Stefnumörkun stjórnar
Samkvæmt lögum gerir stjórn tillögur til ráðherra um stefnu og helstu áherslur í starfi miðstöðvarinnar og bókmenntasjóðs til þriggja ára. Hér til hliðar má sjá stefnumörkun stjórna aftur til ársins 2013 þegar Miðstöðin var sett á stofn.