Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Gusgus

Myndskeið

Í september kemur nýjasta plata hljómsveitarinnar Gusgus út, 24/7. Hér ræða þeir Birgir, Daníel og President Bongo um plötuna við Þorstein J., og lögin fimm sem eru öll vel yfir meðal popplengd. 


Myndataka: Bjarni Felix Bjarnason

Gusgus vídeóefni: Heimir Sverrisson

Ljósmyndir: Ágúst G. Atlason, gusti.is gusgus.com