Stefnumörkun stjórnar

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta leggur fram til mennta- og menningarmálaráðherra stefnumörkun fyrir Miðstöðina til þriggja ára í senn.

Hér á vefnum má sjá stefnumörkun fyrir árin 2013-2015 og 2016-2018.