Norrænir þýðingastyrkir 2016
Á árinu 2016 voru 19 styrkir að upphæð kr. 5.390.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 19 umsókn um styrki.
Eftirtaldir hlutu styrki:
Blátt blóð eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl J. Jensen. (130.000 kr.)
Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Færeyska. Útgefandi Sprotin. Þýðandi: Gunvor Balle (170.000 kr.)
Hundadagar eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl J. Jensen (255.000 kr.)
Flækingurinn eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen og Dalgaard. Þýðandi: Niels Rask Vendelbjerg (255.000 kr.)
Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Font Forlag. Þýðandi: Tone Myklebost (380.000 kr.)
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Det Norske Samlaget. Þýðandi: Oskar Vistdal (125.000 kr.)
Heimska eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Rámus förlag HB. Þýðandi: Anna Gunnarsdóttir-Grönberg (200.000 kr.)
Eitthvað á stærð við alheiminn eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Forlaget Press. Þýðandi: Tone Myklebost. (650.000 kr.)
Hálendið eftir Steinar Braga. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Like Publishing Ltd. Þýðandi: Tuomas Kauko. (320.000 kr.)
Drápa eftir Gerði Kristnýju. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Sadura förlag AB. Þýðandi: John Swedenmark. (160.000 kr.)
Börnin í Dimmuvík eftir Jón Atla Jónasson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Løvens Forlag. Þýðandi: Nanna Kalkar. (215.000 kr.)
Mínútutextar fyrir Árósa eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Danska. Útgefandi: Forlaget Jorinde & Joringel. Þýðandi: Nanna Kalkar. (300.000 kr.)
Heima eftir Þór Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Det Poetiske Bureaus Forlag. Þýðandi: Jon Høyer (130.000 kr.)
Leitin að dýragarðinum eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (300.000 kr.)
Heildarsafn verka Einars Más Guðmundssonar. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (500.000 kr.)
Eilífar speglanir eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen&Dalgaard. Þýðandi: Nina Søs Vinther/Olga Sigþórsdóttir. (300.000 kr.)
Dna eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Otava Publishing Company Ltd. Þýðandi: Seija Holopainen. (400.000 kr.)
Geirmundar saga Heljarskinns eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pelikanen forlag. Þýðandi: Jan Ragnar Hagland. (400.000 kr.)
Maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Iben H. Philipsen. Þýðandi: Iben H. Philipsen. (200.000 kr.)