Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2023

Útgáfustyrkir 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 21,6 millj.kr. til 40 verka. Alls bárust 74 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um rúmlega 85 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.000.000

Gáfaða dýrið. Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir. Útgefandi: Forlagið

Alþýðuskáldin á Íslandi, saga um átök. Höfundur: Þórður Helgason. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Sifuröld revíunnar. Höfundur: Una Margrét Jónsdóttir. Útgefandi: Skrudda ehf.

Andlit til sýnis. Höfundar: Kristín Loftsdóttir og Anna Lísa Rúnarsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.

Styrkupphæð: 750.000

Bílar í lífi þjóðar. Höfundur: Örn Sigurðsson. Útgefandi: Forlagið.

Sund. Höfundar: Katrín Snorradóttir & Valdimar Tr. Hafstein. Útgefandi: Forlagið

Sálmabók Marteins Einarssonar og Gísla Jónssonar Skálholtsbiskupa og sálmabók Guðbrands Þorlákssonar Hólabiskups. Höfundar: Jón Torfason, Bragi Halldórsson, Kristján Eiríksson, Karl Sigurbjörnsson, Elín Gunnlaugsdóttir og Guðrún Laufey Guðmundsdóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Börn í Reykjavík (vinnuheiti). Höfundur: Guðjón Friðriksson. Útgefandi: Barnavinafélagið Sumargjöf

Styrkupphæð: 600.000

Sjáandi sálir: Nýtt sjónarhorn á list Einars Jónssonar. Höfundur: Sigurður Trausti Traustason. Útgefandi: Listasafn Einars Jónssonar

Skaftáreldar. Höfundur: Illugi Jökulsson. Útgefandi: Forlagið

Djasslíf. Höfundur: Tómas R. Einarsson. Útgefandi: Forlagið

Að deyja frá betri heimi. Höfundur: Pálmi Jónasson. Útgefandi: Náttúrulækningafélag Íslands

Sýnisbók safneignar IX, Í mannsmynd. Höfundar og ritstjórn: Níels Hafstein & Unnar Örn J. Auðarson. Útgefandi: Safnasafnið

Lýðræði í mótun. Höfundur: Hrafnkell Lárusson. Útgefandi: Sögufélag

Afmælisrit Skaftfells. Ritstjóri: Tinna Guðmundsdóttir. Útgefandi: Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands

Ingólfur Guðbrandsson. Ævisaga. Höfundur: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

Tré og runnar. Höfundur: Guðríður Helgadóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Hvað vildi ég segja en ekki þegja. Höfundar: Örnólfur Thorsson & Guðmundur Andri Thorsson. Útgefandi: Forlagið

Ráðstefnurit um Þorstein frá Hamri. Ritstjóri: Ástráður Eysteinsson. Útgefandi: Forlagið

Komdu út. Höfundur: Bjarni Snæbjörnsson. Útgefandi: Forlagið

Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda. Ritstjórn: Birna Bjarnadóttir og Ingi Björn Guðnason. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Hekla Dögg Jónsdóttir. Ritstjórn: Markús Þór Andrésson. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur

Allt grænt úr garðinum – matjurtarækt við íslenskar aðstæður. Höfundur: Hafsteinn Hafliðason. Útgefandi: Sögur útgáfa

Dagbækur Matthíasar. Höfundar og ritstjórn: Matthías Johannessen (höf.) / Jakob F. Ásgeirsson (ritstj.) Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Stríðsbjarmar. Höfundur: Valur Gunnarsson. Útgefandi: Salka

Sextet. Höfundur: Sigurður Guðmundsson. Útgefandi: Ars Longa forlag

Predikarinn og ég (vinnutitill). Höfundur: Steindór Erlingsson. Útgefandi: Veröld

Völvur á Íslandi. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf.

Pú og Pa - Safnbók. Höfundur: Sigurður Örn Brynjólfsson. Útgefandi: Froskur

Sauðfjárbúskapur í Reykjavík. Höfundur: Ólafur Dýrmundsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Bátar og fólk. Höfundur: Helgi Máni Sigurðsson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Milli skinns og hörunds - Leikritasafn. Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Á ekrum spekinnar. Höfundur: Stefán Snævarr. Útgefandi: Skrudda ehf.

Esseyja / Island Fiction. Höfundur og ritstjórn: Þorgerður Ólafsdóttir ritstjóri og höfundur listaverka, Becky Forsythe ritstjóri. Útgefandi: Þorgerður Ólafsdóttir / í samstarfi við rannsóknarverkefnið Relics of Nature.

Styrkupphæð: 300.000

Vordagar. Höfundur: Þorsteinn Jónsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Hringferð um Gjögraskaga. Höfundur: Björn Ingólfsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf.

Leikmenntir. Höfundur: Sveinn Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Samspil, Ragnari til heiðurs. Höfundar: Inga S. Ragnarsdóttir, Kristín G. Guðnadóttir og Unnar Örn J. Auðarson. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson (1923-1988)

Huldukerfi heimsbókmenntanna. Höfundur: Benedikt Hjartarson. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4

Hnífsdalssaga. Höfundur: Kristján Pálsson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 8 millj.kr. til 24 verka. Alls bárust 48 umsóknir og sótt var um 30,7 millj.kr.

Styrkupphæð: 500.000

Safnið sem var bannað börnum [vinnuheiti]. Höf: Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Listasafn Einars Jónssonar

Álfar. Höf: Hjörleifur Hjartarson. Útgefandi: Angústúra

Mamma sandkaka. Höf: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka

Skrímslavinafélagið. Höf: Tómas Zoëga. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 400.000

Á eftir dimmum skýjum. Höf: Elísabet Thoroddsen. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Dulstafir bók 3. : Orrustan um Renóru. Höf: Kristín Björg Sigurvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Jólatréð. Höf: Benný Sif Ísleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Jólakettlingarnir. Höf: Brian Pilkington. Útgefandi: Forlagið

Fjaðrafok í mýrinni. Höf: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 300.000

Sokkalabbarnir. Höf: Bergrún Íris Sævarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Heimur framtíðar 2: Hulinn heimur. Höf: Eva Rún Þorgeirsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Að breyta heiminum. Höf: Ingibjörg Valsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Bangsi fer út að leika. Höf: Tindur Lilja H. Péturs. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Skólaslit - Dauð viðvörun. Höf: Ævar Þór Benediktsson. Útgefandi: Forlagið

Upp og niður. Höf: Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir. Útgefandi: Forlagið

Eldur. Höf: Björk Jakobsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Bannað að drepa. Höf: Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið

Hrímsvelgur. Höf: Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Sterkari. Höf: Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 200.000

Galdrabókin. Höf: Brynhildur Yrsa Valkyrja. Útgefandi: Bókabeitan ehf

Tumi fer til tunglsins. Höf: Jóhann G. Jóhansson. Útgefandi: Bókabeitan ehf

Bekkurinn minn 7. Höf: Yrsa Þöll Gylfadóttir. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

ÓLGA - kynjaslanga og skeljaskrímsli. Höf: Hrund Hlöðversdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf.

Fóa og Fóa feykirófa. Höf: Huginn Þór Grétarsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa ehf.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2023

Á árinu 2023 bárust samtals 66 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 49 styrkir að upphæð 17,7mkr í tveimur úthlutunum; 9,4mkr króna til 24 þýðingaverkefna í fyrri úthlutun ársins og 8,3mkr til 25 verka í þeirri síðari.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2023 - fyrri úthlutun ársins

Styrkupphæð: 600.000

Serye pchely eftir Andrej Kurkow. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Bjartur

Dom dzienny, dom nocny eftir Olga Tokarczuk. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 500.000

Homage to Catalonia eftir George Orwell. Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Great Pursuit eftir Tom Sharpe. Þýðandi: Helgi Ingólfsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Wrong Place, Wrong Time eftir Gillian McAllister. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Forlagið

Cher Connard eftir Virginie Despentes. Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Esto no se dice eftir Alejandro Palomas. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa

Styrkupphæð: 400.000

Le città invisibili eftir Italo Calvino. Þýðandi: Brynja Andrésdóttir Cortes. Útgefandi: Ugla útgáfa

Une Femme eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Þórhildur Ólafsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Le Fils eftir Michael Rostain. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Moon Sister eftir Lucinda Riley. Þýðandi: Arnar Matthíasson. Útgefandi: Benedikt

La Femme rompue eftir Simone de Beauvoir. Þýðandi: Jórunn Tómasdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Le Spleen de Paris eftir Charles Baudelaire. Þýðandi: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Styrkupphæð: 300.000

Une notaire peu ordinaire eftir Yves Ravey. Þýðandi: Jórunn Tómasdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Le cousin Pons eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda

Der Antichrist eftir Friedrich Nietzche. Þýðandi Pálína Sigríður B. Sigurðardóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Styrkupphæð: 200.000

La Doulou eftir Alphonse Daudet. Þýðandi: Gyrðir Elíasson. Útgefandi: Dimma

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 400.000

Heartstopper, Volume 1 & 2 eftir Alice Oseman. Þýðandi: Erla E. Völudóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 300.000

Grimwood: Let the Fur Fly! eftir Nadia Shireen. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Styrkupphæð: 200.000

The Bolds Go Green eftir Julian Clary. Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Shifty McGifty And Slippery Sam eftir Tracey Corderoy. Þýðandi: Ásthildur Helen Gestsdóttir. Útgefandi Kvistur bókaútgáfa

Ég þori, ég get, ég vil eftir Lindu Ólafsdóttur. Útgefandi Forlagið

Styrkupphæð: 100.000

Isadora Moon makes winter magic eftir Harriet Munchaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa

Styrkir til þýðinga á íslensku 2023
- seinni úthlutun ársins


Styrkupphæð: 700.000

Changer l'eau des fleurs eftir Valérie Perrin. Þýðandi: Kristín Jónsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 600.000

Le theatre et son double eftir Antonin Artaud. Þýðandi: Trausti Ólafsson. Útgefandi: Skuggi útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

La dimensión desconocida eftir Nona Fernández. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra

El Viento Conoce Mi Nombre eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið

The Crossing Places eftir Elly Griffiths. Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið

The Wedding Portrait eftir Maggie O'Farrell. Þýðandi: Sunna Dís Másdóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 400.000

Poonachi Allathu Oru Vellatin eftir Perumal Murugan. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Útgefandi: Angústúra

The Missing Sister eftir Lucinda Riley. Þýðandi: Arnar Matthíasson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 350.000

Las Malas eftir Camila Sosa Vilada. Þýðandi: Birta Ósmann Þórhallsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Daheim eftir Judith Hermann. Þýðandi Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Der Spiegel in Spiegel eftir Michael Ende. Þýðandi: Sólveig Thoroddsen. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Ariel eftir Silviu Plath. Þýðandi: Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Времеубежище eftir Georgi Gospodinov. Þýðendur: Veska Andrea Jónsdóttir og Zophonías O. Jónsson. Útgefandi: Dimma

Un Occident Kidnappé: Ou la tragédie de l'Europe centrale eftir Milan Kundera. Þýðandi Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Wife's Tale. A personal History eftir Aida Edemariam. Þýðandi: Karl Sigurbjörnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 250.000

Thank you for listening eftir Juliu Whelan. Þýðandi: Sunna Dís Másdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Styrkupphæð: 200.000

Deaf Republic eftir Ilya Kaminsky. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: Dimma

Las memorias de Mamá Blanca eftir Teresu de la Parra. Þýðandi: Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Karíba ehf

Persepolis eftir Marjane Satrapi. Þýðandi: Snæfríð Þorsteins. Útgefandi: Angústúra

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 300.000

Robodog eftir David Walliams. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bókafélagið

Styrkupphæð: 250.000

Worlds Worst Monsters eftir David Walliams. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bókafélagið

Styrkupphæð: 200.000

The 26-storey treehouse eftir Andy Griffiths. Þýðandi: Gunnar Kr. Sigurjónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf

Styrkupphæð: 100.000

Mon Amour eftir Astrid Desbordes. Þýðandi: Jessica Devergnies-Wastreaete. Útgefandi: Kvistur

Pomelo Grandit eftir Ramona Badescu. Þýðandi: Jessica Devergnies-Wastreaete. Útgefandi: Kvistur

T'avorreixes, Minimoni? eftir Rocio Bonilla. Þýðandi: Svanlaug Pálsdóttir. Útgefandi: Kvistur

Nýræktarstyrkir 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar tvemur Nýræktarstyrkjum í ár, hvor þeirra er 500.000 kr. Verkin sem hljóta viðurkenninguna eru ljóðabók og skáldsaga. 57 umsóknir bárust.

Eftirtalin verk og höfundar hlutu Nýræktarstyrki 2023:

Mannakjöt

Ljóðabók

Höfundur: Magnús Jochum Pálsson er 25 ára ritlistarnemi og blaðamaður. Sumarið 2018 gaf hann út örsagnasafnið Óbreytt ástand. Síðan hafa ljóð og sögur birst eftir hann í tímaritum, ljóðasöfnum og útvarpi. Eftir að hafa lokið BA-námi í Íslenskum fræðum við Háskóla Íslands sumarið 2021 hóf hann meistaranám í ritlist við sama skóla. Samhliða námi hefur hann unnið við grunnskólakennslu og blaðamennsku, hvort tveggja störf sem hafa gefið honum innsýn inn í íslenskt samfélag.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni. Á frumlegan hátt yrkir höfundur um manneskjuna, græðgi hennar, fíkn og neyslu en einnig um hringrás lífsins, fjölskylduna, og allskyns fórnir jafnt á fólki og dýrum. Óvæntar myndir, forvitnilegar vísanir og skemmtilegur leikur að orðum og formi magna áhrif ljóðanna.

Grunnsævi

Skáldsaga

Höfundur: Margrét Marteinsdóttir er fædd árið 1971 og uppalin í Breiðholti. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og stundaði nám í sagnfræði og stjórnmálafræði við HÍ. Stærstan hluta starfsævinnar hefur Margrét unnið í fjölmiðlum. Hún starfaði hjá RÚV í 16 ár við dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi og sem fréttakona í sjónvarpi. Hún hefur komið víðar við undanfarin ár, meðal annars unnið á hjúkrunarheimilinu Grund, í Kvennaathvarfinu, á Gljúfrasteini og hjá Geðhjálp. Margrét starfar nú sem blaðakona á Heimildinni.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

Grunnsævi er marglaga skáldsaga um 49 ára konu sem liggur banaleguna á elliheimili í Reykjavík. Áleitin frásögn um áföll og sársauka sem halda áfram að erfast milli kynslóða „þar til einhver stoppar í gatið“. Teflt er fínlega saman djúpri löngun til að ná stjórn á lífi sínu og getuleysi til að endurskrifa örlögin. Blærinn á sögunni er grípandi, stíllinn raunsæislegur og einstaklega myndrænn.

Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti 66 styrki að upphæð 12,180 mkr. til þýðinga úr íslensku á erlend mál í tveimur úthlutunum.

Úthlutun Upphæð Fjöldi
umsókna
Fjöldi
styrkja
15. febrúar 6,620,000 45 39
15.september 5,560,000 42 27
 Samtals:   12.180.000  87  66


Styrkir til þýðinga úr íslensku á erlend mál 2023
- fyrri úthlutun ársins

Útgefandi Verk Höfundur Þýðandi Tungumál Upphæð
Al Arabi Publishing and Distributing Blóðrauður sjór Lilja Sigurðardóttir Hend Hosny Arabíska 140,000
Al Arabi Publishing and Distributing Skjáskot Bergur Ebbi Yasmeen Ahmed Ali Hasan Arabíska 150,000
Alatoran Sjálfstætt fólk Halldór Laxness Anar Rahimov Aserska 200,000
Antolog Books Delluferðin Sigrún Pálsdóttir Meri Kicovska Makedónska 150,000
Arab Scientific Publishers, Inc. Konungsbók Arnaldur Indriðason Zeina Idriss Arabíska 150,000
Bata press Þín eigin saga: Risaeðlur Ævar Þór Benediktsson Meri Kicovska Makedónska 140,000
Carbonio Editore Eitt satt orð Snæbjörn Arngrímsson Silvia Cosimini Ítalska

120,000
Corylus Books Ltd Morðið á Bessastöðum Stella Blómkvist Quentin Bates Enska

180,000
Dar Al Muna Fjarvera þin er myrkur Jón Kalman Stefánsson Madani Guesseri Arabíska 400,000
Editions Passage(s) Svefngríman Örvar Smárason Hadrien Chalard Franska 180,000
Editions Zulma Eden Auður Ava Ólafsdóttir Eric Boury Franska 320,000
Editorial Planeta Náttblinda Ragnar Jónasson Alda Ólafsson og Kristinn R. Ólafsson Spænska 100,000
Edizioni dell'Orso Srl Heimskringla I Snorri Sturluson (Bjarni Aðalbjarnarson gaf út) Francesco Sangriso Ítalska 120,000
Hohe Publisher Marrið í stiganum Eva Björg Ægisdóttir Samuel Zekarias Amharíska 250,000
Jelenkor Kiadó, member of Libri Publishing Group Guli kafbáturinn Jón Kalman Stefánsson Bence Patat Ungverska 100,000
Jelenkor Kiadó, member of Libri Publishing Group Skurðir í rigningu Jón Kalman Stefánsson Egyed Veronika Ungverska 30,000
Kalich, nakladatelství a knihkupectví Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson Marta Bartošková Tékkneska 100,000
La nave di Teseo Editore srl Merking Frída Ísberg Silvia Cosimini Ítalska 200,000
Laboratory LLC Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson Vitaliy Kryvonis Úkranska 80,000
Mahrousa Delluferðin Sigrún Pálsdóttir Emad Mansour Arabíska 170,000
Michael Joseph, Penguin Random House Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson Victoria Cribb Enska 300,000
Nebula Publishing House Sagan af bláa hnettinum Andri Snær Magnason Imanyar Guliyev Aserska 100,000
Oevers Sandárbókin. Pastoralsónata Gyrðir Elíasson Marcel Otten Hollenska 100,000
Orenda Books Þú sérð mig ekki Eva Björg Ægisdóttir Victoria Cribb Enska 300,000
Plav: Měsíčník pro světovou literaturu Safnrit íslenska höfunda Sigurbjörg Þrastardóttir, Kristín Ómarsdóttir, Sjón og fleiri Ýmsir; Lucie Korecká, Hana Štěříková, Marta Bartošková og fleiri Tékkneska 40,000
Polar Egyesület Kláði Fríđa Ísberg Judit Balázs-Bécsi Ungverska 100,000
RBA Libros y Publicaciones Reykjavíkurnætur Arnaldur Indridason Fabio Teixidó Benedí Spænska 130,000
Saixpirikon Editions Vistarverur Haukur Ingvarsson Vicky Alyssandrakis Gríska 200,000
Thaqafa Publishing & Distributio Dauðarósir Arnaldur Indriðason Zeina Idriss Arabíska 160,000
Typotex Publishing Ýmislegt um risafurur og tímann Jón Kalman Stefánsson Bence Patat Ungverska 100,000
Uitgeverij De Bezige Bij/Cargo Lok lok og læs Yrsa Sigurðardóttir Willemien Werkman Hollenska 260,000
Uitgeverij Mozaïek Stóri skjálfti Auður Jónsdottir Laura Molenaar Hollenska 350,000
Uovonero Mamma klikk Gunnar Helgason Silvia Cosimini Ítalska 250,000
Vakxikon Publications Blóðhófnir Gerður Kristný Vassilis Pandis Gríska 180,000
Větrné mlýny Delluferðin Sigrún Pálsdóttir Martina Kašparová Tékkneska 100,000
Singel Kyrrþey Arnaldur Indriðason Adriaan Faber Hollenska 150,000
Zvaigzne ABC Konan við 1000º Hallgrímur Helgason Dens Dimins Lettneska 350,000
Gezim Tafa/Ombra GVG Þjóðsögur frá Íslandi Magnús Grímsson og Jón Árnason Adrian Beshaj Albanska 170,000

Styrkir til þýðinga úr íslensku á erlend mál 2023

- seinni úthlutun ársins

ÚtgefandiVerkHöfundurÞýðandiTungumálUpphæð
Actes Sud
/ Gaïa
Eldarnir.
Ástin og
aðrar
hamfarir
Sigríður Hagalín BjörnsdóttirEric BouryFranska500,000
Hoffmann und Campe VerlagLunguPedro Gunnlaugur GarciaTina FleckenÞýska500,000
Penguin Random House Grupo Editorial S.A.U.DýralifAuður Ava ÓlafsdóttirFabio Teixidó-BenedíSpænska500,000
ZulmaHundadagarEinar Már GudmundssonEric BouryFranska500,000
Editions MéatiliéLunguPedro Gunnlaugur GarciaHadrien ChalardFranska400,000
VoltKollhnísArndís ÞórarinsdóttirWillemien WerkmanHollenska350,000
Elif verlagNæturverkSjónJón Thor Gíslason & Wolfgang SchifferÞýska300,000
Orenda Books LtdStákar sem meiðaEva Björg ÆgisdóttirVictoria CribbEnska300,000
Editora NósLunguPedro Gunnlaugur GarciaLuciano DutraPortúgalska (Brasilía)250,000
Orenda BooksNáhvít jörðLilja SigurdardottirQuentin BatesEnska250,000
ArtforumGuli kafbáturinnJón Kalman StefánssonZuzana StankovitsováSlóvenska200,000
Editora Ex MachinaFornaldarsögur norðurlanda
1-3
Guðni Jónsson & Bjarni VilhjálmssonThéo de Borba MoosburgerPortúgalska (Brasilía)200,000
GuitankDelluferðinSigrún PálsdóttirDr. Aleksandr AghabekyanArmenska180,000
Club Editor
1959 S.L.U
EdenAuður Ava ÓlafsdóttirMacià Riutort and Núria Martínez-VernisKatalónska150,000
IperboreaDjöflarnir taka á sig náðir og vakna sem guðirJón Kalman StefánssonSilvia CosiminiÍtalska150,000
NLN, s. r. o.TólKristín EiríksdóttirLenka ZimmermannováTékkneska150,000
Aryeh Nir PublishersDrungiRagnar JónassonShai SendikHebreska120,000
Editorial
Planeta
DrungiRagnar JónassonAlda Ólafsson and Kristinn R. ÓlafssonSpænska100,000
OÜ Hea
Lugu
KollhnísArndís ÞórarinsdóttirMaarja SiinerEistnesku

100,000
Pagès
editors
Bál tímansArndís ÞórarinsdóttirMeritxell SalvanyKatalónska100,000
Yugi
Publishers
SkrimslapestÁslaug Jónsdóttir, Kalle Guettler, Rakel HelmsdalShohei AkakuraJapanska

70,000
Izobraževalne storitve, Tala Bevk s.p.Skeiðarlegir gafflarKristian GuttesenTala BevkSlóvenska

50,000
Yellowbrick
books
Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsinsRán Flygenring
og Hjörleifur Hjartarson
Choi YohanKóreska40,000
Crime Scene PressReykjavíkRagnar Jónasson, Katrín JakobsdóttirGeorge ArionRúmenska

30,000
Helvetiq SAVigdís: Bókin um fyrsta konuforsetannRán FlygenringJonas MoodyEnska30,000
Carocci EditoreSagan af Nitida hinni fræguÓnefndurMichael MicciÍtalska20,000
DC BooksStúlkan hjá brúnniArnaldur IndridasonM G SureshMalæjalam20,000

Norrænar þýðingar 2023

Samtals bárust 28 umsóknir á árinu um norræna þýðingastyrki og veittir voru 26 styrkir; 15 í fyrri úthlutun ársins að upphæð 2,860mkr og 11 í síðari úthlutun að upphæð 3,5mkr

Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Turbine Sjálfstætt fólk Halldór Laxness Nanna Kalkar

danska 600,000
Lindhardt og Ringhof Sextíu kíló af kjaftshöggum Hallgrímur Helgason Kim Lembek

danska 500,000
Lindhardt og Ringhof Eldarnir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Annette Lassen

danska 320,000
WSOY Blokkin á heimsenda Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir Marjakaisa Matthíasson

finnska 450,000
Pax Forlag Eden Auður Ava Ólafsdóttir Tone Myklebost

norska 400,000
Forlaget Bolden Skólaslit Ævar Thor Benediktsson

Susanne Torpe

danska 280,000
Otava Publishing Company Lok lok og læs Yrsa Sigurðardóttir

Tuula Tuuva

finnska 250,000
April forlag Sumartungl Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Oskar Vistdal

norska 240,000
Gyldendal A/S Tregasteinn Arnaldur Indridason

Rolf Stavnem

danska 200,000
Atrain & Nord Kustannusliike Hreistur Bubbi Morthens Tapio Koivukari

finnska 140,000
Jensen og Dalgaard Síðasta vegabréfið og Draumstol Gyrðir Elíasson Erik Skyum-Nielsen danska 120,000
Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Aschehoug Merking Fríða Ísberg Tone Myklebost Norska 220,000
BATZER & CO Eden Auður Ava Ólafsdóttir Erik Skyum-Nielsen Danska 230,000
Bokförlaget Thorén & Lindskog Opið haf Einar Kárason John Swedenmark Sænska 130,000
Docendo/WSOY Blóðrauður sjór Lilja Sigurðardóttir Marjakaisa Matthíasson Finnska 140,000
Gads Forlag Reykjavík Ragnar Jónasson and Katrín Jakobsdóttir Rolf Stavnem Danska 140,000
Gyldendal A/S Sigurverkið Arnaldur Indridason Kim Lembek Danska 200,000
Jensen & Dalgaard Skuggaskip Gyrðir Elíasson Erik Skyum-Nielsen Danska 130,000
Lindhardt og Ringhof Hamingja þessa heims Sigríður Hagalín Björnsdóttir Erik Skyum-Nielsen Danska 400,000
Modernista Blóðrauður sjór Lilja Sigurðardóttir Sara Lindberg Sænska 100,000
Nordsjøforlaget Draumstol Gyrðir Elíasson Oskar Vistdal Norska 180,000
Norstedts Förlag Þagnarmúr Arnaldur Indriðason Ingela Jansson Sænska 160,000
Sprotin Merking Fríða Ísberg Turið Sigurðardóttir Færeyska 120,000
Sprotin Draumstol Gyrðir Elíasson Martin Næs Færeyska 180,000
StorySide AB Hilma Óskar Guðmundsson Nanna Kalkar Danska 230,000
StorySide AB Hilma Óskar Guðmundsson Arvid Nordh Sænska 300,000

Ferðastyrkir 2023

Í þremur úthlutunum ársins; 15. janúar, 15. maí og 15. september bárust alls 75 umsóknir og voru veittir 70 ferðastyrkir að upphæð samtals 4.000.000 kr.

Umsækjandi Höfundur Tilefni ferðar Áfangastaður

Styrkupphæð

Skandinavisky dum, z.s. Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir Þátttaka í hátíðinni Dny Severu Brno og Prag, Tékkland 140,000 kr.
Kinga Pallos Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir Þátttaka í Margó Litterary Festival Budapest Búdapest, Ungverjaland 100,000 kr.
Ansley Newland Mazen Maruf Þáttaka í Toronto International Festival of Authors Toronto, Kanada 80,000 kr.
Dustin Harris Ragnar Jónasson Þátttaka í Montreal Mistery Festival Montreal, Kanada 80,000 kr.
Kerstin Nilsson Einar Kárason Þátttaka í Bokdagar í Dalsland Åmål, Svíþjóð 70,000 kr.
Enostone Publishing Gerður Kristný Kynning á ljóðasafni og þátttaka í Turku international Bookfair Helsinki og Turku, Finnland 70,000 kr.
Vera Sifter Bergsveinn Birgisson Þátttaka í PesText festival Búdapest, Ungverjaland 50,000 kr.
Eva Björg Ægisdóttir Eva Björg Ægisdóttir Þátttaka í Capital Crime bókaráðstefnu London, England 50,000 kr.
Eva Björg Ægisdóttir Eva Björg Ægisdóttir Kynning á nýútkominni bók á ensku London, England 50,000 kr.
Ævar Þór Benediktsson Ævar Þór Benediktsson Þátttaka í viðburðum á bókasýningunni í Gautaborg 40,000 kr. 40,000 kr.
Lena Dircks Auður Jónsdóttir Þátttaka í Nordic Literature Days Hamborg, Þýskaland 50,000 kr.
Anna Margrét Bjarnadóttir Anna Margrét Bjarnadóttir


Þátttaka í ráðstefnu um sjálfsvíg og sjálfsvígsforvarnir Nuuk, Grænland 80,000 kr.
Ingibjörg Hjartardóttir Ingibjörg Hjartardóttir Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig Leipzig, Þýskaland 60,000 kr.
Ásta Fanney Sigurðardóttir Ásta Fanney Sigurðardóttir Upplestur og kynning í Scandinavia House á vegum Taste of Iceland New York, Bandaríkin 80,000 kr.
Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Upplestur og kynning í Scandinavia House á vegum Taste of Iceland New York, Bandaríkin 80,000 kr.
Bulgarian Book Association Egill Bjarnason og Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Sofia International Literary festival Soffía, Búlgaría 140,000 kr.
Sendiráð Íslands í Vín Einar Kárason Upplestur á samkomu í sendiráði Íslands Vín, Austurríki 50,000 kr.
Steinunn Sigurðardóttir Steinunn Sigurðardóttir Upplestur í Literaturhaus Wien Vín, Austurríki 50,000 kr.
Steinunn Sigurðardóttir Steinunn Sigurðardóttir Upplestur í Literaturhaus Halle og Haus der Poesie Berlin Halle og Berlín, Þýskaland 40,000 kr.
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 Halldór Guðmundsson Þátttaka í Isdager23 Osló, Noregur 50,000 kr.
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 Sigríður Hagalín Björnsdóttir Þátttaka í Isdager23 Osló, Noregur 50,000 kr.
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 Hallgrímur Helgason Þátttaka í Isdager23 Osló, Noregur 50,000 kr.
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Isdager23 Osló, Noregur 50,000 kr.
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 Auður Ava Ólafsdóttir Þátttaka í Isdager23 Osló, Noregur 50,000 kr.
The Cheltenham Literature Festival Lilja Sigurðardóttir, Eva Björg Ægisdóttir og Ragnar Jónasson Þátttaka í Cheltenham Literature Festival Cheltenham, Gloucestershire Bretland 150,000 kr.
Þór Stefánsson Þór Stefánsson Upplestur og kynning á þýðingu Speglanna París, Frakkland 50,000 kr.
Toronto International Festival of Authors Yrsa Sigurdardóttir Þátttaka í Toronto International Festival of Authors Torontó, Kanada 80,000 kr.
Babel Festival Auður Ava Ólafsdóttir og Stefano Rosatti Þátttaka í Babel bókmenntahátíðinni í Bellinzona Mílanó, Ítalía 100,000 kr.
Hungarian Literature Week Sigridur Björnsdóttir og Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í ungversku bókmenntavikunni í Cluj-Napoca Búdapest, Ungverjaland 140,000 kr.
Festival Les Boréales Auður Ava Ólafsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Yrsa Sigurðardóttir, Andri Snær Magnason, Eliza Reid, Torfi Tulinius, Sigrún Pálsdóttir, Halldór Armand Ásgeirsson, Ragnar Jónasson, Katrín Jakobsdóttir, Fríða Ísberg, Örvar Þóreyjarson Smárason, Nína Björk Jónsdóttir og Edda Magnus Þátttaka í Les Boréales bókmenntahátíðinni Caen, Frakkland 700,000 kr.
Jónína Leósdóttir Jónína Leósdóttir Þátttaka í CrimeFest glæpasagnahátíðinni í Bristol Bristol, England 50,000 kr.
Einar Már Guðmundsson Einar Már Guðmundsson Upplestur og kynning í Johan Borup Höjskole Kaupmannahöfn, Danmörk 50,000 kr.
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Þátttaka í bókmenntahátíðinni Pa Gya! Accra, Gana 120,000 kr.
Svenska Deckarfestivalen i Sundsvall Lilja Sigurdardottir Þátttaka í sænsku glæpasagnahátíðinni í Sundsvall Sundsvall, Svíþjóð 50,000 kr.
Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu Einar Kárason Bókmenntakynning vegna formennsku Íslands í Evrópuráðinu 2022-2023 Strassborg, Frakkland 60.000 kr.
Sendiráð Íslands í Berlín Auður Jónsdóttir Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig Leipzig, Þýskaland 60.000 kr.
Sendiráð Íslands í Berlín Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig Leipzig, Þýskaland 60.000 kr.
Skandináv Ház Alapítvány Einar Már Guðmundsson, Bergsveinn Birgisson og Lilja Sigurðardóttir PesText Book Festival 2023 Búdapest, Ungverjaland 150.000 kr.
Iperborea Jón Kalman Stefánsson Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur Flórens og Feneyjar, Ítalía 60.000 kr.
Iperborea Jón Kalman Stefánsson Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur Mílanó, Ítalía 60.000 kr.
Editions Métailié Arnaldur Indriðason Kynning á franskri þýðingu Sigurverkið París, Frakkland 50,000 kr.
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Kristín Svava Tómasdóttir Þátttaka í ljóðahátíðinni Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Hamar, Noregur 50.000 kr.
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Hamar, Noregur 50.000 kr.
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Ásta Fanney Sigurðardóttir Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Hamar, Noregur 50.000 kr.
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Gyrðir Elíasson Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene Hamar, Noregur 50.000 kr.
Sendiráð Íslands á Indlandi Sjón Þátttaka í Mathrubhumi International Festival of Letters Nýja-Delí og Kerala, Indland 40.000 kr.
Iperborea Guðrún Eva Mínervudóttir Kynning á ítalskri þýðingu Aðferðir til að lifa af Mílanó, Ítalía 60.000 kr.
Boston University Ásta Fanney Sigurðardóttir Upplestur og kynning í Boston University Boston, Bandaríkin 80.000 kr.
Quais du polar Festival Eva Björg Ægisdóttir Þátttaka í Quais du polar hátíðinni Lyon, Frakkland 60.000 kr.

Kynningaþýðingastyrkir 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 43 kynningarþýðingastyrkjum í tveimur úthlutunum á árinu, alls að upphæð1,950,000 kr.

Umsækjandi Verk Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkupphæð
Lieske Pauw Kvika Þóra Hjörleifsdóttir Hollenska Lieske Pauw 45,000
Zuzana Stankovitsová Herbergi í öðrum heimi María Elísabet Bragadóttir Slóvakíska Zuzana Stankovitsová 45,000
Meg Matich Áður en ég breytist Elías Knörr Enska Meg Matich 45,000
Meg Matich Vistarverur Haukur Ingvarsson Enska Meg Matich 45,000
Rachel Britton Kona lítur við Brynja Hjálmsdóttir Enska Rachel Britton 45,000
Forlagið réttindastofa Gegn gangi leiksins Bragi Ólafsson Enska Lorenza Garcia 45,000
Forlagið réttindastofa Heimsmeistari Einar Kárason Enska Lorenza Garcia 45,000
Forlagið réttindastofa Náttúrulögmálin Eiríkur Örn Norðdahl Enska Lorenza Garcia 45,000
Forlagið réttindastofa Óbragð Guðrún Brjánsdóttir Enska Lorenza Garcia 45,000
Forlagið réttindastofa Lungu Pedro Gunnlaugur Garcia Enska Lorenza Garcia 45,000
Forlagið réttindastofa Tugthúsið Haukur Már Helgason Enska Philip Raughton 45,000
Forlagið réttindastofa Ófreskjan í mýrinni Sigrún Eldjárn Enska Jonas Moody 30,000
Forlagið réttindastofa Vísindalæsi; úps! Mistök sem breytttu heiminum Sævar Helgi Bragason Enska Jelena Ciric 30,000
Forlagið réttindastofa MEN. Vorkvöld í Reykjavík Sigrún Pálsdóttir Enska Lytton Smith 35,000
Silvia Cosimini Þrjár smásögur Þórarinn Eldjárn Ítalska Silvia Cosimini 45,000
Esther Salling Kletturinn Sverrir Norland Enska Meg Matich 45,000
Esther Salling Armeló Þórdís Helgadóttir Enska Larissa Kyzer 45,000
Esther Salling Hvítalogn Ragnar Jónasson Enska Victoria Cribb 30,000
Esther Salling Hin útvalda Snæbjörn Arngrímsson Enska Larissa Kyzer 30,000
Thomas Sulmon Kvika Þóra Hjörleifsdóttir Franska Thomas Sulmon 25,000
Angústúra Jarðsetning Anna María Bogadóttir sænska John Swedenmark 50,000 kr.
Angústúra Jarðsetning Anna María Bogadóttir enska Jonas Moody 50,000 kr.
Angústúra Svefngríman Örvar Smárason enska Jonas Moody 50,000 kr.
Angústúra Álfheimar. Risinn Ármann Jakobsson enska Jonas Moody 50,000 kr.
Angústúra Álfheimar. Bróðirinn Ármann Jakobsson enska Jonas Moody 50,000 kr.
Anna Lea Friðriksdóttir / Salka Hvað ef? Valur Gunnarsson Enska Meg Matich 50,000 kr.
Anna Lea Friðriksdóttir / Salka Grísafjörður og Héragerði Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Enska Meg Matich 100,000 kr.
Ásmundur Helgason Stóri bróðir Skúli Sigurðsson / Ingunn Snædal Enska Skúli Sigurðsson 50,000 kr.
Elías Rúni Þorsteins Kvár – hvað er að vera kynsegin? Elías Rúni enska Unnur Bjarnadóttir 50,000 kr.
Esther Salling/ Copenhagen Literary Agency Tól Kristín Eiríksdóttir English Larissa Kyzer 45,000 kr.
Forlagið (Réttindastofa) Saknaðarilmur Elísabet Jökulsdóttir enska Larissa Kyzer 20,000 kr.
Forlagið (Réttindastofa) Skólaslit Ævar Þór Benediktsson enska Guðni Líndal Benediktsson 50,000 kr.
Forlagið (Réttindastofa) Drengurinn með ljáinn Ævar Þór Benediktsson enska Jelena Ciric 50,000 kr.
Forlagið (Réttindastofa) Brotin Jón Atli Jónasson Enska Quentin Bates 50,000 kr.
Forlagið (Réttindastofa) Ljósagangur Dagur Hjartarson enska Larissa Kyzer 50,000 kr.
Forlagið (Réttindastofa) Gratíana Benný Sif Ísleifsdóttir enska Phil Roughton 50,000 kr.
Larissa Kyzer Brons harpan Kristín Björg Sigurvinsdóttir Ensku Larissa Kyzer 50,000 kr.
Larissa Kyzer Armeló (vinnutitill) Þórdís Helgadóttir / Sigþrúður Gunnarsdóttir (ritstjóri) Ensku Larissa Kyzer 50,000 kr.
Petronella Zetterlund Menn sem elska menn Haukur Ingarsson Spanish Petronella Zetterlund 35,000 kr.
Sigrún Guðmundsdóttir Brimhólar Guðni Elísson Pólska Nina Słowińska 50,000 kr.
Sigrún Guðmundsdóttir Brimhólar Guðni Elísson Sænska John Swedenmark 50,000 kr.
Sigrún Guðmundsdóttir Brimhólar Guðni Elísson Enska Rory McTurk 50,000 kr.
Steindór Ívarsson Þegar fennir
í sporin
Steindór Ívarsson Þýska Gísa Mahren 40,000 kr.


Dvalarstyrkir þýðenda

Úthlutun 2023 fyrir dvöl í Gunnarshúsi 2024

7 umsóknir bárust og 3 eftirtalin hlutu dvalarstyrki

John Swedenmark frá Svíþjóð

Oskar Vistdal frá Noregi

Kata Weress frá Ungverjalandi

Lestrarskýrslustyrkir 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 8 lestrarskýrslustyrkjun í tveimur úthlutunum ársins. Alls voru veittir styrkir að upphæð kr. 180.000

Umsækjandi Heiti verks Höfundur Tungumál Lesari / skýrslugerð Styrkupphæð
Portál s.r.o. Kollhnís Arndís Þórarinsdóttir Tékkneska Martina Kasparová 20,000
Copenhagen Literary Agency Tól Kristín Eiríksdóttir Enska Larissa Kyzer 20,000
Copenhagen Literary Agency Kletturinn Sverrir Norland Enska Meg Meglenska 20,000
Copenhagen Literary Agency Hin útvalda Snæbjörn Arngrímsson Enska Larissa Kyser 20,000
Copenhagen Literary Agency Hvítalogn Ragnar Jónasson Enska Vicky Cribb 20,000
Copenhagen Literary Agency Armelo Þórdís Helgadóttir Danska Larissa Kyzer 20,000 kr.

The Parisian Agency Útsýni Guðrún Eva Mínervudóttir Franska

Meg Matich 30,000 kr.
Larissa Kyzer Brons harpan Kristín Björg Sigurvinsdóttir Enska Larissa Kyzer