Úthlutanir Bókmenntasjóðs 2008


Bókmenntasjóður - Útgáfustyrkir 15. mars 2008

 Alls bárust 104 umsóknir um útgáfustyrki frá 59 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 102 milljónir. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 32 styrki til útgáfu, samtals að fjárhæð kr. 13.000.000.

Útgefandi

Titill

úthlutun í kr.

     
Bókaútgáfan Opna Jöklar á Íslandi 1.000.000
Forlagið Íslensk-ensk orðabók 1.000.000
Háskólaútgáfan Handbók í íslenskri miðaldasögu II-VI 1.000.000
Nýlistasafnið Samantekt á 30 ára sögu Nýlistasafnsins 1.000.000
Skrudda Sveppabókin - Handbók um íslenska sveppi og sveppafræði 1.000.000
Bókaútgáfan Opna Íslenska veðrið 500.000
Forlagið - Mál og menning Ummyndanir eftir Óvidíus Nasó 500.000
Forlagið - Mál og menning Kenningar um farsælt líf, réttlátt samfélag 500.000
Forlagið Ævisaga Gríms Jónssonar amtmanns 500.000
Forlagið Ef væri ég söngvari - söngvasafn fyrir börn 500.000
Útgáfufélagið Guðrún og Listasafn Íslands Yfirlit yfir íslenska myndlist 500.000
Bjartur-Veröld Leitin að uppruna lífs 250.000
Bókafélagið Ugla Ljóðasafn Gunnars Dal 250.000
Bókaútgáfan Salka Eg skal kveða um eina þig alla mína daga 250.000
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum. Ljóð og laust mál 250.000
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands Bókabörn 250.000
Forlagið - JPV útgáfa Kristin trú og kvennahreyfingar 250.000
Forlagið - Mál og menning Fyrstu árin - Áhrif frumbernskunnar á börn og foreldra 250.000
Forlagið Sigfús Daðason - ljóð 1847-1996 250.000
Forlagið Íslensk tónlistarsaga 250.000
Háskólaútgáfan Nýtt fólk: Þjóðerni og íslensk vinstri stjórnmál 1901-1944 250.000
Nýhil Af Marxisma 250.000
Omdúrman Jónas Svafár: Ljóðmyndir (heildarsafn) 250.000
Ormstunga Fyrir vestan voga. Um íslenska kvæðagerð í Vesturheimi 250.000
Saga forlag Heildarútgáfa á Íslendingasögunum á dönsku, norsku og sænsku 250.000
Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra Íslensk táknmálsorðabók 250.000
Skólavefurinn Hlývindi - Ljóð og laust mál eftir Stephan G. Stephansson 250.000
Skrudda Íslensk þjóðfræði 250.000
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar og Háskólaútgáfan Frá degi til dags. Dagbækur og dagbókaritun á Íslandi á 18.,19. og 20. öld. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 13 250.000
Sögufélag Galdur og guðlast á 17. öld. Dómar og bréf 250.000
Þjóðminjasafn Íslands Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari 250.000
  Samtals: 1.300.000
     

 

Bókmenntasjóður Nýræktarstyrkur 15. október 2008

Alls bárust 9 umsóknir um Nýræktarstyrki. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 5 nýræktarstyrki hver að upphæð 200.000, samtals 1.000.000

Útgefandi

Verk

Höfundur

Úthlutun í kr.

Nýhil Bútgáfur Nýhils (fjórar smábækur): Ritstj.: Kristín Svava Tómasdóttir. Höfundar: Bryndís Björgvinsdóttir, Hildur Lillendahl Viggósdóttir, Ingólfur Gíslason og Dr. Usli 200.000
Nýhil Með villidýrum (ljóðabók) Kári Páll Óskarsson 200.000
Nykur Refur (ljóðabók) Emil Hjörvar Petersen 200.000
Ragnar Ísleifur Bragason Á meðan (ljóð) Ragnar Ísleifur Bragason 200.000
Uppheimar Hálmstráin (smásögur) Magnús Sigurðsson 200.000
    Samtals: 1.000.000

 

 Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 15. mars 2008

68 umsóknir bárust um þýðingarstyrki frá 23 aðilum með beiðni um styrki að fjárhæð kr. 42.000.000. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 30 styrki til þýðinga að upphæð kr. 8.150.000.

Útgefandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Úthlutun í kr.

Forlagið Oblomov: roman v tsjetyrjekh tsjastjakh Ívan Anexandrovítsj Gontsjarov Ingibjörg Haraldsdóttir 700.000
Bjartur - Veröld Half of a Yellow Sun Chimamanda Ngozi Adichie Ingunn Ásdísardóttir 600.000
Fjölvi ehf The Road Cormac McCarthy Rúnar Helgi Vignisson 400.000
Forlagið Safn portúgalskra ljóða Margir höfundar Guðbergur Bergsson 400.000
Forlagið - JPV útgáfa The Book Thief Markus Zusak Ísak Harðarson 400.000
Forlagið - Mál og menning La pell freda Albert Sánchez Piňol Pétur Leifur Pétursson 400.000
Hið íslenska bókmenntafélag Szekspir współczesny Jan Kott Helgi Hálfdanarson 400.000
Bókaútgáfan Hólar The Battle for Spain: The Spanish Civil War 1936-1939 Antony Beevor Elín Guðmundsdóttir 350.000
Bjartur - Veröld On Chesil Beach Ian McEwan Uggi Jónsson 300.000
Bjartur - Veröld Lee Raven, Boy Thief Zizou Corder Þorgerður Agla Magnúsdóttir 300.000
Bjartur - Veröld Mr. Pip Lloyd Jones Karl Emil Gunnarsson 300.000
Forlagið - Mál og menning El corazón de Voltaire Luis López Nieves Kristín Guðrún Jónsdóttir 300.000
Lafleur útgáfan Ma vie avec Mozart Eric-Emmanuel Schmitt Sigurður Pálsson 300.000
Stílbrot ehf. Brick Lane Monica Ali Þór Tryggvason 300.000
Uppheimar Ljóðaúrval - margir höfundar Erlendir höfundar Gyrðir Elíasson 300.000
Bókaútgáfan SALKA Journal 1942-1944 Hélène Berr Ólöf Pétursdóttir 250.000
Skrudda ehf La jeune fille et la cigarette Benoit Duteurtre Friðrik Rafnsson 250.000
Uppheimar The Lollipop Shoes Joanne Harris Eiríkur Örn Norðdahl 250.000
Forlagið - JPV útgáfa Brief an den Vater Franz Kafka Ástráður Eysteinsson & Eysteinn Þorvaldsson 200.000
Hið íslenska bókmenntafélag The Puppet and the Dwarf Slavoj Zizek Haukur Már Helgason 200.000
Omdúrman ehf La vie sexuelle de Chaterine M. Chaterine Millet Geir Svansson 200.000
Uppheimar Sovay Celia Rees Kristín R. Thorlacius 200.000
Bókaútgáfan Tindur Temaraire Naomi Novik Helga Soffía Einarsdóttir 150.000
Fjölvi ehf The Children of Húrin J.R.R. Tolkien/Christopher Tolkien Björn Thorarensen 150.000
Atvik - Ritröð ReykjavíkurAkademíunnar Apprendre a vivre enfin og L'Université sans condition Jacques Derrida Geir Svansson 100.000
Bókaútgáfan Æskan The Black Cauldron Lloyd Alexander Aðalheiður A. Ploder 100.000
BRÚ/Forlag/Hallberg Hallmundsson Safn ljóða eftir Charles Bukowski Charles Bukowski Hallberg Hallmundsson 100.000
GB útgáfa ehf Rod an avelioú Bernes Tangi/Ólöf Pétursdóttir Ólöf Pétursdóttir 100.000
Hið íslenska bókmenntafélag Darkness visible: A memoir of madness  William Styron Uggi Jónsson 75.000
Stílbrot ehf. Je voudrais que quelqu'un m'attende quelque part Anna Gavalda Auður S. Arndal 75.000
      Samtals: 8.150.000
         

 

Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 1. des. 2008

 Alls bárust að þessu sinni 29 umsóknir um styrki til þýðinga yfir á íslensku frá 12 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð 28.7 milljónir. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita 16 styrki samtals að fjárhæð kr. 3.7 milljónir.

Útgefandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Úthlutun í kr.

GB útgáfa Blóð á striga Ljóðaþýðingar úr ensku Garðar Baldvinsson 50.000
Bókafélagið Livre noir du communisme Robert Laffont Hannes Hólmsteinn Gissurarson 300.000
Steintún Úrval úr verkum Osip Mandelstam Osip Mandelstam Sigurður Ingólfsson, ritstjóri Dr. Jón Ólafsson 250.000
Bjartur - Veröld Chicago Alaa Al Aswany Jón Hallur Stefánsson 350.000
Bjartur - Veröld Therapie Sebastian Fitzek Bjarni Jónsson 200.000
Bjartur - Veröld Case Histories Kate Atkinson Elísa Björg Þorsteinsdóttir 200.000
Bjartur - Veröld La solitudine dei numeri primi Paolo Giordano Hjalti Snær Ægisson 200.000
Bjartur - Veröld De Niro's Game Rawi Hage Anna María Hilmarsdóttir 250.000
Hið íslenska bókmenntafélag Rússa sögur og Ígors kviða Óþekktir rússneskir sagnaritarar á 11. og 12. öld Árni Bergmann 300.000
Hið íslenska bókmenntafélag L'Ospite Iquietante - il nichilismo e I giovani Umberto Galimberti Ólafur Gíslason 100.000
Forlagið - JPV útgáfa The World Without Us Alan Weisman Ísak Harðason 200.000
Forlagið - Mál og menning El Juego del Angel Carlos Ruiz Zafón Sigrún Á. Eiríksdóttir 300.000
Forlagið - JPV útgáfa La Catedral del Mar Ildefonso Falcones María Rán Guðmundsdóttir 400.000
Forlagið - JPV útgáfa Suite Francaise Irene Nemirovsky Friðrik Rafnsson 350.000
Forlagið - JPV útgáfa L 'Attentat Yasmina Khadra Karl Emil Gunnarsson 150.000
Forlagið The Alchemyst: The Secrets of the Immortal Nicholas Flamel Michael Scott Guðni Kolbeinsson 100.000
      Samtals: 3.700.000

 

 Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. jan. 2008

 3 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 3 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 3 styrki, samtals að fjárhæð 733.000 kr.

Umsækjandi

höfundur

verk

tungmál

þýðandi

úthlutun í kr.

University of Michigan Press Inga Dóra Björnsdóttir Ólöf eskimói Enska Daniel Teague 300.000
Azbooka Hallgrímur Helgason 101 reykjavík Rússneska Olga Markelova 300.000
Zulma Guðrún Eva Mínervudóttir Á meðan hann horfir á þig ertu María mey Franska Catherine Eyjólfsson 133.000
        Samtals: 733.000

 

Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. mars 2008

 Sjóðnum bárust að þessu sinni 15 styrkumsóknir vegna þýðinga á íslenskum verkum yfir á erlend tungumál að upphæð 20.000.000 og var ákveðið að úthluta til 10 verkefna alls kr. 2.770.000.

Umsækjandi

höfundur

verk

tungmál

þýðandi

úthlutun í kr.

ARGO/Tékklandi Jón Árnason Íslenskar þjóðsögur 380s Tékkneska Ilona Gottwaldová 154.000
ARGO/Tékklandi Árni Þórarinsson Tími nornarinnar 277s Tékkneska Marta Bartosková 222.000
ARGO/Tékklandi Sjón Skugga Baldur 43s Tékkneska Helena Bresinova 33.000
Deutscher Taschenbuch Verlag/Þýskaland Þráinn Bertelsson Valkyrjur 364s Þýska Tina Flecken 588.000
Gaïa Editions Kristín Marja Baldursdóttir Karitas án titils 438s Franska Henrý K. Albertsson 1.090.000
HOST/Tékklandi Ólafur Gunnarsson Tröllakirkja 260s Tékkneska Marta Bartosková 165.000
Nordica Libros/Spánn Sjón Augu þín sáu mig Spænska Enrique Bernardez Sanches 52.000
TOMA CARAGIU Theatre/Rúmenía Þorvaldur Þorsteinsson And Björk of course Rúmenska Carmen Vioreanu 150.000
Scritturapura Editore Örvar Þóreyjarson Smárason Úfinn, strokinn Ítalska Silvia Cosimini 62.000
Salon LiteraturVerlag/Þýskaland Ingibjörg Hjartardóttir Þriðja bónin: saga móður hans 212s Þýska Elena Teuffer/Walter Laufenberg 255.000
        Samtals: 2.771.000

 

 Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. maí 2008

12 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 12 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 7 styrki, samtals að fjárhæð 2.000.000 kr.

Umsækjandi

höfundur

verk

tungmál

þýðandi

úthlutun í kr.

Tusquets Editores Guðbergur Bergsson Lömuðu kennslukonurnar Spænska Enrique Bernardes 250.000
Reclam Verlag Jón Kalman Stefánsson Himnaríki og helvíti Þýska Karl-Ludwig Wetzig 250.000
Ayse Uner Kutlu (TEM Publishing House) Vala Þórsdóttir Eldhús eftir máli Tyrkneska Ayse Uner Kutlu 150.000
De Geus Halldór Laxness Salka Valka Hollenska Marcel Otten 550.000
Medialivros Yrsa Sigurðardóttir Sér grefur gröf Portúgalska Guðlaug Rún Margeirsdóttir 200.000
Droemer Knaur Árni Þórarinsson Tími nornarinnar Þýska Tina Flecken 300.000
Ullstein Buchverlage GmbH Jón Hallur Stefánsson Krosstré Þýska Betty Wahl 300.000
        Samtals: 2.000.000

 

 Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. júlí 2008

7 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 7 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 7 styrki, samtals að fjárhæð 2.000.000 kr.

Umsækjandi

höfundur

verk

Tungmál

þýðandi

úthlutun í kr.

Archipelago Books Halldór Laxness Vefarinn mikli frá Kasmír Enska Philip Roughton 400.000
OÜ NyNorden Kristín Steinsdóttir Engill í Vesturbænum Eistneska Toomas Lapp 100.000
Uitgeverij De Geus Sjón Argóarflísin Hollenska Marcel Otten 150.000
Polis Publishers Árni Thorarinsson Tími nornarinnar Gríska þ.úr frönsku Chara Katsela 250.000
RBA Libros A.S. Arnaldur Indriðason Grafarþögn Spænska Enrique Bernárdes Sanchis 250.000
Birna Bjarnadóttir Kristín Ómarsdóttir, Gunnhildur Hauksdóttir Leikprufa Enska handrit fylgir Birna Bjarnadóttir 50.000
Em. Querido's Publishers Kristín Marja Baldursdóttir Óreiða á striga Hollenska Marcel Otten 800.000
        Samtals: 2.000.000


 Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. sept. 2008

2 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 2 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 1 styrki, samtals að fjárhæð 200.000 kr.

Umsækjandi

höfundur

verk

tungmál

þýðandi

úthlutun í kr.

Dybbuk - Jan Savrda Jón Kalman Stefánsson Sumarljós og svo kemur nóttin Tékkneska Helena Kadeckova 200.000
        Samtals: 200.000

 

Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. nóv. 2008

 4 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 3 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 3 styrki, samtals að fjárhæð 350.000 kr.

Umsækjandi

höfundur

verk

tungmál

þýðandi

úthlutun í kr.

Ullstein Buchverlage Jón Hallur Stefánsson Vargurinn Þýska Betty Wahl 200.000
Rinoceronte Editore SL Sjón Skugga-Baldur Gallíska Elías Portela 75.000
Rinoceronte Editore SL Unknown Eiríkssaga Rauða / Grænlendingasaga Gallíska Elías Portela 75.000
        Samtals: 350.000

 

 Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. júlí 2008

 9 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 9 styrki, samtals að fjárhæð 230.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Mál

Úthlutun í kr.

Kristín Bjarnadóttir Ég halla mér að þér að þér og flýg Kristín Bjarnadóttir Kristín Bjarnadóttir og fleiri Sænska 40.000
Uppheimar Sandárbókin Gyrðir Elíasson Sarah Brownsberger Enska 30.000
Uppheimar hér Kristín Ómarsdóttir Sarah Brownsberger Enska 30.000
Forlagið Óreiða á striga Kristín Marja Baldursdóttir Victoria Cribb Enska 40.000
Forlagið Enginn má sjá mig gráta Aron Pálmi Ágústsson/Jón Trausti Reynisson Alda Sigmundsdóttir Enska 30.000
Nýhil Parabólusetning Eiríkur Örn Norðdahl Jonas Moody Enska 7.500
Nýhil Hótel Blizz í Beirút Linda Vilhjálmsdóttir Jonas Moody Enska 7.500
Nýhil Fyrir norðan Montevideó Örvar Þóeyjarson Smárason Jonas Moody Enska 7.500
Nýhil Hátíðin Ragnar Ísleifur Bragason Jonas Moody Enska 7.500
        Samtals: 230.000

 

 Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. sept. 2008

 3 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 1 styrk, samtals að fjárhæð 30.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Mál

Úthlutun í kr.

Sigtryggur Magnason Yfirvofandi Sigtryggur Magnason Lani Yamamoto Enska 30.000
        Samtals: 30.000

 

Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. nóv. 2008

3 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 3 styrki, samtals að fjárhæð 150.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Mál

Úthlutun í kr.

Marjakaisa Matthíasdóttir Á eigin vegum Kristín Steinsdóttir Marjakaisa Matthíasdóttir Finnska 50.000
Þorgrímur Gestsson Ferð um fornar sögur - Noregsferð í fótspor Snorra Sturlusonar Þorgrímur Gestsson Jeffrey Cossner Enska 50.000
Sjón Rökkurbýsnir Sjón Victoria Cribb Enska 50.000
        Samtals: 150.000

 

Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. mars 2008

12 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 10 aðilar styrk uppá alls 1.118.160 krónur.

Umsækjandi

Tilefni ferðar

úthlutun í kr.

Njörður P. Njarðvík 9. Alþjóðaráðstefna Rithöfunda, Sofia í Búlgaríu, 7-13 06.08 89.000
Sigurður Pálsson 25. Alþjóðlegi ljóðlistartvíær., Liege 4-7 10.07 38.480
Sigurður Pálsson Þýðingarnámskeið LAF, Alsír/París 24-31 10.08 93.000
Guðbergur Bergsson Upplestrar Berlin, Leipzig 15.500
Jón Kalman Stefánsson Upplestrar Berlin, Leipzig 35.570
Margrét Lóa Jónsdóttir Alþj. ljóðahátíð í Granada, Granada, Nicaragua 11-17 02.08 84.700
Eiríkur Örn Norðdahl Boð á The Scream Literary Festival í Toronto í Kanada, 3-14 07.08  90.000
Vala Þórsdóttir Fundir við þýðendur og útgefendur, Istanbul/Izmir 1-9 05.08 104.210
Sindri Freysson Upplestur í Norrænahúsinu, Þórshöfn 8-11 02.08 35.400
Bjarni Bjarnason Upplestur í Norrænahúsinu, Þórshöfn 8-18 02.08 27.500
Einar Már Guðmundsson Bókmenntahátíðin "Literatura en el Bravo" í Mexikó, Chihuahua,  Mexikó, 7.-10. sept 111.000
Sjón Upplestrar á bókmenntahátíð Berlínar, 30.sept - 2. okt 20.000
Sjón Edinburgh Book Festival, 21. 24. ágúst 2008 33.000
Sendiráð Íslands í Moskvu Upplestrar Einars Kárasonar og Hallgríms Helgasonar í Moskvu, okt-nóv 2008 220.000
Kristín Steinsdóttir Upplestur á Bókamessunni í Turku,  2.-5. október 60.000
Ítalska bókaútgáfan Scritturapura Örvar Smárason Þóreyjarson - Upplestur í Genova á Ítalíu, 23.-30. júní 2008 60.800
  Samtals: 1.118.160

 

 Bókmenntasjóður – ferðastyrkir 15. október 2008

 7 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 7 aðilar styrki uppá alls 1.397.578 krónur.

Umsækjandi

Tilefni ferðar

úthlutun í kr.

Open Letter Books Bragi Ólafsson - Kynning á The Pets í USA (m.a. The Twin Cities Book Festival í Minneapolis, 4. október til 15.október 2008 151.500
Kristian Guttesen Skáldahátíð, DITET E NAIMIT,  í Tetov í Makedóníu, 22. - 27. október 2008 100.000
Hélene Magnússon Kynning á bók (Rósaleppaprjón í nýju ljósi / Icelandic Knitting using Rose-patterns) á Prjónamessu Í London og NICE08 Nordic Art and Culture festival, sept og okt 2008 30.000
Hollenska bókaútgáfan De Geus Guðbergur Bergsson - bókakynning í Hollandi 126.493
Franska listahátíðin Boreales Íslenskir höfundar, nóvember 2008 650.000
Sendiráðið Íslands á Indlandi - Gerður Kristný Ljóðahátíð í Kalkútta / Bókamessa Kolkata, 23.-26. janúar 2009 178.865
Sendiráð Íslands á Indlandi - Sigurður Pálsson Ljóðahátíð í Kalkútta / Bókamessa Kolkata, 23.-26. janúar 2009 160.720
  Samtals: 1.397.578

 

 Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 1. apríl 2008

Sjóðnum bárust 5 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta til 5 verkefna, alls kr. 1.352.000.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungumál

Þýðandi

úthlutun í kr.

Forlaget Hovedland/Danmörk Þráinn Bertelsson Dauðans óvissi tími Danska Áslaug Th. Rögnvaldsdóttir 200.000
Forlaget Vindrose/Danmörk Thor Vilhjálmsson Morgunþula í stráum Danska Erik Skyum-Nielsen 500.000
Bokförlaget Idun/Finnland Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Ljósin í Dimmuborg Finnska Marja-Kaisa Matthiasson 300.000
Bokförlaget Idun/Finnland Kristín Steinsdóttir Engill í vesturbænum Finnska Päivi Kumpulainen 152.000
Bokförlaget Idun/Finnland Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Brúin yfir Dimmu Finnska Marja-Kaisa Matthiasson 200.000
Samtals       Samtals: 1.352.000

 

Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 1. des. 2008

Sjóðnum bárust 6 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta til 5 verkefna, alls kr. 2.750.000.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungumál

Þýðandi

úthlutun í kr.

Forlaget Vandkunsten KS Halldór Guðmundsson Halldór Laxness. Ævisaga Danska Kim Lembek og Rolf Stavnem 1.000.000
Forlaget TORGARD Huldar Breiðfjörð Góðir Íslendingar Danska Birgir Thor Moller 350.000
Forlaget TORGARD Þórarinn Leifsson Leyndarmálið hans pabba danska Birgir Thor Moller 100.000
Weyler Forlag Jón Kalman Stefánsson Sumarljós og svo kemur nóttin sænska John Swedemark 300.000
Norstedt forlag Hallgrímur Helgason Rokland sænska John Swedemark 1.000.000
        Samtals: 2.750.000