Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti 66 styrki að upphæð 12,180 mkr. til þýðinga úr íslensku á erlend mál í tveimur  úthlutunum.

Úthlutun

Upphæð         

Fjöldi
umsókna   

Fjöldi
styrkja  

15. febrúar  6,620,000 45 39

15.september

5,560,000

42

27

 

Styrkir til þýðinga úr íslensku á erlend mál 2023
- seinni úthlutun ársins

 Útgefandi  Verk   
 Höfundur    Þýðandi      Tungumál  Upphæð
Actes Sud
/ Gaïa
Eldarnir.
Ástin og
aðrar
hamfarir
Sigríður Hagalín Björnsdóttir Eric Boury Franska 500,000
Hoffmann und Campe Verlag Lungu Pedro Gunnlaugur Garcia Tina Flecken Þýska 500,000
Penguin Random House Grupo Editorial S.A.U. Dýralif Auður Ava Ólafsdóttir Fabio Teixidó-Benedí Spænska 500,000
Zulma Hundadagar Einar Már Gudmundsson Eric Boury Franska 500,000
Editions Méatilié Lungu Pedro Gunnlaugur Garcia Hadrien Chalard Franska 400,000
Volt Kollhnís Arndís Þórarinsdóttir Willemien Werkman Hollenska 350,000
Elif verlag Næturverk Sjón Jón Thor Gíslason & Wolfgang Schiffer Þýska 300,000
Orenda Books Ltd Stákar sem meiða Eva Björg Ægisdóttir Victoria Cribb Enska 300,000
Editora Nós Lungu Pedro Gunnlaugur Garcia Luciano DutraPortúgalska (Brasilía) 250,000
Orenda Books Náhvít jörð Lilja Sigurdardottir Quentin Bates Enska 250,000
Artforum Guli kafbáturinn Jón Kalman Stefánsson Zuzana Stankovitsová Slóvenska 200,000
Editora Ex Machina Fornaldarsögur norðurlanda
1-3
Guðni Jónsson & Bjarni Vilhjálmsson Théo de Borba Moosburger

Portúgalska (Brasilía)

200,000
Guitank Delluferðin  Sigrún Pálsdóttir Dr. Aleksandr Aghabekyan Armenska 180,000
Club Editor
1959 S.L.U
Eden Auður Ava Ólafsdóttir Macià Riutort and Núria Martínez-Vernis Katalónska 150,000
Iperborea Djöflarnir taka á sig náðir og vakna sem guðir Jón Kalman Stefánsson Silvia Cosimini Ítalska 150,000
NLN, s. r. o. Tól Kristín Eiríksdóttir Lenka Zimmermannová Tékkneska 150,000
Aryeh Nir Publishers Drungi Ragnar Jónasson Shai Sendik Hebreska 120,000
Editorial
Planeta
Drungi Ragnar Jónasson Alda Ólafsson and Kristinn R. Ólafsson Spænska 100,000
OÜ Hea
Lugu
Kollhnís Arndís Þórarinsdóttir Maarja Siiner Eistnesku

100,000
Pagès
editors
Bál tímans Arndís Þórarinsdóttir Meritxell Salvany Katalónska 100,000
Yugi
Publishers
Skrimslapest Áslaug Jónsdóttir, Kalle Guettler, Rakel Helmsdal Shohei Akakura Japanska

70,000
Izobraževalne storitve, Tala Bevk s.p. Skeiðarlegir gafflar Kristian Guttesen Tala Bevk Slóvenska

50,000
Yellowbrick
books 
Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Rán Flygenring
og Hjörleifur Hjartarson 
Choi Yohan
Kóreska 40,000
Crime Scene Press Reykjavík Ragnar Jónasson, Katrín Jakobsdóttir George Arion Rúmenska

30,000
Helvetiq SA Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann Rán Flygenring Jonas Moody Enska 30,000
Carocci Editore Sagan af Nitida hinni frægu Ónefndur Michael Micci Ítalska 20,000
DC Books Stúlkan hjá brúnni Arnaldur Indridason M G Suresh Malæjalam 20,000

Styrkir til þýðinga úr íslensku á erlend mál 2023
- fyrri úthlutun ársins

Útgefandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Upphæð

Al Arabi Publishing and Distributing Blóðrauður sjór Lilja Sigurðardóttir Hend Hosny Arabíska 140,000
Al Arabi Publishing and Distributing Skjáskot Bergur Ebbi Yasmeen Ahmed Ali Hasan Arabíska 150,000
Alatoran Sjálfstætt fólk Halldór Laxness Anar Rahimov Aserska 200,000
Antolog Books Delluferðin Sigrún Pálsdóttir Meri Kicovska Makedónska 150,000
Arab Scientific Publishers, Inc. Konungsbók Arnaldur Indriðason Zeina Idriss Arabíska 150,000
Bata press Þín eigin saga: Risaeðlur Ævar Þór Benediktsson Meri Kicovska Makedónska 140,000
Carbonio Editore Eitt satt orð Snæbjörn Arngrímsson Silvia Cosimini Ítalska

120,000
Corylus Books Ltd Morðið á Bessastöðum Stella Blómkvist Quentin Bates Enska

180,000
Dar Al Muna Fjarvera þin er myrkur Jón Kalman Stefánsson Madani Guesseri Arabíska 400,000
Editions Passage(s) Svefngríman Örvar Smárason Hadrien Chalard Franska 180,000
Editions Zulma Eden Auður Ava Ólafsdóttir Eric Boury Franska 320,000
Editorial Planeta Náttblinda Ragnar Jónasson Alda Ólafsson og Kristinn R. Ólafsson Spænska 100,000
Edizioni dell'Orso Srl Heimskringla I Snorri Sturluson (Bjarni Aðalbjarnarson gaf út) Francesco Sangriso Ítalska 120,000
Hohe Publisher Marrið í stiganum Eva Björg Ægisdóttir Samuel Zekarias Amharíska 250,000
Jelenkor Kiadó, member of Libri Publishing Group Guli kafbáturinn Jón Kalman Stefánsson Bence Patat Ungverska 100,000
Jelenkor Kiadó, member of Libri Publishing Group Skurðir í rigningu Jón Kalman Stefánsson Egyed Veronika Ungverska 30,000
Kalich, nakladatelství a knihkupectví Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson Marta Bartošková Tékkneska 100,000
La nave di Teseo Editore srl Merking Frída Ísberg Silvia Cosimini Ítalska 200,000
Laboratory LLC Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson Vitaliy Kryvonis Úkranska 80,000
Mahrousa Delluferðin Sigrún Pálsdóttir Emad Mansour Arabíska 170,000
Michael Joseph, Penguin Random House Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson Victoria Cribb Enska 300,000
Nebula Publishing House Sagan af bláa hnettinum Andri Snær Magnason Imanyar Guliyev Aserska 100,000
Oevers Sandárbókin. Pastoralsónata Gyrðir Elíasson Marcel Otten Hollenska 100,000
Orenda Books Þú sérð mig ekki Eva Björg Ægisdóttir Victoria Cribb Enska 300,000
Plav: Měsíčník pro světovou literaturu Safnrit íslenska höfunda Sigurbjörg Þrastardóttir, Kristín Ómarsdóttir, Sjón og fleiri Ýmsir; Lucie Korecká, Hana Štěříková, Marta Bartošková og fleiri Tékkneska 40,000
Polar Egyesület Kláði Fríđa Ísberg Judit Balázs-Bécsi Ungverska 100,000
RBA Libros y Publicaciones Reykjavíkurnætur Arnaldur Indridason Fabio Teixidó Benedí Spænska 130,000
Saixpirikon Editions Vistarverur Haukur Ingvarsson Vicky Alyssandrakis Gríska 200,000
Thaqafa Publishing & Distributio Dauðarósir Arnaldur Indriðason Zeina Idriss Arabíska 160,000
Typotex Publishing Ýmislegt um risafurur og tímann Jón Kalman Stefánsson Bence Patat Ungverska 100,000
Uitgeverij De Bezige Bij/Cargo Lok lok og læs Yrsa Sigurðardóttir Willemien Werkman Hollenska 260,000
Uitgeverij Mozaïek Stóri skjálfti Auður Jónsdottir Laura Molenaar Hollenska 350,000
Uovonero Mamma klikk Gunnar Helgason Silvia Cosimini Ítalska 250,000
Vakxikon Publications Blóðhófnir Gerður Kristný Vassilis Pandis Gríska 180,000
Větrné mlýny Delluferðin Sigrún Pálsdóttir Martina Kašparová Tékkneska 100,000
Singel Kyrrþey Arnaldur Indriðason Adriaan Faber Hollenska 150,000
Zvaigzne ABC Konan við 1000º Hallgrímur Helgason Dens Dimins Lettneska 350,000
Gezim Tafa/Ombra GVG Þjóðsögur frá Íslandi Magnús Grímsson og Jón Árnason Adrian Beshaj Albanska 170,000