Þýðingar á íslensku 2018

Á árinu 2018 bárust samtals 93 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var 20 milljónir króna til 50 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2018 - fyrri úthlutun ársins


Alls bárust 37 umsóknir um styrki og sótt var um rúmar 27 milljónir króna. Að þessu sinni var 19 styrkjum úthlutað rúmlega 8 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 900.000

Sapiens: A Brief History of Humankind eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu Matthíasdóttur. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 750.000

Educated eftir Tara Westover í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 700.000

Smásögur heimsins III - Asía og Eyjaálfa eftir 22 höfunda, ritstj. Jón Karl Helgason, Kristín G. Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Þýðendur: Rúnar Helgi Vignisson, Sigrún Á. Eiríksdóttir, Xinyu Zhang ofl. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 600.000

Trilogia sucia de La Habana eftir Pedro Juan Gutiérrez í þýðingu Kristins R. Ólafssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur / Sunnan 4 

Styrkupphæð: 500.000

Mortal Engines eftir Peter Reeve í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Turtles all the way down eftir John Green í þýðingu Birgittu Elínar Hassell. Útgefandi: Bókabeitan

The Tattooist of Auschwitz eftir Heather Morris í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið

Eugénie Grandet eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 350.000

Philosophische Untersuchungen eftir Ludwig Wittgenstein í þýðingu Jóhanns Haukssonar. Útgefandi: Jóhann Hauksson 

Styrkupphæð: 300.000

I beati anni del castigo eftir Fleur Jaeggy í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 600.000

The Bolds eftir Julian Clary, myndhöfundur David Roberts. Þýðandi Jakob F. Ásgeirsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

PAX - Nidstangen eftir Asa Larsson og Ingela Korsell, myndhöfundur Henrik Jonsson, í þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Útgefandi: Drápa

Styrkupphæð: 450.000

Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt. Mein kaputtes Königreich eftir Finn-Ole Heinrich, myndhöfundur Rán Flygenring og þýðandi er Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 350.000

Handbok for superhjaltar; Röda masken eftir Elias Vahlund, myndhöfundur Agnes Vahlund, í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Drápa


Styrkupphæð: 300.000

Pompon ours dans les bois eftir Benjamin Chaud í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 250.000

Neues vom Räuber Hotzenplotz eftir Otfried Preussler, myndhöfundur F. J. Tripp, í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA


Styrkupphæð: 200.000

Hairy Maclary from Donaldson's Dairy eftir Lynley Dodd í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Usborne Graphic Classics - Dracula eftir Russell Punter, myndhöfundur Valentino Forlini, í þýðingu Nínu Ólafsdóttur. Útgefandi: Rósakot ehf.

Styrkupphæð: 75.000

Bad Kitty Gets a Bath eftir Nick Bruel í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkir til þýðinga á íslensku 2018 - seinni úthlutun ársins

Alls bárust 56 umsóknir um styrki og sótt var um rúmar 47 milljónir króna. Að þessu sinni var 31 styrk úthlutað tæplega 12 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 900.000

Great Expectations eftir Charles Dickens í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 700.000

Smásögur heimsins IV – Afríka eftir Ben Okri, Chimamanda Adichie, Nadine Gordimer, Zoe Wicomb, Yusuf Idris o.fl., ritstj. Jón Karl Helgason, Kristín G. Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Ýmsir þýðendur. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 550.000

Normal People eftir Sally Rooney í þýðingu Bjarna Jónssonar. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 500.000

I am Traitor eftir Sif Sigmarsdóttur í þýðingu Höllu Sverrisdóttur. Útgefandi: Forlagið

Where the World Ends eftir Geraldine MacCaughrean í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Styrkupphæð: 450.000

Emra'a enda noktat el sifr eftir Nawal El Saadawi í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Qaanaaq eftir Mo Malö í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Drápa

Una Madre eftir Alejandro Palomas í þýðingu Sigrúnar Eiríksdóttur. Útgefandi: Drápa

Exercices de style eftir Raymond Queneau í þýðingu Rutar Ingólfsdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Never Never 1-3 eftir Colleen Hoover og Tarryn Fisher í þýðingu Heiðu Þórbergsdóttur. Útgefandi: Bókabeitan (styrkur afþakkaður)

Styrkupphæð: 350.000

Nirliit eftir Juliana Léveillé-Trudel í þýðingu Jóhönnu Bjarkar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Dimma

Safn ljóða eftir Simon Armitage, Lavinia Greenlaw og Paul Muldoon í þýðingu Sigurbjargar Þrastardóttur, Magnúsar Sigurðssonar og Sjón. Útgefandi: Dimma

Olga eftir Bernhard Schlink í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Forlagið

Fahrenheit 451 eftir Ray Bradbury í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Lacci eftir Domenico Starnone í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Utopia for Realists eftir Rutger Bregman í þýðingu Jóns Baldvins Hannibalssonar. Útgefandi: Skrudda

Warriors, into the Wild eftir Erin Hunter í þýðingu Urðar Snædal. Útgefandi: Portfolio Publishing

Valin ljóð W. B. Yeats í þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar. Útgefandi: Gallerý Brumm

Styrkupphæð: 100.000

Um hernaðarlistina, höf. óþekktur, ritstj. Jón Egill Eyþórsson og þýðandi Geir Sigurðsson. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 550.000

The Wizards of Once. Twice magic eftir Cressida Cowell í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 500.000

Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt. Warten auf Wunder eftir Finn-Ole Heinrich, myndhöfundur Rán Flygenring, þýðandi Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 450.000

Justice League of America eftir Grant Morrisson, Ruben Diaz, Mark Millar og Dan Raspler. Myndhöfundar: Howard Porter, Oscar Jimenez, Ariel Olivetti og Don Hilmsman. Þýðandi: Haraldur Hrafn Guðmundsson. Útgefandi: Nexus afþreying ehf.

Styrkupphæð: 400.000

Batman eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. í þýðingu Haraldar Hrafns Guðmundssonar. Myndhöfundar: Greg Capulo, Neal Adams, Bob Brown, Irv Novick, Michael Golden ofl. Útgefandi: Nexus afþreying ehf.

Styrkupphæð: 350.000

Bad Dad eftir David Walliams, myndhöfundur Tony Ross, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

The Enormous Crocodile eftir Roald Dahl, myndhöfundur Quentin Blake, í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

The World's Worst Children 3 eftir David Walliams, myndhöfundur Tony Ross, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 250.000

Cloth Lullaby - The Woven Life Of Louise Bourgeois eftir Amy Novesky, myndhöfundur Isabelle Arsenault, í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Útgefandi: Litli sæhesturinn

The Polar Bear eftir Jenni Desmond í þýðingu Maríu S. Gunnarsdóttur. Útgefandi: Litli sæhesturinn

Styrkupphæð: 190.000

Hulk: Season One eftir Fred Van Lente, myndhöfundur Tom Fowle, í þýðingu Hrafns Jóhanns Þórarinssonar. Útgefandi: DP-in

Styrkupphæð: 100.000

Mein Lotta-Leben eftir Alice Pantermüller, myndhöfundur Daniela Kohl, í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 75.000

Bad Kitty meets the Baby eftir Nick Bruel í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa