Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 24ja verka. Alls bárust 48 umsóknir og sótt var um 30,7 millj.kr.

Styrkupphæð: 500.000

Safnið sem var bannað börnum [vinnuheiti]. Höf: Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Listasafn Einars Jónssonar

Álfar. Höf: Hjörleifur Hjartarson. Útgefandi: Angústúra

Mamma sandkaka. Höf: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka

Skrímslavinafélagið. Höf: Tómas Zoëga. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 400.000

Á eftir dimmum skýjum. Höf: Elísabet Thoroddsen. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Dulstafir bók 3. : Orrustan um Renóru. Höf: Kristín Björg Sigurvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Jólatréð. Höf: Benný Sif Ísleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Jólakettlingarnir. Höf: Brian Pilkington. Útgefandi: Forlagið

Fjaðrafok í mýrinni. Höf: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 300.000

Sokkalabbarnir. Höf: Bergrún Íris Sævarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Heimur framtíðar 2: Hulinn heimur. Höf: Eva Rún Þorgeirsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Að breyta heiminum. Höf: Ingibjörg Valsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Bangsi fer út að leika. Höf: Tindur Lilja H. Péturs. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Skólaslit - Dauð viðvörun. Höf: Ævar Þór Benediktsson. Útgefandi: Forlagið

Upp og niður. Höf: Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir. Útgefandi: Forlagið

Eldur. Höf: Björk Jakobsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Bannað að drepa. Höf: Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið

Hrímsvelgur. Höf: Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Sterkari. Höf: Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 200.000

Galdrabókin. Höf: Brynhildur Yrsa Valkyrja. Útgefandi: Bókabeitan ehf

Tumi fer til tunglsins. Höf: Jóhann G. Jóhansson. Útgefandi: Bókabeitan ehf

Bekkurinn minn 7. Höf: Yrsa Þöll Gylfadóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

ÓLGA - kynjaslanga og skeljaskrímsli. Höf: Hrund Hlöðversdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf.

Fóa og Fóa feykirófa. Höf: Huginn Þór Grétarsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa ehf.