Þýðingar á íslensku 2018

Í fyrri úthlutun ársins 2018 bárust samtals 37 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember. Úthlutun var rúmar 8 milljónir króna til 19 þýðingaverkefna að þessu sinni.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2018 - fyrri úthlutun ársins


Alls bárust 37 umsóknir um styrki og sótt var um rúmar 27 milljónir króna. Að þessu sinni var 19 styrkjum úthlutað rúmlega 8 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 900.000

Sapiens: A Brief History of Humankind eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu Matthíasdóttur. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 750.000

Educated eftir Tara Westover í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 700.000

Smásögur heimsins III - Asía og Eyjaálfa eftir 22 höfunda, ritstj. Jón Karl Helgason, Kristín G. Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Þýðendur: Rúnar Helgi Vignisson, Sigrún Á. Eiríksdóttir, Xinyu Zhang ofl. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 600.000

Trilogia sucia de La Habana eftir Pedro Juan Gutiérrez í þýðingu Kristins R. Ólafssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur / Sunnan 4 

Styrkupphæð: 500.000

Mortal Engines eftir Peter Reeve í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Turtles all the way down eftir John Green í þýðingu Birgittu Elínar Hassell. Útgefandi: Bókabeitan

The Tattooist of Auschwitz eftir Heather Morris í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið

Eugénie Grandet eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 350.000

Philosophische Untersuchungen eftir Ludwig Wittgenstein í þýðingu Jóhanns Haukssonar. Útgefandi: Jóhann Hauksson 

Styrkupphæð: 300.000

I beati anni del castigo eftir Fleur Jaeggy í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 600.000

The Bolds eftir Julian Clary, myndhöfundur David Roberts. Þýðandi Jakob F. Ásgeirsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

PAX - Nidstangen eftir Asa Larsson og Ingela Korsell, myndhöfundur Henrik Jonsson, í þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Útgefandi: Drápa

Styrkupphæð: 450.000

Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt. Mein kaputtes Königreich eftir Finn-Ole Heinrich, myndhöfundur Rán Flygenring og þýðandi er Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 350.000

Handbok for supðerhjaltar; Röda masken eftir Elias Vahlund, myndhöfundur Agnes Vahlund, í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Drápa


Styrkupphæð 300.000

Pompon ours dans les bois eftir Benjamin Chaud í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 250.000

Neues vom Räuber Hotzenplotz eftir Otfried Preussler, myndhöfundur F. J. Tripp, í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA


Styrkupphæð: 200.000

Hairy Maclary from Donaldson's Dairy eftir Lynley Dodd í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Usborne Graphic Classics - Dracula eftir Russell Punter, myndhöfundur Valentino Forlini, í þýðingu Nínu Ólafsdóttur. Útgefandi: Rósakot ehf.

Styrkupphæð: 75.000

Bad Kitty Gets a Bath eftir Nick Bruel í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa