Dvalarstyrkir þýðenda 2013

Úthlutun 2012, dvöl í Gunnarshúsi 2013

Miðstöð íslenskra bókmennta greiddi kr. 587.323 til fjögurra þýðenda á árinu. Alls bárust 10 umsóknir.

Eftirtaldir hlutu styrki:

  • Tina Flecken frá Þýskalandi
  • Rory McTurk frá Englandi
  • Kornélia Eszter Papp frá Ungverjalandi
  • Bence Patat frá Ungverjalandi

Úthlutun 2013, dvöl í Gunnarshúsi 2014

Alls bárust 8 umsóknir.

Eftirtaldir fengu úthlutað:

  • Wang Shuhui frá Kína
  • Tone Myklebost frá Noregi
  • Christopher Burawa frá Bandaríkjunum