Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2017
Útgáfustyrkir
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 23.5 millj.kr. til 45 verka. Alls barst 101 umsókn frá 56 umsækjendum og sótt var um tæpar 89 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.500.000
Segulbönd Iðunnar í ritstjórn Rósu Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Kvæðamannafélagið Iðunn.
Styrkupphæð: 1.200.000
Íslensk smádýr á landi - Skordýr og önnur liðdýr, sniglar og liðormar eftir Erling Ólafsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.
Síldarævintýrið (vinnuheiti) eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: Forlagið.
Skipulagssaga Íslands eftir Harald Sigurðsson. Útgefandi: Crymogea ehf.
Styrkupphæð: 800.000
Leitin að klaustrunum. Íslenskt klaustratal eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Útgefandi: Sögufélag.
Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið, 1858-1874 í ritstjórn Terry Gunnell og Karls Aspelund. Útgefandi: Þjóðminjasafnið.
Styrkupphæð: 600.000
Ásmundur Sveinsson - Í hafróti sálarinnar (vinnutitill) eftir Kristínu G. Guðnadóttur í ritstjórn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn.
Ljóðasafn Tómasar Guðmundssonar, formála ritar Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Salka.
Milli steins og sleggju: Nútímasaga Mið-Austurlanda eftir Magnús Tuma Þorkelsson. Útgefandi: Forlagið.
Sjúklega súr saga eftir Sif Sigmarsdóttur og Halldór Baldursson. Útgefandi: Forlagið.
Smekkleysa í 30 ár í ritstjórn Ólafs J. Engilbertssonar. Útgefandi: Smekkleysa SM ehf.
Styrkupphæð: 500.000
Að gera garð. Saga og þróun íslenskrar garðmenningar frá landnámi til miðrar tuttugustu aldar (vinnuheiti) eftir Einar E. Sæmundssen. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár eftir Hjalta Hugason, Loft Guttormsson og Margréti Eggertsdóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari (vinnuheiti) í ritstjórn Ingunnar Jónsdóttur. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands.
Heiman og heim eftir Birnu Bjarnadóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur.
Hnignun, hvaða hnignun. Goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands eftir Axel Kristinsson. Útgefandi: Sögufélag.
Hvítabirnir - Komur hvítabjarna til Íslands frá upphafi heimilda í sögulegu og þjóðfræðilegu ljósi eftir Rósu Rut Þórisdóttur. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf.
Íslenska lopapeysan eftir Ásdísi Ósk Jóelsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Jarðvegur - myndun, vist og nýting eftir Þorstein Guðmundsson í ritstjórn Egils Arnarsonar. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Kristur. Saga hugmyndar eftir Sverri Jakobsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Landsýn / Land Seen eftir Einar Fal Ingólfsson. Útgefandi: Crymogea ehf.
Nafnlaus: Ólafur Lárusson eftir Þorgerði Ólafsdóttur og Becky Forsythe. Útgefandi: Nýlistasafnið.
Skaftfell í 20 ár í ritstjórn Tinnu Guðmundsdóttur og Elfu Hlínar Pétursdóttur. Útgefandi: Skaftfell ses.
Smásögur heimsins II Rómanska-Ameríka í ritstjórn Jóns Karls Helgasonar, Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur og Rúnars Helga Vignissonar. Útgefandi: Bjartur.
Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Útgefandi: Sögufélag.
Þetta voðastríð (Mamma, ég er á lífi) eftir Jakob Þór Kristjánsson. Útgefandi: Sögur ehf.
Þórir Baldvinsson arkitekt eftir Ólaf J. Engilbertsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Styrkupphæð: 400.000
Einar Jónsson myndhöggvari - Hið guðdómlega sjálf eftir Ólaf Kvaran. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Húsasaga Seyðisfjarðar eftir Þóru Guðmundsdóttur í ritstjórn Elfu Hlínar Pétursdóttur. Útgefandi: Seyðisfjarðarkaupstaður.
Lífdagar - ljóð og söngvar 1976-2017 eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. Útgefandi: Túndra ehf.
Sögur af förumönnum. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar (ritröð) eftir Jón Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Walden eftir Henry David Thoreau. Útgefandi: DIMMA.
WATCH - What Alternatives? Thinking- Coping-Hoping eftir Önnu Sigurðardóttur, Björgu Jónu Birgisdóttur og Sigríði Huldu Jónsdóttur. Útgefandi: Höfundar.
Styrkupphæð: 300.000
Af sálgreiningu eftir Steinar Örn Atlason, Martein Sindra Jónsson og Benedikt Hjartarson. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Geymdur og gleymdur orðaforði eftir Sölva Sveinsson. Útgefandi: Forlagið.
Íslenskar bænir fram um 1600 eftir Svavar Sigmundsson. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Katrínar saga eftir Þorbjörgu Helgadóttur. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Landnám Íslands eftir þrettán höfunda í ritstjórn Haraldar Bernharðssonar. Útgefandi: Miðaldastofa Háskóla Íslands.
Málheimar. Sitthvað um málstefnu og málnotkun eftir Ara Pál Kristinsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Orrustuskip á Akureyri eftir Illuga Jökulsson. Útgefandi: Sögur ehf.
Pipraðir páfuglar. Matargerðarlist Íslendinga á miðöldum eftir Sverri Tómasson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Reykjavíkurljóð eftir Óskar Árna Óskarsson, Jón Kalman Stefánsson ritar formála. Útgefandi: Benedikt bókaútgafa.
Um Esterarbók eftir Jón Rúnar Gunnarsson í ritstjórn Margrétar Jónsdóttur og Bjarka Karlssonar. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Styrkupphæð: 200.000
Híbýli fátæktar: Húsnæði og veraldleg gæði fátæks fólks á 19. og fram á 20. öld eftir Sigurð Gylfa Magnússon, Sólveigu Ólafsdóttur og Finn Jónasson. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Örlagasaga Eyfirðings eftir Heimi Pálsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Þýðingar á íslensku 2017
Á árinu 2017 bárust samtals 87 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var tæplega 18 milljónir króna til 44 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2017 - fyrri úthlutun ársins
Alls bárust 38 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 28 milljónir króna. Að þessu sinni var 21 styrk úthlutað rúmlega 10 milljónum króna til þýðinga á íslensku.
Styrkupphæð: 950.000 kr.
Once Upon a Time in the East eftir Xiaolu Guo í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi Angústúra.
Styrkupphæð: 800.000 kr.
La Sostanza del Male eftir Luca d´Andrea í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Bjartur.
Styrkupphæð: 700.000 kr.
Ministry of Utmost Happiness eftir Arundhati Roy í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur.
Things fall apart eftir Chinua Achebe í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Angústúra.
Styrkupphæð: 650.000 kr.
Smásögur heimsins II - Rómanska Ameríka eftir 22 höfunda í þýðingu Guðbergs Bergssonar, Ingibjargar Haraldsdóttur og fleiri. Útgefandi: Bjartur.
Styrkupphæð: 600.000 kr.
Le mystère Henri Pick eftir David Foenkinos í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
The Handmaids Tale eftir Margaret Atwood í þýðingu Birgittu Elínar Hassell. Útgefandi: Bókabeitan ehf.
Styrkupphæð: 500.000 kr.
Ljóðaúrval eftir Ko Un í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Útgefandi: Dimma.
Pére Goriot eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda.
Styrkupphæð: 450.000 kr.
The Vegeterian eftir Han Kang í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Bjartur.
Le otto montagne eftir Paolo Cognetti í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Forlagið.
Ævintýri og sögur frá Nýja Íslandi eftir William Demsey Valgarðsson í þýðingu Böðvars Guðmundssonar. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4.
Styrkupphæð: 400.000 kr.
In Order to Live eftir Yeomni Park í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.
Safn rússneskra smásagna eftir ýmsa í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa.
Styrkupphæð: 300.000 kr.
Anne´s house of dreams eftir L.M. Montgomery í þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur. Útgefandi: Ástríki ehf.
Chanson Douce eftir Leila Slimani í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Forlagið.
The Witches eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.
Ragnar Kjartansson í ritstjórn Leila Hasham í þýðingu ýmissa. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur.
Styrkupphæð: 250.000 kr.
Úrvalsljóð eftir Christine De Luca í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 170.000 kr.
The Transgender Child: A Handbook for Families and Professionals eftir Stephanie Brill og Rachel Pepper. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Styrkupphæð: 70.000 kr.
We should all be feminists eftir Chimamanda Ngozi Adichie í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Útgefandi Benedikt bókaútgáfa.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2017 - síðari úthlutun ársins
Alls bárust 49 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 38 milljónir króna. Að þessu sinni var 23 styrkjum úthlutað tæpum 8 milljónum króna.Styrkupphæð: 800.000 kr.
Daha eftir Hakan Günday í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Bjartur.
Styrkupphæð: 600.000 kr.
Book of Dust Vol. 1: La Belle Sauvage eftir Philip Pullman í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 500.000 kr.
고발 / Gobal eftir Bandi (dulnefni) í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Útgefandi: Angústúra.
Más allá del invierno eftir Isabel Allende í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 400.000 kr.
Að lesa ský - úrval bandarískra ljóða eftir ýmsa höfunda í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA.
Styrkupphæð: 350.000 kr.
Conversation with friends eftir Sally Rooney í þýðingu Bjarna Jónssonar. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
Gilead eftir Marilynne Robinson í þýðingu Karls Sigurbjörnssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa.
I'll give you the sun eftir Jandy Nelson í þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur. Útgefandi: Bókabeitan ehf.
I'm thinking of ending things eftir Iain Reid í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Veröld
The Midnight Gang eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.
The Wizards of Once eftir Cressida Cowell í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Angústúra.
Raddir frá Spáni. Sögur eftir spænskar konur eftir marga höfunda, ritstjóri Ásdís R. Magnúsdóttir og þýðandi Erla Erlendsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Styrkupphæð: 300.000 kr.
A Time To Keep and other stories eftir George Mackay Brown, þýðandi Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: DIMMA.
Dancing in Odessa eftir Ilya Kaminsky í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Útgefandi: DIMMA.
La Tresse eftir Laetitia Colombani, þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Útgefandi: Forlagið.
La chambre des merveilles eftir Julien Sandrel, þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Útgefandi: Forlagið.
Trois jours et une vie eftir Pierre Lemaitre í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 250.000 kr.
The Secret Life of Cows eftir Rosamund Young í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
The World's Worst Children II eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.
Styrkupphæð: 200.000 kr.
Freedom from the known eftir Jiddu Krishnamurti í þýðingu Kristins Árnasonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur - Sunnan 4 ehf.
Styrkupphæð: 150.000 kr.
Future World eftir Joel Levy, þýðandi Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Forlagið.
The Myth Atlas eftir Thiago de Moraes í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.
Styrkupphæð: 100.000 kr.
On Tyranny: Twenty Lessons from the Twentieth Century eftir Timothy D. Snyder í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Útgefandi: Forlagið.
Nýræktarstyrkir 2017
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði tveimur Nýræktarstyrkjum að þessu sinni að upphæð 400.000 kr. hvor. Í ár bárust 57 umsóknir um Nýræktarstyrki frá 54 umsækjendum og hlutu styrkina skáldsaga og safn ljóða.
Eftirtalin verk og höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2017:
SlitförinSafn ljóða
Fríða Ísberg (f. 1992) stundar meistaranám í ritlist, hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands og hefur verið virk í upplestra- og ljóðakvöldum. Slitförin er sextíu ljóða skáldverk, unnið sem 30 eininga meistaraverkefni í ritlist við Háskóla Íslands, undir leiðsögn Sigurðar Pálssonar.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
"Slitförin er safn ljóða sem fjalla á ágengan hátt um togstreituna við að brjótast undan áhrifavöldum bernskunnar og finna leiðina að eigin sjálfi. Leiðarstef verksins er sársaukinn sem sprettur úr nístandi sorg milli barns og foreldris. Ljóðin taka pláss, sýna afstöðu og grípa lesendur föstum tökum.“
Ráðstefna talandi dýra
Skáldsaga
Pedro Gunnlaugur Garcia (f. 1983) er portúgalsk-íslenskur með BA í félagsfræði og MA í hagnýtri menningarmiðlun. Pedro Gunnlaugur hefur unnið að skáldsögunni Ráðstefna talandi dýra í eitt og hálft ár samhliða starfi stuðningsfulltrúa í Háaleitisskóla.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
"Skáldsagan Ráðstefna talandi dýra er ekkert venjulegt byrjendaverk heldur viðamikil og þroskuð skáldsaga sem fléttar saman ólíka menningarheima á tvennum tímum, líf fólks, drauma og örlög. Frjótt ímyndunarafl í sterklega byggðri frásögn, á lifandi og skemmtilega stílaðri íslensku, mynda einstaka heild í heillandi skáldsögu."
Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2017
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 15.035.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í tveimur úthlutunum á árinu og skiptist úthlutun þannig:
Úthlutun Úthlutun 15. febrúar | Upphæð styrkja 9.325.000 | Fjöldi umsókna 49 | Fjöldi styrkja 48 |
Úthlutun 15. september | 5.710.000 | 49 | 29 |
Samtals: | 15.035.000 | 98 | 77 |
Útgefandi / umsækjandi | Titill verks | Höfundur / ritstjóri | Þýðandi | Tungumál | Styrkupphæð |
Éditions Thierry Magnier | Vetrarfrí | Hildur Knútsdóttir | Jean-Christophe Salaün | franska | 600.000 |
Verlagsgruppe Random House GmbH | Sturlunga | Einar Kárason | Kristof Magnusson | þýska | 600.000 |
Gaïa Editions | Reisubók Guðríðar Símonardóttur | Steinunn Jóhannesdóttir | Eric Boury | franska | 600.000 |
Hohe Publisher | Híbýli vindanna | Böðvar Guðmundsson | Hailemelekot Tekesteberhan | amharic | 510.000 |
Deep Vellum Publishing | Öræfi | Ófeigur Sigurðsson | Lytton Smith | enska | 500.000 |
Editions Zulma/Pushkin Press/Grove Atlantic | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Brian FitzGibbon | enska | 500.000 |
Bokförlaget Dar Al Muna AB | Hjarta mannsins | Jón Kalman Stefánsson | Sukaina Ibrahim | arabíska | 430.000 |
Editions Zulma | Íslenskir kóngar | Einar Már Guðmundsson | Eric Boury | franska | 380.000 |
Gaïa Editions | Eyland | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Eric Boury | franska | 350.000 |
Práh s.r.o. | Vetrarfrí og Vetrarhörkur | Hildur Knútsdóttir | Martina Kašparová | tékkneska | 330.000 |
Sceptre | CoDex 1962 | Sjón | Victoria Cribb | enska | 320.000 |
MacLehose Press/ Quercus | Eitthvað á stærð við alheiminn | Jón Kalman Stefánsson | Philip Roughton | enska | 320.000 |
Ekdoseis POLIS EPE | Illska | Eiríkur Örn Norðdahl | Stavroula Georgakopoulou | gríska | 315.000 |
Hohe Publisher | Afleggjarinn | Auður Ava Ólafsdóttir | Hailemelekot Tekesteberhan | amharic | 270.000 |
Antolog Books | Sér grefur gröf | Yrsa Sigurðardóttir | Monika Ilkova | makedónska | 255.000 |
Tanya Zharov | Fíasól er flottust | Kristín Helga Gunnarsdóttir | Boris S. Zharov | rússneska | 250.000 |
AmazonCrossing | Nautið | Stefán Máni | Karl-Ludwig Wetzig | þýska | 250.000 |
Marsilio Editori S.p.A. | Hálendið | Steinar Bragi | Silvia Cosimini | ítalska | 245.000 |
Barrister & Principal | Úlfur og Edda: Dýrgripurinn | Kristín Ragna Gunnarsdóttir | Martina Kasparova | tékkneska | 240.000 |
Antolog Books | Harmur englanna | Jón Kalman Stefánsson | Gjurgjica Ilieva | makedónska | 240.000 |
Naji Naaman Foundation for Gratis Culture | Ljóð 25 íslenskra samtímaskálda | Þór Stefánsson | Naji Naaman | arabíska | 235.000 |
Naklada OceanMore | Illska | Eirikur Örn Norðdahl | Daria Lazic | króatíska | 235.000 |
Peirene Press | Valeyrarvalsinn | Guðmundur Andri Thorsson | Björg Árnadottir / Andrew Cauthery | enska | 230.000 |
Harvill Secker, Penguin Random House | Þýska húsið | Arnaldur Indriðason | Victoria Cribb | enska | 220.000 |
Editions Méatilié | 13 dagar | Árni Þórarinsson | Eric Boury | franska | 210.000 |
ACTES SUD | Sögumaður | Bragi Ólafsson | Robert Guillemette | franska | 210.000 |
Editions Métailié | Netið | Lilja Sigurðardóttir | Jean-Christophe Salaün | franska | 200.000 |
Residenz Verlag GmbH | Landslag er aldrei asnalegt | Bergsveinn Birgisson | Eleonore Gudmundsson | þýska | 200.000 |
Iperborea | Þjóðsögur við þjóðveginn | Jón R. Hjálmarsson | Silvia Cosimini | ítalska | 195.000 |
Polar Könyvek | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Katalin Rácz | ungverska | 185.000 |
Routledge, Taylor & Francis Group | Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu | Guðný Hallgrímsdóttir | Anna Yates | enska | 180.000 |
Antolog Books | Sagan af bláa hnettinum | Andri Snær Magnason | Gjurgjica Ilieva | makedónska | 175.000 |
Kastaniotis Editions SA | Himnaríki og helvíti | Jón Kalman Stefánsson | Rita Kolaiti | gríska | 170.000 |
KALACHUVADU PUBLICATIONS PVT.LTD. | Brekkukotsannáll | Halldór Laxness | Ethiraj Akilan | indverska | 170.000 |
Publishing house Ikona | Indjáninn | Jón Gnarr | Marija Trajkoska | makedónska | 170.000 |
ELIF Verlag | frelsi | Linda Vilhjálmsdóttir | Jón Thor Gíslason / Wolfgang Schiffer | þýska | 170.000 |
Editions Zulma | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Catherine Eyjolfsson | franska | 160.000 |
Centro Scientifico Arte s.r.l. | Sjöundi sonurinn | Árni Þórarinsson | Silvia Cosimini | ítalska | 160.000 |
Patakis Publishers | Tímakistan | Andri Snær Magnason | Manos Tziritas | gríska | 160.000 |
De Geus | Jarðnæði | Oddný Eir Ævarsdóttir | Kim Liebrand | hollenska | 160.000 |
Open Letter Books | Sögumaður | Bragi Ólafsson | Lytton Smith | enska | 150.000 |
EDITIONS PASSAGE(S) | Fundur Útvarpsráðs þann 14. mars 1984 og mótandi áhrif hans á kynverund drengsins og fleiri sögur | Ragnar Helgi Ólafsson | Jean-Christophe Salaün | franska | 145.000 |
C.H.Beck oHG | Vonarlandið | Kristín Steinsdóttir | Anika Wolff | þýska | 145.000 |
Harmattan | Ástin og lífið ... og fleiri ljóð | Þór Stefánsson | Nicole Barrière | franska | 140.000 |
Kleinheinrich | Hugástir | Steinunn Sigurðardóttir | Klaus Jurgen Liedtke | þýska | 140.000 |
China International Radio Press | Meðan nóttin líður | Fríða Á. Sigurðardóttir | Zhang Xinyu | kínverska | 140.000 |
SHKUPI Publishing House | Valeyrarvalsinn | Guðmundur Andri Thorsson | Ilir HAXHI | albanska | 140.000 |
Gondolat Publishers | Stóri skjálfti | Auður Jónsdóttir | Bence Patat | ungverska | 130.000 |
Orenda Books | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Quentin Bates | enska | 125.000 |
De Bezige Bij/Cargo | DNA | Yrsa Sigurðardóttir | Kim Liebrand | hollenska | 125.000 |
Orenda Books | ROF | Ragnar Jónasson | Quentin Bates | enska | 120.000 |
Zvaigzne ABC Publishers Ltd. | DNA | Yrsa Sigurðardóttir | Inga Berzina | lettneska | 120.000 |
Karchkhadze Publishing | Edda (Prose Edda) | Snorri Sturluson | Sopho Karchkhadze | georgíska | 115.000 |
Orenda Books | Andköf | Ragnar Jónasson | Quentin Bates | enska | 115.000 |
Wydawnictwo Literackie Sp. z o.o. | Eyland | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Jacek Godek | pólska | 115.000 |
Partus Press | Að heiman | Arngunnur Árnadóttir | Kara Billey Thordarson | enska | 115.000 |
Gelmes | Jarðnæði | Oddný Eir Ævarsdóttir | Jurate Akuceviciute | litháíska | 105.000 |
Helikon Kiadó Kft. | Twilight of Trolls (Bergbúa þáttr, Þorsteins þáttr Uxafótrs, Bárðar saga Snæfellsáss) | ÍSLENZK FORNRIT XIII., HARÐAR SAGA, Ed. Þórhallur Vilmundarson and Bjarni Vilhjálmsson | Mr Mátyás Dunajcsik | ungverska | 105.000 |
Editora Planeta do Brasil Ltda. | Rökkurbýsnir | Sjón | Luciano Dutra | brasilísk portúgalska | 100.000 |
nakladatelství Plus, Albatros Media, a. s. | Rigning í nóvember | Auður Ava Ólafsdóttir | Martina Kasparová | tékkneska | 100.000 |
Fraktura d.o.o. | Harmur englanna | Jón Kalman Stefánsson | Dora Macek | króatíska | 95.000 |
Dybbuk Publishing House | Koparakur | Gyrðir Elíasson | Lucie Korecká | tékkneska | 95.000 |
Mansards | Skugga-Baldur | Sjón | Dens Dimins | lettneska | 95.000 |
Partus Press | Greitt í liljum & Sjóarinn með morgunhestana undir kjólnum | Elías Knörr | Kári Tulinius | enska | 95.000 |
Arc Publications | Drápa | Gerður Kristný | Rory McTurk | enska | 90.000 |
Polar Egyesület | Punktur, punktur, komma, strik | Pétur Gunnarsson | Kata Rácz | ungverska | 90.000 |
Éditions LansKine | gráspörvar og ígulker | Sjón | Séverine Daucourt Fridriksson | franska | 85.000 |
EDITIONS PASSAGE(S) | Bréf frá Bútan | Ragnar Helgi Ólafsson | Jean-Christophe Salaün | franska | 80.000 |
Vydavnytstvo | Skugga-Baldur | Sjón | Vitaliy Kyrynchuk | úkraínska | 80.000 |
Calligraph Publishing | Sjóræninginn | Jón Gnarr | Svilen Kolarov | búlgarska | 75.000 |
List 2016 Publishing House | Grámosinn glóir | Thor Vilhjálmsson | Stefan Paunov | búlgarska | 70.000 |
ERGON Publishing Ltd. | Sagan af bláa hnettinum | Andri Snær Magnason | Ægir Einarov Sverrisson | búlgarska | 70.000 |
Giunti Editore SPA | Svar við bréfi Helgu | Bergsveinn Birgisson | Silvia Cosimini | ítalska | 70.000 |
SONIA DRAGA SP. Z O.O. | DNA | Yrsa Sigurðardóttir | Agnieszka Klimko | pólska | 70.000 |
Poklonka Editores (PLE) S.A.S. | Svar við bréfi Helgu | Bergsveinn Birgisson | Fabio Teixido | spænska | 55.000 |
Haus für Poesie / Literaturbrücke Berlin e.V. | Ljóð | Sjón | Tina Flecken | þýska | 15.000 |
Haus für Poesie / Literaturbrücke Berlin e.V. | Ljóð | Sjón | David McDuff | enska | 15.000 |
15.035.000 |
Kynningaþýðingastyrkir 2017
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 45 kynningarþýðingastyrkjum í tveimur úthlutunum, samtals að upphæð kr. 992.296. Alls bárust 47 umsóknir.
Umsækjandi | Verk | Höfundur | Tungumál | Þýðandi | Styrkur |
Alexandra Lefebvre / The Parisian Agency | Skegg Raspútíns | Guðrún Eva Mínervudóttir | enska | Erla Skúladóttir | 27.000 |
Anna Schiemangk | Öræfi | Ófeigur Sigurðsson | þýska | Anna Schiemangk | 27.000 |
Ásdís Jóelsdóttir | Íslenska lopapeysan, uppruni, saga og þróun | Ásdís Jóelsdóttir | enska | Anna Jeeves | 22.113 |
Bence Patat | Suðurglugginn | Gyrðir Elíasson | ungverska | Bence Patat | 20.000 |
Bjartur&Veröld | Víghólar | Emil Hjörvar Petersen | enska | Philip Rougthon | 22.113 |
Bjartur&Veröld | Hulduþjóðir Evrópu | Þorleifur Friðriksson | enska | Philip Rougthon | 22.113 |
Bókabeitan ehf. | Úlfur og Edda: Dýrgripurinn | Kristín Ragna Gunnarsdóttir | enska | Katrina Downs-Rose | 22.113 |
Bókabeitan ehf. | Doddi: Bók sannleikans! | Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir | enska | Katrina Downs-Rose | 22.113 |
Bókaforlagið Partus | Að heiman | Arngunnur Árnadóttir | enska | Kara Billey Thordarson | 22.113 |
Dávid Veress | Fyrsta málfræðiritgerðin | ungverska | Dávid Veress | 27.000 | |
Dimma | Langbylgja | Gyrðir Elíasson | enska | Mark Ioli | 22.113 |
Dimma | Síðasta vegabréfið | Gyrðir Elíasson | enska | Megan Alyssa Matich | 22.113 |
Dimma | Sumartungl | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | enska | Megan Alyssa Matich | 22.113 |
Dimma | Suðurglugginn | Gyrðir Elíasson | enska | Mark Ioli | 22.113 |
Dimma | Veröld hlý og góð | Magnús Sigurðsson | enska | Megan Alyssa Matich | 22.113 |
Fabio Teixidó | Raddir úr húsi loftskeytamannsins | Steinunn Helgadóttir | spænska | Fabio Teixidó | 27.000 |
Forlagið | Blómið - saga um glæp | Sölvi Björn Sigurðsson | enska | Helga Soffía Einarsdóttir | 27.000 |
Forlagið | Síðasta ástarjátningin | Dagur Hjartarson | enska | Larissa Kyzer | 11.000 |
Forlagið | 13 dagar | Árni Þórarinsson | enska | Larissa Kyzer | 22.113 |
Forlagið | Randafluga (saga úr smásagnasafninu Sofðu ást mín) | Andri Snær Magnason | enska | Larissa Kyser | 21.880 |
Forlagið | Hestvík | Gerður Kristný Guðjónsdótti | enska | Larissa Kyzer | 21.162 |
Forlagið | Villisumar | Guðmundur Óskarsson | enska | Larissa Kyzer | 11.412 |
Forlagið | Enginn sá hundinn | Myndir: Hafsteinn Hafsteinsson, Vísur: Bjarki Karlsson | enska | Magnea J. Matthíasdóttir | 14.380 |
Forlagið | Vetrarfrí | Hildur Knútsdóttir | enska | Abigail Charlotte Cooper | 22.113 |
Forlagið | Verjandinn | Óskar Magnússon | enska | Melanie Adams / Alrún Nordic Jewelry ehf | 17.265 |
Forlagið | Vinkonur | Ragna Sigurðardóttir | enska | Larissa Kyzer | 22.113 |
Forlagið | Raddir úr húsi loftskeytamanns | Steinunn G. Helgadóttir | enska | Larissa Kyzer | 22.113 |
Forlagið | Þín eigin goðsaga | Ævar Þór Benediktsson | enska | Abigail Charlotte Cooper | 17.673 |
Forlagið | Hans heilagleiki (smásaga úr bók) | Þórarinn Eldjárn | enska | Melanie Adams / Alrún Nordic Jewelry ehf. | 14.586 |
Hildur Sif Thorarensen | Einfari | Hildur Sif Thorarensen | rússneska | Natalia Demidova (Natalia V. Kovachkina) | 22.113 |
Katalin Racz | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | ungverska | Katalin Racz | 25.000 |
Kristín Ómarsdóttir | Nokkur ljóð | Kristín Ómarsdóttir | danska | Nina Søs Vinther og Olga Sigþórsdóttir | 27.000 |
Lytton Smith | Kartöfluæturnar | Tyrfingur Tyrfingsson | enska | Lytton Smith | 27.000 |
Mesut Senol | Í hverri manneskju býr nótt | Ragnheiður Harpa Leifsdóttir | tyrkneska | Mr. Mesut Senol | 27.000 |
Natalia V. Kovachkina | Íslenskar smásögur | Ýmsir | rússneska | Natalia V. Kovachkina | 22.113 |
Óðinsauga útgáfa | Hugdjörf hetja | Huginn Þór Grétarsson | finnska | Maaria Paivinen | 22.113 |
Óðinsauga útgáfa | Myrkfælna tröllið | Huginn Þór Grétarsson | finnska | Maaria Paivinen | 22.113 |
Sigrún Pálsdóttir | Kompa | Sigrún Pálsdóttir | enska | Lytton Smith | 22.113 |
Silvia Cosimini | ljóðaúrval | Steinunn Sigurðardóttir | ítalska | Silvia Cosimini | 27.000 |
Steinunn Sigurðardóttir | Heiða - fjalldalabóndinn | Steinunn Sigurðardóttir | enska | Philip Roughton | 22.113 |
Trude Kolaas Ciarletta | Leitin að svarta víkingnum | Bergsveinn Birgisson | enska | Philip Roughton | 22.113 |
Trude Kolaas Ciarletta | Geirmundarsaga heljarskinns | Bergsveinn Birgisson | enska | Philip Roughton | 22.113 |
Útgáfuhúsið Verðandi | Stóra bókin um villibráð | Úlfar Finnbjörnsson | enska | Guðrún Vaka Helgadóttir | 22.113 |
Útgáfuhúsið Verðandi | Kökugleði Evu | Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir | enska | Sarah Derne | 22.113 |
Útgáfuhúsið Verðandi | Eldum sjálf | Dögg Hjaltalín | enska | Sarah De | 22.113 |
992.296 |
Ferðastyrkir 2017
67 umsóknir bárust um ferðastyrki á árinu og voru 58 styrkir veittir að upphæð samtals 4.207.000 kr.
New York, BandaríkinUmsækjandi | Höfundur | Tilgangur ferðar | Áfangastaður | Upphæð styrks |
Anna S. Björnsdóttir | Anna S. Björnsdóttir | Þátttaka í ljóðadagskránni Over Atlanten, for fulde segl í Kaupmannahöfn. Íslenskt/danskt ljóðakvöld í Rithöfundasambandi Danmerkur, ásamt fjölda annarra höfunda. | Kaupmannahöfn, Danmörk | 60.000 |
Arnar Már Arngrímsson | Arnar Már Arngrímsson | Upplestur úr Sölvasögu unglings í skólum og háskólum í Þýskalandi og Sviss og boð á The Nordic Culture Point, Helsinki. | Köln, Bonn, Munchen, Zurich, Helsinki | 80.000 |
Associação Casa Azul, Paraty International Literary Festival | Sjón | Þátttaka í Paraty International Literary Festival og kynning á Rökkurbýsni sem kemur út í Brasilíu. | Paraty, Brasilía | 120.000 |
Atena Kustannus Oy | Hugleikur Dagsson | Kynning á verkum sínum á bókamessunni í Helsinki og uppistand í Kuopio, Jyv, Oulu og Helsinki. | Helsinki, Kuopio, Jyv, Oulu, Finnland | 35.000 |
Auður Jónsdóttir | Auður Jónsdóttir | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin | 80.000 |
Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Koma fram á ljóðahátíðum Stanza í Edinborg í Skotlandi og ljóðahátíðinni Phonica í Dublin Írlandi. | Edinborg og Dublin | 60.000 |
Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ljóðaupplestur á ljóðahátíð í Slóvakíu. | Bratislava, Slóvakía | 60.000 |
Bay Area Book Festival | Oddný Eir Ævarsdóttir | Þátttaka í The Bay Area Book Festival. | Berkeley, California | 70.000 |
Carolina Szmidt - FUNDACI FILBA | Sjón | Þátttaka í FILBA INTERNACIONAL, alþjóðlegri bókmenntahátíð í Buenos Aires. | Buenos Aires, Argentína | 120.000 |
DIMMA | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Gyrðir Elíasson | Fylgja eftir útgáfu á skáldsögu Gyrðis Elíassonar, Gangandi íkorna. Þýðingarsmiðja og upplestrar í Montreal, upplestrar og kynning. | Montreal, Quebec City og Saguenay, Kanada | 200.000 |
Editions Jai lu og Festival les Imaginales | Andri Snær Magnason | Þátttaka í hátíðinni Les Imaginales og kynning á Lovestra í franskri útgáfu. | Paris og Epinal, Frakkland | 30.000 |
Editora Hedra | Einar Már Gudmundsson | Þátttaka í bókmenntahátíðinni Porto Alegre's Book í Brasilíu. | Rio Grande do Sul, Brasilía | 110.000 |
Editorial Funambulista | Jón Gnarr | Kynning á Indjánanum í spænskri þýðingu. | Barcelona, Spánn | 45.000 |
Emil Hjörvar Petersen | Emil Hjörvar Petersen | Þátttaka í furðusagnahátíðinni Worldcon | Helsinki, Finnland | 50.000 |
Festival Les Boréales | Auður Ava Ólafsdóttir, Sjón, Jón Kalman Stefánsson, Lilja Sigurðardóttir, Steinunn Johannesdóttir, Ragnar Jónasson og Ragnar Helgi Ólafsson | Þátttaka í The festival Les Boréales og heimsóknir í skóla og bókasöfn í Normandí. | Caen og Normandy, Frakkland | 330.000 |
Festival Quais du Polar | Ragnar Jónasson, Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Quais du Polar Festival. | Lyon, Frakkland | 180.000 |
FIKA(S) Festival | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á Le rouge de la rhubarbe og þátttaka í margvíslegum viðburðum hátíðarinnar. | Montréal, Kanada | 100.000 |
Foundation Granada's International Poetry Festival | Sjón | Þátttaka í ljóðahátíðinni International Poetry Festival of Granada, Nicaragua. | Granada, Nigaragua | 110.000 |
George Town Literary Festival | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Þátttaka í George Town Literary Festival | Penang, Malaysia | 100.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Kynning í Scandinavia House vegna | 80.000 | |
Guðmundur Andri Thorsson | Guðmundur Andri Thorsson | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin | 80.000 |
Haukur Ingvarsson | Haukur Ingvarsson | Halda fyrirlestra í háskólum um rannsóknir á Halldóri Laxness og kynning á skáldsögunni Nóvember 1976 í þýskri þýðingu. | Munchen, Erlangen, Köln, Bonn og Freiburg, Þýskaland | 50.000 |
Hrafnhildur Hagalín | Hrafnhildur Hagalín | Frumsýning á verkinu Sek (Guilty) í off off Broadway-leikhúsinu Theatre for the New City á hátíðinni Dream Up Festival. | New York, Bandaríkin | 60.000 |
International Festival of Authors | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í hátíðinni International Festival of Authors. | Toronto, Kanada | 70.000 |
International Festival of Authors | Arnaldur Indriðason | Þátttaka í hátíðinni International Festival of Authors. | Toronto, Kanada | 70.000 |
Ioannis Kalkounos | Yrsa Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir | Þátttaka í The Edinburgh International Book Festival. | Edinborg, Bretland | 150.000 |
Iperborea | Andri Snær Magnason | Þátttaka í I Boreali - Nordic Festival og kynning á Bónusljóðum í ítalskri þýðingu. | Mílanó, Ítalía | 60.000 |
Jónína Leósdóttir | Jónína Leósdóttir | Þátttaka í pallborðsumræðum á CrimeFest 2017 í Bristol. | Bristol, Bretland | 38.000 |
Karl Smári Hreinsson | Karl Smári Hreinsson | Kynning í Sendiráði Íslands í Lundúnum á nýrri útgáfu af Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. | London, Bretland | 43.000 |
Krimfestivalen, CappelenDamm | Árni Þórarinsson | Þátttaka í Crime Festival og kynning á Sjöunda syninum. | Oslo, Noregur | 60.000 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Þátttaka í ljóðahátíðinin Druskininkai Poetic Fall. | Vilníus, Litháen | 60.000 |
Kristín Ómarsdóttir | Krístin Ómarsdóttir | Útgáfuhóf vegna alþjóðlegs safns lesbískra ljóða á bók og upplestrar. | Ljúblíana, Slóvenía | 60.000 |
Kristín Steinsdóttir | Kristín Steinsdóttir | Upplestur og kynning á þýsku útgáfu á bókinni Vonarlandið í Íslenska sendiráðinu í Berlín. | Berlín, Þýskaland | 50.000 |
L N Ideogramme Limited | Einar Már Guðmundsson | Þátttaka og upplestur á The 3rd International Literary festival á Kýpur. | Kýpur | 60.000 |
Literaturhaus Hamburg e.V. | Jón Gnarr og Einar Kárason | Opnunarræða Nordische Literaturtage. | Hamburg, Þýskaland | 100.000 |
Ministry of Culture, Mexico City | Jón Kalman Stefánsson | Kynning á Hjarta mannsins og Harmi englanna í spænskri þýðingu. | Mexico City, Mexico | 120.000 |
Myrknætti ehf. | Ragnar Jónasson | Þátttaka í bókmenntahátíðinni Forum du Livre á Saint Louis í tilefni af útgáfu Náttblindu og Snjóblindu. | París, Saint Louis, Frakkland | 30.000 |
Myrknætti ehf. | Ragnar Jónasson | Pallborðsumræður á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland. | Stirling, Skotland | 50.000 |
Ólafur Gunnarsson | Ólafur Gunnarsson | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin | 80.000 |
Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik | Bjarni Bjarnason og Jón Gnarr | Þátttaka í International literature festival berlin (ilb) | Berlín, Þýskaland | 100.000 |
Publishing house Ikona / International literature festival PRO-ZA Balkan | Bragi Ólafsson | Þátttaka í alþjóðlegu bókmenntahátíðinni "PRO-ZA Balkan"og kynning á Gæludýrunum og Sendiherranum á makedónsku. | Skopje, Macedonia | 60.000 |
Ragnar Jónasson | Ragnar Jónasson | Útgáfuhóf á enskri útgáfu af bókinni ROF (Rupture) hjá Orenda Books í London. | London, Bretland | 35.000 |
Restless Books, PEN World Voices Festival | Oddný Eir Ævarsdóttir | Þátttaka í PEN World Voices Festival í New York. | New York, Bandaríkin | 60.000 |
Rúnar Helgi Vignisson | Rúnar Helgi Vignisson | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin | 80.000 |
Sendiráð Íslands í Moskvu | Ævar Þór Benediktsson | Þátttaka í bókmenntahátíðinni KRYAKK í Krasnoyarsk, Síberíu. | Síbería, Rússland | 90.000 |
Sendiráð Íslands í Moskvu | Hildur Knútsdóttir | Þátttaka í bókmenntahátíðinni KRYAKK í Krasnoyarsk, Síberíu. | Síbería, Rússland | 90.000 |
Spolenost poezie | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Upplestur og þátttaka í ljóðahátíðinni The Czech Republic Den poezie- Day of Poetry festival | Prag, Ceský Krumlov og Brno, Tékkland | 60.000 |
Sögur ehf / Katla forlag Svíþjóð | Arnar Már Arngrímsson | Upplestur í skólum, bókasöfnum og menningarstofnunum í Svíþjóð. | Stokkhólmur, Gautaborg, Lulea, Umea, Uppsala, Helsingborg og Lund, Svíþjóð | 100.000 |
The Other Room / Tom Jenks | Eiríkur Örn Norðdahl | Ljóðaupplestur í The Other Room. | Manchester, Bretland | 35.000 |
The Other Room / Tom Jenks | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ljóðaupplestur í The Other Room. | Manchester, Bretland | 25.000 |
UAB Kitos knygos | Bragi Ólafsson | Kynning á bókinni Sendiherrann. | Vilnius, Litháen | 45.000 |
Útgáfuhúsið Verðandi | Dögg Hjaltalín | Ráðstefna um matreiðslubækur ásamt verðlaunaafhendingu fyrir bókina Eldum sjálf. | Yantai, Kína | 110.000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Upplestur á The Society Club í Soho. | London, Bretland | 11.000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Upplestur á The Other Room í Manchester ásamt Ástu Fanneyju Sigurðardóttir og Eiríki Erni Norðdahl. | Manchester, England | 25.000 |
VERSeFest, Canadaʼs International Poetry Festival | Sjón | Þátttaka í ljóðahátíðinni VERSeFest, Canadaʼs International Poetry Festival. | Ottawa, Kanada | 80.000 |
Writers Union of Latvia | Steinunn Helgadóttir | Þátttaka í Prose Readings Festival í Riga. | Riga, Latvia | 20.000 |
Þór Stefánsson | Þór Stefánsson | Að vera við útgáfu bókarinnar Ástin og lífið ...og fleiri ljóð / L'amour et la vie ...et d'autres poèmes hjá l'Harmattan, upplestur og kynning víða í kjölfarið. | París, Frakkland | 50.000 |
Þórarinn Eldjárn | Þórarinn Eldjárn | Þátttaka í Imagine, árlegri barnabókmennta- og menningarhátíð í South Bank Centre. | London, Bretland | 50.000 |
4.207.000 |
Úthlutanir 2017
Á árinu 2017 voru 19 styrkir að upphæð kr. 5.500.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls barst 21 umsókn.
Útgefandi | Titill verks | Höfundur | Þýðandi | Tungumál | Styrkupphæð |
BATZER & CO | Eitthvað á stærð við alheiminn | Jón Kalman Stefánsson | Kim Lembek | danska | 350.000 |
C&K Forlag | Landslag er aldrei asnalegt | Bergsveinn Birgisson | Kim Lembek | danska | 120.000 |
Natur & Kultur | Kata | Steinar Bragi | Sara Gombrii | sænska | 400.000 |
Forlaget Multivers | Í barndómi | Jakobína Sigurðardóttir | Erik Skyum-Nielsen | danska | 150.000 |
Nordsjøforlaget | Ljod muna rödd | Sigurður Pálsson | Kristian Breidfjord | norska | 400.000 |
Gyldendal | Svartalogn | Kristín Marja Baldursdóttir | Rolf Stavnem | danska | 390.000 |
Hap(pi) ry | Drápa | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Tapio Koivukari | finnska | 90.000 |
Like Publishing Ltd | CoDex 1962, two of three books included: Med titrandi tár and Ég er sofandi hurd | Sjón | Tuomas Kauko (Part I, Augu dín sáu mig has been already published in Finnish year 2004) | finnska | 430.000 |
Kustannusosakeyhtiö Aula & Co | Timakistan | Andri Snær Magnason | Tapio Koivu | finnska | 280.000 |
Forlaget Vandkunsten | Selected poems | Sigurður Pálsson | Erik Skyum-Nielsen | danska | 240.000 |
U Press | Den poetiske Edda | Rolf Stavnem | danska | 170.000 | |
Solum | Bokvennen forlag | Gangandi íkorn | Gyrðir Elíasson | Oskar Vistdal | norska | 500.000 |
Kagge Forlag | Aflausn | Yrsa Sigurðardóttir | Oskar Vistdal | norska | 270.000 |
Forlaget Press | Sumarljós og svo kemur nóttin | Jón Kalman Stefánsson | Tone Myklebost | norska | 450.000 |
Gyldendal | Kata | Steinar Bragi | Rolf Stavnem | danska | 330.000 |
Pax Forlag A/S | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Tone Myklebost | norska | 330.000 |
People'sPress | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Nanna Kalkar | danska | 160.000 |
Otava Publishing Company Ltd | Sogið | Yrsa Sigurðardóttir | Tuula Tuuva-Hietala | finnska | 220.000 |
Aschehoug Publishing House | Hestvík | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Tone Myklebost | norska | 220.000 |
5.500.000 |
Dvalarstyrkir þýðenda 2017
Úthlutun 2016, dvöl í Gunnarshúsi 2017
Alls bárust 8 umsóknir.
Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- Roderick Walter McTurk frá Bretlandi
- Kim Liebrand frá Hollandi
- Kara Thordarson frá Kanada
- Xinyu Zhang frá Kína
- Kim Middle frá Hollandi
Úthlutun 2017, dvöl í Gunnarshúsi 2018
Alls bárust 7 umsóknir.
Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- John Swedenmark
- Katalin Racz
- Marcel Otten
- Nanna Kalkar