Úthlutanir Bókmenntasjóðs 2009


Bókmenntasjóður - Útgáfustyrkir 15. mars 2009

Alls bárust 103 umsóknir um útgáfustyrki frá 49 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 82.7 milljónir Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 33 styrki til útgáfu, samtals að fjárhæð kr. 12.150.000.

Umsækjandi

Verk

Úthlutun í kr.

Bókafélagið Ugla Aung San Suu Kuy – Ævisaga 250.000
Bókafélagið Ugla Kvæðaúrval Kristjáns Karlssonar 300.000
Salka Áin – Laxá í Aðaldal 500.000
Hið íslenska þjóðvinafélag Tímaritið Andvari 200.000
Stína ehf. Stína – tímarit um bókmenntir og listir 200.000
Þrívídd sf. The Story of Your Life 200.000
Ókei bæ útgáfa Davíð Örn Halldórsson – íslensk samtímalist 200.000
Sigurður Þórir Sigurðsson Tíminn og vatnið 200.000
Forlagið Ljóðasafn Ingibjargar Haraldsdóttur 250.000
Forlagið Ljóðaúrval Jóhannesar úr Kötlum 250.000
Forlagið Köttur út í mýri – Íslensk ævintýri 500.000
Forlagið ÞÞII 300.000
Forlagið Jón Leifs – tónskáld elds og ísa 500.000
Forlagið Barnaorðabók 500.000
Forlagið Íslensk-spænsk orðabók 1.000.000
Forlagið Snorri Sturluson 300.000
Hið íslenska bókmenntafélag Af moldu til moldar 500.000
Hið íslenska bókmenntafélag Þar sem fossarnir falla – Náttúrusýn og nýting fallvatna á Íslandi 1900 til 2008 500.000
Hið íslenska bókmenntafélag Síðustu skáldverk Halldórs Laxness 200.000
Hið íslenska bókmenntafélag Manfreð Vilhjálmsson arkitekt 400.000
Fornleifastofnun Íslands Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði 500.000
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan Illa fenginn mjöður. Lesið í miðaldatexta. 300.000
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan Þórbergskver. Safn greina um Þórberg Þórðarson 200.000
Háskólaútgáfan Ætt og saga: Um frásagnarfræði Sturlungu eða Íslendinga sögu hinnar miklu 200.000
Háskólaútgáfan Dagbók konu – sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 300.000
Nýhil Af steypu 200.000
Uppheimar Ásgerður Búadóttir 300.000
Bjartur & Veröld Svavar Guðnason 1.000.000
Bjartur & Veröld Mynd af Ragnari í Smára 500.000
Stofnun Árna Magnússonar Hallgrímur Pétursson – ljóðmæli 4. bindi 300.000
SATÍS – Samtök áhugafólks um atferlisgreiningu á Íslandi Ensk-íslensk orðabók í atferlisgreiningu (vefbók) 500.000
Sögufélag Ferðadagbækur Magnúsar Stephensen 1807-1808 300.000
Opna Kynlíf 300.000
  Samtals: 12.150.000

 

Bókmenntasjóður - Nýræktarstyrkir 6. apríl 2009

 Alls bárust 27 umsóknir um styrki. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 6 nýræktarstyrki hver að upphæð 200.000, samtals 1.200.000.

Útgefandi

Verk

Höfundur

Úthlutun í kr.

Nykur Svuntustrengur Sigurlín Bjarney Gísladóttir 200.000
  Tónlist hamingjunnar Vala Þórsdóttir 200.000
  Loðmar Embla Vigfúsdóttir og Auður Ösp Guðmundsdóttir 200.000
  Tími hnyttninnar er liðinn Bergur Ebbi Benediktsson 200.000
Uppheimar milli barna Gunnar Már Gunnarsson 200.000
Nýhil Myndir úr skilvindu drauma Arngrímur Vídalín 200.000
    Samtals: 1.200.000

 

Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 15. mars 2009

Alls bárust 49 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 22 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 29.6 milljónir. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 26 styrki að upphæð kr. 6.040.000.

Útgefandi

Verk

Höfundur

þýðandi

Úthlutun í kr.

Stílbrot La femme de l'Allmande Marie Sizun Auður S. Arndal 100.000
Stílbrot The September of Shiraz Dalia Sofer Þór Tryggvason 100.000
Hið íslenska bókmenntafélag Stjórnmál og bókmenntir - 15 greinar eftir George Orwell George Orwell Uggi Jónsson 300.000
Hið íslenska bókmenntafélag

Philosophy of Science: A very Short Introduction

 

Samir Okasha Finnur Dellsén 100.000
Hið íslenska bókmenntafélag Philosophy of Law: A Very Short Introduction Raymond Wacks Hrafn Ásgeirsson 100.000
Hið íslenska bókmenntafélag Ideology: A Very Short Introduction Michael Freeden Haukur Már Helgason 100.000
Hið íslenska bókmenntafélag Game Theory: A Very Short Introduction Ken Binmore Elmar Geir Unnsteinsson 100.000
Sögufélag Nachrichten von Island, Grönland und der Straße Davis, zum wahren Nutzen der Wissenschaften und der Handlung Johann Anderson Már Jónsson 150.000
Bókaútgáfan Æskan Schweigeminute Sigfried Lenz Ásdís Guðnadóttir 150.000
Bókaútgáfan Æskan The Castle of Llyr Lloyd Alexander Ásdís Guðnadóttir 150.000
Ormstunga The God Delusion Richard Dawkins Reynir Harðarson 400.000
Forlagið Divina Commedia Dante Alighieri Erlingur E. Halldórsson 1.000.000
Forlagið What I Saw and How I Lied Judy Blundell Magnea Matthíasdóttir 300.000
Forlagið Une rencontre Milan Kundera Friðrik Rafnsson 300.000
Þór Stefánsson Trumbur og strengir, ljóð frönskumælandi skálda frá Afríku ýmsir höfundar Þór Stefánsson 200.000
Bjartur & Veröld The Other Hand Chris Cleave Ásdís Guðnadottir 200.000
Bjartur & Veröld Deeper Robert Gordon og Brian Williams Jón Karl Helgason 300.000
Bjartur & Veröld Molly Moon: Mickey Minus and the Mind Machine Georgia Byng Ásdís Guðnadóttir 100.000
Bjartur & Veröld Gli ultimi tre giorni di Fernando Pessoa Antonio Tabucchi Kristján Guðlaugsson 90.000
Bjartur & Veröld Laura Y Julio Juan José Millás Hermann Stefánsson 200.000
Bjartur & Veröld Feughtgebiete Charlotte Roche Bjarni Jónsson 200.000
Háskólaútgáfan No Man's Land Harold Pinter Hávar Sigurjónsson 150.000
Moli Úrval ljóða Robert Burns Robert Burns Sölvi Björn Sigurðsson 150.000
Hávallaútgáfan Destov Lev Tolstoj Áslaug Agnarsdóttir 300.000
Skrudda Die Traumdetung Sigmund Freud Sigurjón Björnsson 500.000
Skrudda La cité heureuse Benoite Duteurtre Friðrik Rafnsson 300.000
      Samtals: 6.040.000

 

Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 1. nóv. 2009

Alls bárust 20 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 10 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 13.1 milljónir. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 9 styrki að upphæð kr. 2.150.000.

Útgefandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Úthlutun í kr.

Lafleur útgáfan Des Héros Ordinaires Eva Joly og Maria Malagardis Friðrik Rafnsson 150.000
Bjartur-Veröld The Breaking of Eggs Jim Powell Guðrún Vilmundardóttir 200.000
Bjartur-Veröld One Good Turn Kate Atkinson Elísa Björg Þorsteinsdóttir 250.000
Bjartur-Veröld The Radleys Matt Haig Jón Hallur Stefánsson 200.000
Jentas The Gargoyle Andrew Davidson Sölvi Björn Sigurðsson 250.000
Múltíkúlti ehf Devil on the Cross Ngugi wa Thiongo Kjartan Jónsson 400.000
Forlagið/M&M Adam und Evelyn Ingo Schulze Elísa Björg Þorsteinsdóttir 300.000
Forlagið How I live now Meg Rosoff Helgi Grímsson 200.000
Bókaútgáfan Hólar The D-Day Antony Beevor Elín Guðmundsdóttir 200.000
      Samtals: 2.150.000


Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. jan. 2009

5 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 5 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 4 styrki, samtals að fjárhæð 1.325.000 kr.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungmál

Þýðandi

úthlutun í kr.

Reclam Gunnar Gunnarsson Svartfugl Þýska Karl-Ludwig Wetzig 650.000
Adriano Salani editore Þorvaldur Þorsteinsson Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó ítalska Silvia Cosimini 100.000
Ullstein Stefán Máni Skipið Þýska Tina Flecken 500.000
WAB Arnaldur Indriðason Mýrin pólska Jacek Godek 75.000
        Samtals: 1.325.000


Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. mars 2009

Sjóðnum bárust að þessu sinni 5 styrkumsóknir vegna þýðinga á íslenskum verkum yfir á erlend tungumál að upphæð 5.280.108 og var ákveðið að úthluta til 4 verkefna alls kr. 1.631.000.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungmál

Þýðandi

Úthlutun í kr.

stowo/obraz terytoria Sjón Skugga-Baldur pólska Jacek Godek 81.000
Comma Press Ágúst Borgþór Sverrison Tvisvar á ævinni enska Anna Benassí & María Helga Guðmundsdóttir 200.000
Meadowside Children's Books Friðrik Erlingsson Bróðir Lúsifer enska Friðrik Erlingsson 350.000
Centre for Medieval and Renaissance Studies - Durham University/University of Toronto   Sturlunga enska Keneva Kunz 1.000.000
        Samtals: 1.631.000

 

 Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. maí 2009

4 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 4 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 3 styrki, samtals að fjárhæð 750.000 kr.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungmál

Þýðandi

Úthlutun í kr.

Etki Yayinlari Vala Þórsdóttir Tónlist hamingjunnar tyrkneska Semih Celenk 100.000
OGI Publishing House Sigurður Ægisson og Jón Baldur Hlíðberg Íslenskar kynjaskepnur rússneska Tatiana Shenyavskaya 300.000
BV Berlin Verlag Gerður Kristný Garðurinn þýska Karl-Ludwig Weitzig 350.000
        Samtals: 750.000


Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. júlí 2009

 6 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 6 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 5 styrki, samtals að fjárhæð 1.800.000 kr.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungmál

Þýðandi

Úthlutun í kr.

Aether production Þorvaldur Þorsteinsson, Tinna Lúðvíksdóttir, Dóra Ísleifsdóttir, Úlfur Eldjárn, Reinert Mithassel Manifestations / Play: Eterinn enska Brian Fitzgibbon 100.000
Lichtungen - bókmenntatímarit Eiríkur Örn Norðdahl, Ingólfur Gíslason, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Steinar Bragi, Sjón og Þórdís Björnsdóttir. ljóð, ritgerðir, prósar og smásögur þýska Jón Bjarni Atlason og Alexander Sitzmann. 200.000
Corpus Books Arnaldur Indriðason Mýrin rússneska Ilya Sverdlova 500.000
Diana Edizioni   Hávamál ítalska Antonio Costanza 500.000
Suhrkamp Verlag Auður Ava Ólafsdóttir Afleggjarinn þýska Angelika Gundlach 600.000
        Samtals: 1.800.000

 

 Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. sept. 2009

 6 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 6 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 6 styrki, samtals að fjárhæð 3.500.000 kr.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungmál

Þýðandi

Úthlutun í kr.

Didakta Arnaldur Indriðason Mýrin Slóvenska Tanja Ahlin 400.000
Cargo Verlag Vigdís Grímsdóttir Bíbí  - Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þýska Christina Böhner 700.000
NHK Publishing Andri Snær Magnason Draumalandið Japanska Kaoru Moriuchi 600.000
J.M. Meulenhoff BV Hallgrímur Helgason 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp Hollenska Gert Jan de Vries og Gies Aalberts 500.000
Temza Einar Már Guðmundsson Englar Alheimsins Slóvenska Tanja Ahlin 300.000
Editions Gallimard Stefán Máni Skipið Franska Eric Boury 1.000.000
        Samtals: 3.500.000

 

Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. nóv. 2009

8 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 8 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 6 styrki, samtals að fjárhæð 2.510.000 kr.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungmál

Þýðandi

Úthlutun í kr.

Lübbe Andri Snær Magnason Lovestar þýska Tina Flecken 400.000
Edicion Ámbar Árni Þórarinsson Tími nornarinnar spænska Enrique Bernardez Sanchís 220.000
Editions Zulma Afleggarinn Auður A. Ólafsdóttir franska Catherine Eyjólfsson 400.000
Iperborea Jón Kalman Stefánsson Himnaríki og helvíti ítalska Silvia Cosimini 400.000
W.A.B. Arnaldur Indriðason Grafarþögn pólska Jacek Godek 250.000
Gaïa editions Ólafur Gunnarsson Öxin og jörðin franska Henrý K. Albansson 840.000
        Samtals: 2.510.000

 

 Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. janúar 2009

 10 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 7 aðilum að upphæð 2.111.300. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 7 styrki, samtals að fjárhæð 230.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Úthlutun í kr.

Ásdís R. Magnúsdóttir og Helene Tetrel Riddarar norðursins - Les chevaliers du Nord óþekktur Ásdís og Helene franska 50.000
Kristín Ómarsdóttir Hér Kristín Ómarsdóttir Sarah Brownsberger enska 50.000
Bjartur bókaforlag Vargurinn Jón Hallur Stefánsson Philip Roughton enska 20.000
Bjartur bókaforlag Algleymi Hermann Stefánsson Dr. Betty Wahl þýska 20.000
Bjartur bókaforlag Skuggamyndir úr ferðalagi Óskar Árni Óskarsson Dr. Betty Wahl þýska 20.000
Ólafur Gunnarsson Dimmar rósir Ólafur Gunnarsson Michael Pollock enska 20.000
Steinunn Sigurðardóttir Dósastaðir Steinunn Sigurðardóttir Colette Burling þýska 50.000
        Samtals: 230.000

 

 Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. mars 2009

 12 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 8 aðilum að upphæð 4.134.480 . Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 7 styrki, samtals að fjárhæð 250.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Úthlutun í kr.

Salka Afleggjari Auður A. Ólafsdóttir Brian FitzGibbon Enska 50.000
Margrét Eggertsdóttir Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar Margrét Eggertsdóttir Keneva Kunz Enska 50.000
Salka Martröð Hallveig Thorlacius Hólmfríður Matthíasdóttir Spænska 25.000
Moli Fljótandi heimur Sölvi Björn Sigurðsson Helga Soffía Einarsdóttir Enska 25.000
Leikir ehf Eldhuginn Ragnar Arnalds Áslaug Th. Rögnvaldsdóttir Danska 25.000
Hermann Stefánsson / Bjartur Stefnuljós Hermann Stefánsson Anke Bayersdorf, Hartmut Mittelstadt Þýska 25.000
Jökull Valsson Börnin í Húmdölum Jökull Valsson Jonas Moody Enska 50.000
        Samtals: 250.000

 

Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. maí 2009

4 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 4 aðilum að upphæð 788.268. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 4 styrki, samtals að fjárhæð 200.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Úthlutun í kr.

Birgir Sigurðsson Óskastjarnan Birgir Sigurðsson Alda Sigmundsdóttir Enska 50.000
Óttar Sveinsson Útkall - Flótinn frá Heimaey Óttar Sveinsson Birgitta Weiss Þýska 50.000
Forlagið Virðing og umhyggja Sigrún Aðalbjarnardóttir Sarah MacFarland Brownsberger Enska 50.000
Guðmundur Ólafsson Tenórinn Guðmundur Ólafsson Salka Guðmundsdóttir Enska 50.000
        Samtals: 200.000

 

 Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15.júlí 2009

3 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 2 aðilum að upphæð 230.020 kr. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 3 styrki, samtals að fjárhæð 95.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Úthlutun í kr.

Silvia Cosimini Himnaríki og helvíti Jón Kalman Stefánsson Silvia Cosimini Ítalska 15.000
Silvia Cosimini Samkvæmisleikir Bragi Ólafsson Silvia Cosimini Ítalska 30.000
Inga Huld Hákonardóttir Fjarri hlýju hjónasængur Inga Huld Hákonardóttir Anna H. Yates Enska 50.000
        Samtals: 95.000


Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. sept. 2009

7 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 3 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 6 styrk, samtals að fjárhæð 175.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Úthlutun í kr.

Finnborgu Rútur Arnarson / Rajkamal Prakshan Heartbeat Sigurður Pálsson Kusum Jain / Kheya Sarkar Hindí & Bengalska 50.000
Finnborgi Rútur Arnarson / Rajkamal Prakshan New Year's Morning Gerður Kristný Kusum Jain / Kheya Sarkar Hindí & Bengalska 50.000
Ormstunga Hola í lífi fyrrverandi golfara Guðmundur Óskarsson Gudrun A. Hanneck-Kloes Þýska 15.000
Ormstunga Bréf frá Hólmanesi Stefán Sigurkarlsson Dirk Gerdes Þýska 20.000
Ormstunga Bankster Guðmundur Óskarsson Gudrun A. Hanneck-Kloes Þýska 20.000
Ormstunga Blómin frá Maó Hlín Agnarsdóttir Betty Wahl Þýska 20.000
        Samtals: 175.000

 

 Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. nóv. 2009

 36 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 14 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 16 styrki, samtals að fjárhæð 410.000 kr.

Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Úthlutun í kr.

Útkall Útkall - árás á Goðafoss Óttar Sveinsson Pétur Behrens Þýska 50.000
Hjalti Rögnvaldsson Utan gátta Sigurður Pálsson Hjalti Rögnvaldsson sænska 50.000
Guðrún Hannesdóttir Einhyrningurinn Guðrún Hannesdóttir Elísa B. Þorsteinsdóttir Þýska 20.000
Veröld Svo skal dansa Bjarni Harðarson Philip Roughton Enska 20.000
Veröld Dóttir mæðra minna Sindri Freysson Philip Roughton Enska 20.000
Lemme Linda Saukas Stúlkan í skóginum Vigdís Grímsdóttir Lemme Linda Saukas Eistneska 50.000
Sögur útgáfa ehf. Vormenn Íslands Mikael Torfason Jónas Knútsson enska 20.000
Sögur útgáfa ehf. Paradísarborgin Óttar M Norðfjörð Jónas Knútsson enska 20.000
Sögur útgáfa ehf. Síðustu dagar móður minnar Sölvi Björn Sigurðsson Jónas Knútsson enska 20.000
Hallfríður Ólafsdóttir Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina Hallfríður Ólafsdóttir Daði Kolbeinsson enska 20.000
Bjartur bókaforlag Handbók um hugafar kúa Bergsveinn Birgisson Philip Roughton enska 20.000
Bjartur bókaforlag Sónata fyrir svefninn Þórdís Björnsdóttir Philip Roughton enska 20.000
 Bjartur bókaforlag  Heim til míns hjarta Oddný Eir Ævarsdóttir  Eric Boury  franska  20.000
 Bjartur bókaforlag

 Færeyskur dansur Huldar Breiðfjörð Philip Roughton  enska  20.000
 Bjartur bókaforlag

Spor

Lilja Sigurðardóttir  Philip Roughton  enska  20.000
 Bjartur bókaforlag  Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi)

Margrét Örnólfsdóttir

Betty Wahl
 þýska

20.000

 





        Samtals: 410.000

 

 Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. mars 2009

 12 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 5 aðilar styrki að fjárhæð alls 334.828 krónur.

Umsækjandi

Tilefni ferðar

Úthlutun í kr.

Jón Kalman Stefánsson Jón Kalman Stefánsson – útgáfa/bókm.kynning/Svíþjóð 74.450
Auður Jónsdóttir Kultur- und Kommunikationszentrum (naTo) Leipzig – bókm.kynning / Þýskaland 54.269
Þórarinn Leifsson Bókamessan í Leipzig – útgáfa/bókm.kynning/ Þýskaland 54.269
slowo/ obraz terytoria Sjón – útgáfa/bókm.kynning / Pólland 54.000
Kristín Ómarsdóttir Dvöl í höfundamiðstöð / NY, USA 97.840
  Samtals: 334.828


Bókmenntasjóður – ferðastyrkir 15. október 2008

 13 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 9 aðilar styrki uppá alls 700.120 krónur.

Umsækjandi

Tilefni ferðar

Úthlutun í kr.

Jón Kalman Stefánsson Kynningarferð / Þýskaland og Austurríki 146.670
Sigurður Pálsson Ljóðlistarhátíð í Medellín / Kólumbíu 150.000
Eiríkur Örn Norðdahl Scream Literary Festival / Kanada 80.000
Meadowside Books /OutsideIn Friðrik Erlingsson –útgáfa/Upplestrarferð /Bretland 92.000
Austuríska bókmenntatímaritið Lichtungen Eiríkur Örn Norðdahl, Steinar Bragi, Kristín Eiríksdóttir  - útgáfa/bókm.kynning / Austurríki 150.000
Kristín Steinsdóttir Kristín Steinsdóttir – Útgáfa/bókm.kynning / Eistland 86.600
Sölvi Björn Sigurðsson Sölvi Björn Sigurðsson – Bókm.kynning/ Kaupmannahöfn 30.000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason – útgáfa/Bókm.kynning / Japan 143.000
Sigurður Pálsson Alþjóðlega ljóðahátíðin í Granada/ Nigaragua 150.000
  Samtals: 1.028.361

 

 Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 1. apríl 2009

 Sjóðnum bárust 8 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta til 5 verkefna, alls kr.3.000.000.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungumál

Þýðandi

Úthlutun í kr.

Kabusa Böcker Auður Jónsdóttir Tryggðarpantur sænska Ann-Sofie Axelsson 600.000
Athene Auður Ólafsdóttir Afleggjarinn danska Erik-Skyum Nielsen 200.000
Lurra Edition Kristín Steinsdóttir Á eigin vegum finnska Marjakaisa Matthiesson 200.000
C & K Forlag Sjón Rökkurbýsnir danska Kim Lembek 500.000
Tiderne Skifter Andri Snær Magnason Draumalandið danska Kim Lembek 500.000
Alfabeta Bökforlag Sjón Rökkurbýsnir sænska Anna Gunnarsdóttir Grönberg 500.000
People's Press Guðrún Eva Mínervudóttir Yosoy danska Mette Fanö 500.000
        Samtals: 3.000.000

 

 Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 1. des. 2009

 Sjóðnum bárust 3 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta til 3 verkefna, alls kr.800.000.

Umsækjandi

Höfundur

Verk

Tungumál

Þýðandi

úthlutun í kr.

Bokförlaget Idun Þórarinn Leifsson Leyndarmálið hans pabba finnska Pävi Kumpulainen 150.000
Bokförlaget Idun Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Dvergasteinn finnska Pävi Kumpulainen 150.000
Weyler forlag Jón Kalman Stefánsson Himnaríki og helvíti sænska John Swedenmark 500.000
        Samtals: 800.000