeið : Nýjar þýðingar Íslendingasagna

„Þetta á að vera útgáfa fyrir lesendur,“ segir Kristof Magnússon, um heildarútgáfu Íslendingasagna á þýsku sem kemur út hjá S.Fischer bókaforlaginu í haust.

Nánar
Heimilisbókasöfn

Myndskeið : Íslensk heimilisbókasöfn

Nú styttist óðum í að afrakstur „Komdu með til Frankfurt“ verði ljós á Bókasýningunni í Frankfurt. Hér birtum við smá sýnishorn af því sem gestir sýningarinnar munu berja augum í íslenska skálanum.

Nánar
Crepusculum - forsida

Myndskeið : Sálnahylkin í SCHIRN

SCHIRN listasafnið í Frankfurt myndar glæsilega umgjörð utan um „Crepusculum“, sýningu Gabríelu Friðrksdóttur, en hún var opnuð með viðhöfn 28.september.

Nánar
Bókasýningin - Final

Myndskeið : Bókasýningu lýkur

Endir bundinn á heiðursár Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar

Myndskeið : Sögueyjan Ísland

Ísland var heiðursgestur á Bókasýningunni í Frankfurt árið 2011. Þar gafst einstakt tækifæri til að koma á framfæri íslenskri bókmenningu, bæði við Þjóðverja og bókaheiminn allan, en líka til að kynna íslenska menningu og listir almennt. Um 230 bækur eftir íslenska höfunda eða um Ísland komu út á á þýska málsvæðinu af því tilefni. 

Nánar