Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2018
Útgáfustyrkir
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 30 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 93 umsóknir frá 51 umsækjanda og sótt var um ríflega 90 millj.kr.
Í þessari úthlutun voru í fyrsta sinn veittir styrkir til vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni. Sjá úthlutun þeirra neðar.
Styrkupphæð: 2.000.000
Íslensk flóra eftir Hörð Kristinsson, Þóru Ellen Þórhallsdóttur og Jón Baldur Hlíðberg. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 1.400.000
Mosar á Íslandi eftir Ágúst H. Bjarnason. Útgefandi: Ágúst H. Bjarnason
Styrkupphæð: 1.200.000
Íslensk nótnahandrit 1100-1800 eftir Árna Heimi Ingólfsson. Útgefandi: Crymogea
Dýrafræði eftir Örnólf Thorlacius og Lárus Thorlacius. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkupphæð: 1.100.000
Íslenskir heyskaparhættir eftir Bjarna Guðmundsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna
Styrkupphæð: 900.000
Öræfahjörðin. Saga hreindýra á Íslandi á 18. - 21. öld eftir Unni Birnu Karlsdóttur. Útgefandi: Sögufélag
Styrkupphæð: 750.000
Saga revíunnar á Íslandi (fyrra bindi) eftir Unu Margréti Jónsdóttur. Útgefandi: Skrudda
Styrkupphæð: 700.000
Hjarta Íslands eftir Gunnstein Ólafsson. Útgefandi: VeröldÍslensk samtímaljósmyndun 1975 - 2015, ritstj. Sigrún Alba Sigurðardóttir og Steinar Örn Atlason. Útgefandi: Félag íslenskra samtímaljósmyndara
Sjónarfur í samhengi 1. bindi: myndmál prentsögu Íslands frá 1844 - 1918 eftir Guðmund Odd Magnússon. Útgefandi: Listaháskóli Íslands
DUNGANON: líf og list Karls Einarssonar Dunganons eftir Helgu Hjörvar og Hörpu Björnsdóttur. Útgefandi: Safnasafnið
Styrkupphæð: 600.000
Glímuskjálfti, heildarútgáfa á verkum Dags Sigurðarsonar. Útgefandi: Forlagið
Helguleikur eftir Kolbein Bjarnason í ritstjórn Marðar Árnasonar. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4
Reykjavík um aldamótin 1900 – með augum Benedikts Gröndal eftir Illuga Jökulsson og Ívar Gissurarson. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 500.000
„Þessi litlu form“: merkjasaga og merki Gísla B. Björnssonar , ritstjóri Bryndís Björgvinsdóttir. Útgefandi: Listaháskóli Íslands í samvinnu við Háskólaútgáfuna
Jóhanna Kristín Yngvadóttir - Listaverkabók eftir Ásdísi Ólafsdóttur ofl. Útgefandi: DIMMA
Ólöf Nordal eftir Æsu Sigurjónsdóttur í ritstjórn Páls Valssonar. Útgefandi: Eyja útgáfufélag
Vestur íslenskt mál og menning eftir Birnu Arnbjörnsdóttur, Höskuld Þráinsson og Úlfar Bragason. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Á vora tungu. Afmælisrit til heiðurs Kristjáni Árnasyni eftir Ara Pál Kristinsson og Hauk Þorgeirsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Þungir þankar eftir Mikael M. Karlsson í ritstjórn Elmars Geirs Unnsteinssonar. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Haraldur Jónsson - Róf eftir Markús Þór Andrésson. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
Listamannarekin rými í Reykjavík eftir Þorgerði Ólafsdóttur, Becky Forsythe og Birki Karlsson. Útgefandi: Nýlistasafnið
LEXÍA - íslensk-frönsk veforðabók eftir Rósu E. Davíðsdóttur og Þórdísi Úlfarsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Tíðfordríf eftir Jón lærða Guðmundsson í útgáfu Einars G. Péturssonar. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Landnámssögur við þjóðveginn eftir Jón R. Hjálmarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 450.000
Vegamót - áhrif álfatrúar á manngert umhverfi eftir Bryndísi Björgvinsdóttur. Útgefandi: Bjartur
Tíminn sefur eftir Árna Einarsson. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 400.000
Skiptidagar: Punktar um fortíð og framtíð Íslands eftir Guðrúnu Nordal. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 350.000
Höfuðljóð eftir Þröst Ólafsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
PQ17 skipalestin eftir Kolbrúnu Albertsdóttur. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 250.000
Rök lífsins eftir Guðmund Eggertsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
111 eftir Spessa. Útgefandi: Forlagið
Dvergasteinn – Sögur og sagnir úr Djúpavogshreppi eftir Öldu Snæbjörnsdóttur. Útgefandi: Skrudda
Makkabeabækur eftir Karl Óskar Ólafsson og Svanhildi Óskarsdóttur. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Kvíða- og fótboltasaga Ingólfs Sigurðssonar eftir Guðjón Inga Eiríksson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Styrkupphæð: 200.000
Íslenskar rúnir eftir Teresu Dröfn Njarðvík. Útgefandi: BF-útgáfa
Undur yfir dundu. Frásagnir af Kötlugosum 1625 – 1860 eftir Má Jónsson. Útgefandi: Katla jarðvangur
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 800.000
Kjarval - Maðurinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 500.000
Hin hliðin á jólunum eftir Rósu Þorsteinsdóttur, myndhöfundur Óskar Jónasson. Útgefandi: Mediaevaland
Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Útgefandi: Forlagið
Ljóðpundari eftir Þórarin Eldjárn, myndhöfundur Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið
Maxímús Músíkús fer á fjöll eftir Hallfríði Ólafsdóttur, myndhöfundur Þórarinn Már Baldursson. Útgefandi: Forlagið
ESJA - ævintýri fjallastelpu í stórborginni eftir Sverri Björnsson, myndhöfundur Jakob Jóhannsson. Útgefandi: Gjörð ehf.
Spennandi fróðleikur fyrir ungt fólk eftir Illuga Jökulsson, Ívar Bjarklind og Veru Illugadóttur. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 450.000
Skarphéðinn Dungal eftir Hjörleif Hjartarson, myndhöfundur Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 400.000
(Lang) Elstur 2 eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Útgefandi: Bókabeitan
Úlfur og Edda 3: Drottningin eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Bókabeitan
Styrkupphæð: 350.000
Milli svefns og Vöku eftir Margréti Önnu Björnsdóttur, myndhöfundur Laufey Jónsdóttir. Útgefandi: Salka
Stelpan sem týndi litla bróðir sínum í ruslinu eftir Guðna Líndal Benediktsson, myndhöfundur Ryoko Tamura. Útgefandi: Bókabeitan
Sólarhjólið eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson, myndhöfundur Högni Sigþórsson. Útgefandi: DIMMA
Hann er vinur minn eftir Hafstein Hafsteinsson. Útgefandi: Forlagið
Leika eftir Lindu Ólafsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Bókin um það sem foreldrar gera þegar börn eru sofnuð eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur, myndhöfundur Linda Loeskow. Útgefandi: Geit publishing
Styrkupphæð: 300.000
Tinna Trítlimús - Hættuför í Votadal eftir Aðalstein Stefánsson, myndhöfundur Ingi Jensson. Útgefandi: Bókabeitan
Styrkupphæð: 250.000
Lukka og hugmyndavélin í svakalegum háska eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur, myndhöfundur Logi Jes Kristjánsson. Útgefandi: Bókabeitan
Þýðingar á íslensku 2018
Á árinu 2018 bárust samtals 93 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var 20 milljónir króna til 50 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2018 - fyrri úthlutun ársins
Alls bárust 37 umsóknir um styrki og sótt var um rúmar 27 milljónir króna. Að þessu sinni var 19 styrkjum úthlutað rúmlega 8 milljónum króna til þýðinga á íslensku.
Styrkupphæð: 900.000
Sapiens: A Brief History of Humankind eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu Matthíasdóttur. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 750.000
Educated eftir Tara Westover í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 700.000
Smásögur heimsins III - Asía og Eyjaálfa eftir 22 höfunda, ritstj. Jón Karl Helgason, Kristín G. Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Þýðendur: Rúnar Helgi Vignisson, Sigrún Á. Eiríksdóttir, Xinyu Zhang ofl. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 600.000
Trilogia sucia de La Habana eftir Pedro Juan Gutiérrez í þýðingu Kristins R. Ólafssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur / Sunnan 4
Styrkupphæð: 500.000
Mortal Engines eftir Peter Reeve í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 400.000
Turtles all the way down eftir John Green í þýðingu Birgittu Elínar Hassell. Útgefandi: Bókabeitan
The Tattooist of Auschwitz eftir Heather Morris í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið
Eugénie Grandet eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda
Styrkupphæð: 350.000
Philosophische Untersuchungen eftir Ludwig Wittgenstein í þýðingu Jóhanns Haukssonar. Útgefandi: Jóhann Hauksson
Styrkupphæð: 300.000
I beati anni del castigo eftir Fleur Jaeggy í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 600.000
The Bolds eftir Julian Clary, myndhöfundur David Roberts. Þýðandi Jakob F. Ásgeirsson. Útgefandi: Ugla útgáfaStyrkupphæð: 500.000
PAX - Nidstangen eftir Asa Larsson og Ingela Korsell, myndhöfundur Henrik Jonsson, í þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 450.000
Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt. Mein kaputtes Königreich eftir Finn-Ole Heinrich, myndhöfundur Rán Flygenring og þýðandi er Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra
Handbok for superhjaltar; Röda masken eftir Elias Vahlund, myndhöfundur Agnes Vahlund, í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 300.000
Pompon ours dans les bois eftir Benjamin Chaud í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 250.000Neues vom Räuber Hotzenplotz eftir Otfried Preussler, myndhöfundur F. J. Tripp, í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA
Styrkupphæð: 200.000
Hairy Maclary from Donaldson's Dairy eftir Lynley Dodd í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
Usborne Graphic Classics - Dracula eftir Russell Punter, myndhöfundur Valentino Forlini, í þýðingu Nínu Ólafsdóttur. Útgefandi: Rósakot ehf.
Styrkupphæð: 75.000
Bad Kitty Gets a Bath eftir Nick Bruel í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfaStyrkir til þýðinga á íslensku 2018 - seinni úthlutun ársins
Alls bárust 56 umsóknir um styrki og sótt var um rúmar 47 milljónir króna. Að þessu sinni var 31 styrk úthlutað tæplega 12 milljónum króna til þýðinga á íslensku.
Styrkupphæð: 900.000
Great Expectations eftir Charles Dickens í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 700.000
Smásögur heimsins IV – Afríka eftir Ben Okri, Chimamanda Adichie, Nadine Gordimer, Zoe Wicomb, Yusuf Idris o.fl., ritstj. Jón Karl Helgason, Kristín G. Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Ýmsir þýðendur. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 550.000
Normal People eftir Sally Rooney í þýðingu Bjarna Jónssonar. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 500.000
I am Traitor eftir Sif Sigmarsdóttur í þýðingu Höllu Sverrisdóttur. Útgefandi: Forlagið
Where the World Ends eftir Geraldine MacCaughrean í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
Styrkupphæð: 450.000
Emra'a enda noktat el sifr eftir Nawal El Saadawi í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra
Qaanaaq eftir Mo Malö í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Drápa
Una Madre eftir Alejandro Palomas í þýðingu Sigrúnar Eiríksdóttur. Útgefandi: Drápa
Exercices de style eftir Raymond Queneau í þýðingu Rutar Ingólfsdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 400.000
Never Never 1-3 eftir Colleen Hoover og Tarryn Fisher í þýðingu Heiðu Þórbergsdóttur. Útgefandi: Bókabeitan
Styrkupphæð: 350.000
Nirliit eftir Juliana Léveillé-Trudel í þýðingu Jóhönnu Bjarkar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Dimma
Safn ljóða eftir Simon Armitage, Lavinia Greenlaw og Paul Muldoon í þýðingu Sigurbjargar Þrastardóttur, Magnúsar Sigurðssonar og Sjón. Útgefandi: Dimma
Olga eftir Bernhard Schlink í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Fahrenheit 451 eftir Ray Bradbury í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 300.000
Lacci eftir Domenico Starnone í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Utopia for Realists eftir Rutger Bregman í þýðingu Jóns Baldvins Hannibalssonar. Útgefandi: Skrudda
Warriors, into the Wild eftir Erin Hunter í þýðingu Urðar Snædal. Útgefandi: Portfolio Publishing
Valin ljóð W. B. Yeats í þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar. Útgefandi: Gallerý Brumm
Styrkupphæð: 100.000
Um hernaðarlistina, höf. óþekktur, ritstj. Jón Egill Eyþórsson og þýðandi Geir Sigurðsson. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 550.000
The Wizards of Once. Twice magic eftir Cressida Cowell í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 500.000
Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt. Warten auf Wunder eftir Finn-Ole Heinrich, myndhöfundur Rán Flygenring, þýðandi Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 450.000
Justice League of America eftir Grant Morrisson, Ruben Diaz, Mark Millar og Dan Raspler. Myndhöfundar: Howard Porter, Oscar Jimenez, Ariel Olivetti og Don Hilmsman. Þýðandi: Haraldur Hrafn Guðmundsson. Útgefandi: Nexus afþreying ehf.
Styrkupphæð: 400.000
Batman eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. í þýðingu Haraldar Hrafns Guðmundssonar. Myndhöfundar: Greg Capulo, Neal Adams, Bob Brown, Irv Novick, Michael Golden ofl. Útgefandi: Nexus afþreying ehf.
Styrkupphæð: 350.000
Bad Dad eftir David Walliams, myndhöfundur Tony Ross, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 300.000
The Enormous Crocodile eftir Roald Dahl, myndhöfundur Quentin Blake, í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
The World's Worst Children 3 eftir David Walliams, myndhöfundur Tony Ross, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 250.000
Cloth Lullaby - The Woven Life Of Louise Bourgeois eftir Amy Novesky, myndhöfundur Isabelle Arsenault, í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Útgefandi: Litli sæhesturinn
The Polar Bear eftir Jenni Desmond í þýðingu Maríu S. Gunnarsdóttur. Útgefandi: Litli sæhesturinn
Styrkupphæð: 190.000
Hulk: Season One eftir Fred Van Lente, myndhöfundur Tom Fowle, í þýðingu Hrafns Jóhanns Þórarinssonar. Útgefandi: DP-in
Styrkupphæð: 100.000
Mein Lotta-Leben eftir Alice Pantermüller, myndhöfundur Daniela Kohl, í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 75.000
Bad Kitty meets the Baby eftir Nick Bruel í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa
Nýræktarstyrkir 2018
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði tveimur Nýræktarstyrkjum að upphæð 400.000 kr. hvor en 58 umsóknir bárust. Að þessu sinni hlutu styrkina skáldsaga og ljóðabók.
Eftirtalin verk og höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2018:
Gríma
Skáldsaga
Höfundur: Benný Sif Ísleifsdóttir
Benný Sif Ísleifsdóttir (f. 1970) er með MA gráðu í þjóðfræði frá Háskóla Íslands auk diplómanáms í Youth and Community Studies frá Saint Martin´s College og próf í hagnýtri íslensku. Gríma er hennar fyrsta skáldsaga.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
„Gríma er söguleg skáldsaga sem segir frá örlögum kvenna í íslensku sjávarþorpi um og eftir miðja tuttugustu öld. Sagan er grípandi, persónusköpun sterk og bygging verksins vel úthugsuð. Textinn er lifandi og skemmtilegur en um leið lýsir höfundur harmrænum atburðum af einstakri næmni. Frásagnargleði og væntumþykja fyrir viðfangsefninu einkenna þessa hrífandi skáldsögu.”
Gangverk
Ljóðabók
Höfundur: Þorvaldur Sigurbjörn Helgason
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (f. 1991) stundar MA nám í ritlist við Háskóla Íslands og er með BA próf frá Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands. Gangverk er meistaraverkefni hans í ritlistinni, undir leiðsögn Hauks Ingvarssonar, sem byggir á reynslu höfundar á því að lifa með bjargráð eftir að hafa farið í hjartastopp árið 2007.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
„Gangverk er heillandi ljóðabók eftir ungt skáld með merkilega lífsreynslu að baki. Ljóðin eru ólík að formi og unnin með mismunandi aðferðum en eiga það öll sameiginlegt að vera einlæg og takast á við persónulega reynslu en vísa einnig út í hið almenna. Leiðarstefið er tungumál hjartans, á forsendum bæði læknavísindanna og ástarinnar, með þeim hætti að það veitir einstaka innsýn í líf og líðan ljóðmælanda.”
Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2018
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 15.755.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í tveimur úthlutunum á árinu og skiptist úthlutun þannig:
Úthlutun | Upphæð styrkja | Fjöldi umsókna | Fjöldi styrkja |
---|---|---|---|
Úthlutun 15. febrúar | 8.335.000 kr. | 50 | 48 |
Úthlutun 15. september | 7.420.000 kr. | 45 | 38 |
Samtals: | 15.755.000 kr. | 95 | 86 |
Útgefandi | Titill verks | Höfundur / ritstjóri | Þýðandi / tungumál | Styrkupphæð |
Piper Verlag GmbH | Saga Ástu | Jón Kalman Stefánsson | Karl-Ludwig Wetzig / þýska | 500.000 |
Editions Thierry Magnier | Sölvasaga unglings | Arnar Már Arngrímsson | Jean-Christophe Salaün / franska | 500.000 |
Editions Thierry Magnier | Vetrarhörkur | Hildur Knútsdóttir | Jean-Christophe Salaün / franska | 500.000 |
Hohe Publisher | Skaparinn | Guðrún Eva Mínervudóttir | Samuel Zekarias / amharic | 385.000 |
Ambo|Anthos | Saga Ástu | Jón Kalman Stefánsson | Marcel Otten / hollenska | 320.000 |
Kastaniotis Editions | Harmur englanna | Jón Kalman Stefánsson | Rita (Eleftheria) Kolaiti / gríska | 300.000 |
Ambo|Anthos | Sumarljós og svo kemur nóttin | Jón Kalman Stefánsson | Marcel Otten / hollenska | 240.000 |
Restless Books | Tímakistan | Andri Snær Magnason | Björg Árnadóttir & Andrew Cauthery / enska | 240.000 |
Xargol Books | Rigning í nóvember | Auður Ava Ólafsdóttir | Gaby Silon / hebreska | 230.000 |
Antolog Books | Mamma klikk! | Gunnar Helgason | Natasha Spirova Serafimova / makedónska | 220.000 |
Hohe Publisher | Snjóblinda | Ragnar Jónasson | Hailemelekot Tekesteberhan / amharic | 220.000 |
HOJA DE LATA EDITORIAL | Illska | Eirík Örn Norðdahl | Enrique Bernárdez / spænska | 220.000 |
EDIZIONI DELL ORSO | Heimskringla - Ólafs saga helga | Snorri Sturluson | Francesco Sangriso / ítalska | 200.000 |
Kniha Zlin, imprint of Albatros Media a.s. | Kata | Steinar Bragi | Lucie Korecká / tékkneska | 200.000 |
Partus Press Ltd. | Millilending | Jónas Reynir Gunnarsson | Vala Thorodds / enska | 200.000 |
Publishing house Ikona | Sjóræninginn | Jón Gnarr | Marija Trajkoska / makedónska | 200.000 |
Academic Press of Georgia | Sagan hans Hjalta litla | Stefán Jónsson | Tamar Ninikashvili / georgíska | 170.000 |
Fraktura d.o.o. | Hjarta mannsins | Jón Kalman Stefánsson | Doroteja Maček / króatíska | 170.000 |
Ombra GVG Publishing House | "Hér" / Children in Reindeer Woods | Kristín Ómarsdóttir | Elisa Ivanaj / albanska | 160.000 |
Kniha Zlin, imprint of Albatros Media | Leitin að svarta víkingnum | Bergsveinn Birgisson | Markéta Ivánková / tékkneska | 150.000 |
Al Arabi Publishing and Distributing | Sjóræninginn | Jón Gnarr | Mohammad Osman Khalifa / arabíska | 140.000 |
Antolog Books | DNA | Yrsa Sigurðardóttir | Monika Ilkova / makedónska | 140.000 |
Bertrand | LoveStar | Andri Snær Magnason | João Reis / portúgalska | 140.000 |
CSER PUBLISHING LTD. | Eyland | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Bence Patat / ungverska | 140.000 |
Dauphin | Jón | Ófeigur Sigurðsson | Lenka Zimmermanová / tékkneska | 140.000 |
Janet 45 Publishing | Hjarta mannsins | Jón Kalman Stefánsson | Stefan Paunov / búlgarska | 140.000 |
Palto Publishing | Svar við bréfi Helgu | Bergsveinn Birgisson | Mehmet Ali Sevgi / tyrkneska | 140.000 |
Polar Egyesület | Elín, ýmislegt | Kristín Eiríksdóttir | Katalin Rácz / ungverska | 140.000 |
The Vigdís Intl. Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding | Tungumál ljúka upp heimum – Orð handa Vigdísi | 27 höfundar, ritstj. Auður Hauksdóttir | Megan A. Matich / enska | 135.000 |
China International Radio Press | Riddarar hringstigans | Einar Már Guðmundsson | Zhang Xinyu / kínverska | 130.000 |
Wydawnictwo Kobiece | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Jacek Godek / pólska | 125.000 |
Jelenkor Kiadó | Hjarta mannsins | Jón Kalman Stefánsson | Egyed Veronika / ungverska | 120.000 |
Samokat Publishing House | Sölvasaga unglings | Arnar Már Arngrímsson | Boris Zharov / rússneska | 120.000 |
Ganun | Aðventa | Gunnar Gunnarsson | Anar Rahimov / aserska | 110.000 |
EMAS Publishing | DNA | Yrsa Sigurðardóttir | Aegir Sverrisson / búlgarska | 100.000 |
Jelenkor Kiadó | Harmur englanna | Jón Kalman Stefánsson | Egyed Veronika / ungverska | 100.000 |
Uitgeverij Q | Petsamo | Arnaldur Indriðason | Adriaan Faber / hollenska | 100.000 |
EDIZIONI ETS s.r.l | Leigjandinn | Svava Jakobsdóttir | Silvia Cosimini / ítalska | 95.000 |
Guitank Publishing | Glæpurinn – Ástarsaga | Árni Þórarinsson | Karine Aghabekyan / armenska | 90.000 |
Marsilio Editori | Myrknætti | Ragnar Jónasson | Silvia Cosimini / ítalska | 90.000 |
Al Arabi Publishing and Distributing | Tími nornarinnar | Árni Þórarinsson | Mohammad Osman Khalifa / arabíska | 85.000 |
Knihy Omega, an imprint of Dobrovský | Eyland | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Lucie Korecká / tékkneska | 85.000 |
Carcanet Press Limited | Valin ljóð | Kristín Ómarsdóttir | Vala Thorodds / enska | 80.000 |
Ediciones Torremozas | Svartur hestur í myrkrinu | Nína Björk Árnadóttir | Rafael García Pérez / spænska | 80.000 |
TRI Publishing Centre | Röddin | Arnaldur Indriðason | Mirjana Burazer Kitanovska / makedónska | 80.000 |
TOV “KOMPANIYA KROK” | Valin ljóð | Kristian Guttesen | Hanna Yanovska / úkraínska | 70.000 |
Bata press | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Ljubomir Shikoski / makedónska | 50.000 |
Vydavatelství Filozofické fakulty Univerzity Karlovy | Erex saga artuskappa, Saga af Tristram ok Ísodd, Af Runzivals bardaga, Baerings saga fagra | Markéta Ivánková / tékkneska | 45.000 |
Alfred Kröner Verlag GmbH & Co. KG | Fornaldarsögur Norðurlanda | Prof. Dr. Rudolf Simek ofl. / þýska | 700.000 | |
Iperborea | Íslandsklukkan | Halldór Laxness | Alessandro Storti / ítalska | 490.000 |
Gaïa Editions | Fjallið sem yppti öxlum | Gisli Pálsson | Carine Chichereau / franska | 350.000 |
Iperborea | Saga Ástu | Jón Kalman Stefánsson | Silvia Cosimini / ítalska | 340.000 |
Avant Pres DOOEL Skopje | Málverkið | Ólafur Jóhann Ólafsson | Meri Kicovska / makedónska | 330.000 |
AlMada group forMedia, Culture and Arts | Sjálfstætt fólk | Halldór Laxness | Abeer Abdelwahed / arabíska | 320.000 |
Roboread OOD | Sjálfstætt fólk | Halldór Laxness | Ægir Sverrisson / búlgarska | 320.000 |
SHKUPI Publishing House | Love Star | Andri S. Magnason | Luan Morina / albanska | 280.000 |
ELIF VERLAG | Ljóð muna rödd | Sigurður Pálsson | Jón Thor Gíslason, Wolfgang Schiffer / þýska | 250.000 |
Alatoran publishing house | Svartfugl | Gunnar Gunnarsson | Anar rahimov / aserska | 250.000 |
Editions Métailié | Búrið | Lilja Sigurðardóttir | Jean-Christophe SALAÜN / franska | 220.000 |
STROUX edition | Syndafallið | Mikael Torfason | Tina Flecken / þýska | 200.000 |
ARTKONEKT | Elín, ýmislegt | Kristín Eiríksdóttir | Meri Kicovska / makedónska | 200.000 |
Cavalo de Ferro | Fiskarnir hafa enga fætur | Jón Kalman Stefánsson | João Reis / portúgalska | 200.000 |
Harmattan | Heima | Thór Stefánsson | Nicole Barrière / franska | 180.000 |
Insel Verlag Anton Kippenberg GmbH | Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk | Unnur Jökulsdóttir | Tina Flecken / þýska | 180.000 |
Ambo|Anthos Publishers | Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk | Unnur Jökulsdóttir | Kim Middel / hollenska | 180.000 |
Thaqafa Publishing & Distribution | Svörtuloft | Arnaldur Indriðason | Rafeef Kamel Ghaddar / arabíska | 180.000 |
Arab Scientific Publishers inc | Einvígið | Arnaldur Indriðason | Zeina Idriss / arabíska | 170.000 |
Éditions La Peuplade | Síðasta ástarjátningin | Dagur Hjartarson | Jean-Christophe Salaün / franska | 160.000 |
Penguin Random House Grupo Editorial. S.A.U. | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Fabio Teixidó Benedí / spænska | 160.000 |
Antolog Books Dooel | Sogið | Yrsa Sigurðardóttir | Monika Ilkova / makedónska | 150.000 |
Editions Zulma | Ungfrú Ísland | Auður Ava Ólafsdóttir | Eric Boury / franska | 150.000 |
Wydawnictwo Literackie sp. z o. o. | Kata | Steinar Bragi | Jacek Godek / pólska | 150.000 |
Uitgeverij Q | Myrkrið veit | Arnaldur Indriðason | Adriaan Faber / hollenska | 130.000 |
SHKUPI Publishing House | Ég man þig | Yrsa Sigurðardóttir | Durim Tace / albanska | 120.000 |
Édition La Peuplade | Sandàrbókin | Gyrðir Elíasson | Catherine Eyjolfsson / franska | 120.000 |
Evaristo Editorial | gráspörvar og ígulker og Söngur steinasafnarans | Sjón | Elías Portelas / spænska | 120.000 |
ARTKONEKT | Snjóblinda | Ragnar Jónasson | Aco Peroski / makedónska | 100.000 |
SIA Apgads Mansards | Grafarþögn | Arnaldur Indriðason | Dens Dimins / lettneska | 100.000 |
Orenda Books | Netið | Lilja Sigurdardóttir | Quentin Bates / enska | 100.000 |
Albatros Media | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Martin Kašparová / tékkneska | 90.000 |
Edition Rugerup | gráspörvar og ígulker og fleiri ljóð | Sjón | Tina Flecken, Betty Wahl / þýska | 90.000 |
Federico Tozzi editore in Saluzzo | Mánasteinn | Sjón | Silvia Cosimini / ítalska | 80.000 |
ALEPH KLUB | Skugga-Baldur | Sjón | JONA / albanska | 70.000 |
Iperborea | The Passenger - Islanda | A. Bollason, E. Bjarnason, H. Helgason, A. Snær Magnason, H. Laxness, J.K. Stefánsson | Silvia Cosimini, Alessandro Storti / ítalska | 70.000 |
Zvaigzne ABC Publishers | Sogið | Yrsa Sigurðardóttir | Inga Bērziņa / lettneska | 70.000 |
Magveto Publishing | Stormfuglar | Einar Kárason | Bence Patat / ungverska | 50.000 |
15.755.000 |
Kynningaþýðingastyrkir 2018
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 35 kynningarþýðingastyrkjum í tveimur úthlutunum ársins alls að upphæð kr. 992.000. Alls bárust 39 umsóknir.
Umsækjandi | Heiti verks | Höfundur | Tungumál | Þýðandi | Styrkupphæð |
Anar Rahimov | Aðventa | Gunnar Gunnarsson | aserska | Anar Rahimov | 34.000 |
Anar Rahimov | Saga borgarættarinnar | Gunnar Gunnarson | aserska | Anar Rahimov | 34.000 |
Forlagið | Aftur og aftur | Halldór Armand | enska | Lorenza Garcia | 34.000 |
Forlagið | Passamyndir | Einar Már Guðmundsson | enska | Lorenza Garcia | 34.000 |
Forlagið | Undur Mývatns | Unnur Jökulsdóttir | enska | Larissa Kyzer | 34.000 |
Forlagið | Stofuhiti | Bergur Ebbi Benediktsson | enska | Larissa Kyzer | 11.000 |
Forlagið | Örninn og fálkinn | Valur Gunnarsson | enska | Valur Gunnarsson | 34.000 |
Forlagið | Sigurfljóð hjálpar öllum | Sigrún Eldjárn | enska | Melanie Adams | 12.000 |
Forlagið | Þitt eigið ævintýri | Ævar Þór Benediktsson | enska | Melanie Adams | 19.000 |
Forlagið | Þín eigin goðsaga | Ævar Þór Benediktsson | rússneska | Olga Markelova | 20.000 |
Forlagið | Risaeðlur í Reykjavík | Ævar Þór Benediktsson | rússneska | Olga Markelova | 20.000 |
Höfundaútgáfan | Valdamiklir menn | Jón Pálsson | enska | Celia Harrison | 34.000 |
Katalin Rácz | Indjáninn | Jón Gnarr | ungverska | Katalin Rácz | 22.000 |
Katalin Rácz | Eitruð epli (Kona með stól) | Gerður Kristný | ungverska | Katalin Rácz | 8.000 |
Ragnheiður Ásgeirsdóttir | Kartöfluæturnar | Tyrfingur Tyrfingsson | franska | Ragnheiður Ásgeirsdóttir og Claire Béchet | 34.000 |
Copenhagen Literary Agency | Undirferli | Oddný Eir | enska | Philip Roughton | 34.000 |
Gullbringa ehf. | Brauðið | Þórarinn Eldjárn | sænska | John Swedenmark | 25.000 |
Gullbringa ehf. | Önsa | Þórarinn Eldjárn | franska | Catherine Eyjólfsson | 25.000 |
Copenhagen Literary Agency ApS | Hið heilaga orð | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | enska | Philip Roughton | 40.000 |
Catarina Cottone | Ó - um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru | Haukur Már Helgason | þýska | Catarina Cottone | 40.000 |
Dávid Veress | Eyrbyggja saga | - | ungverska | Dávid Veress | 40.000 |
Forlagið | Skrímsli í vanda | Áslaug Jónsdóttir, Kalle Guettler, Rakel Helmsdal | enska | Salka Guðmundsdóttir | 32.000 |
Forlagið | Stormfuglar | Einar Kárason | enska | Philip Roughton | 7.000 |
Forlagið | Smartís | Gerður Kristný | enska | Larissa Kyzer | 30.000 |
Forlagið | Móðurhugur | Kári Tulinius | enska | Larissa Kyzer | 25.000 |
Forlagið | Elín, ýmislegt | Kristín Eiríksdóttir | enska | Larissa Kyzer | 25.000 |
Forlagið | Vertu ósýnilegur | Kristín Helga Gunnarsdóttir | enska | Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery | 20.000 |
Forlagið | Kaldakol | Þórarinn Leifsson | enska | Larissa Kyzer | 20.000 |
Katalin Rácz | Hvað er þjóðtrú? | Árni Björnsson | ungverska | Katalin Rácz | 15.000 |
Lise Østgård Rangnes | Ó um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru | Haukur Már Helgason | norska | Lise Østgård Rangnes | 40.000 |
Ormstunga | Sauðfjárávarpið | Hákon J. Behrens | þýska | Pétur Behrens | 40.000 |
Ragnheiður Ásgeirsdóttir | Norður | Hrafnhildur Hagalín | franska | Ragnheiður Ásgeirsdóttir og Claire Béchet | 40.000 |
Gullbringa ehf. | Landnámur – Settlers' Tales | Þórarinn Eldjárn | enska | Philip Roughton | 40.000 |
Gullbringa ehf. | Landnámur – Sagenhafte Siedler | Þórarinn Eldjárn | þýska | Coletta Bürling | 40.000 |
Gullbringa ehf. | Landnámur – smásagan Brauðið / Brødet | Þórarinn Eldjárn | danska | Annette Lassen | 30.000 |
992.000 |
Ferðastyrkir 2018
66 umsóknir bárust um ferðastyrki á árinu og voru 62 styrkir veittir að upphæð samtals 3.436.000 kr.
Umsækjandi | Höfundur | Tilgangur ferðar | Áfangastaður | Styrkupphæð |
Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Þátttaka í ljóðahátíðum í London og Istanbul; London's European Poetry Festival & Istanbul ÇEVRİMDIŞI. | London, Bretlandi og Istanbul, Tyrklandi | 80.000 |
MacLehose Press | Jón Kalman Stefánsson | Viðtal á BBC Radio 4ʼs Start the Week programme. | London, Bretlandi | 40.000 |
DIMMA | Gyrðir Elíasson | Bókarkynning, viðtöl í fjölmiðlum og upplestrar v. útgáfu bókarinnar Gangandi íkorni m.a. á Geneva Book Fair. | París, Frakklandi og Genf, Sviss | 80.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Þátttaka í ljóðahátíðinni Cornwall Contemporary Poetry Festival og kynning á Drápu í enskri þýðingu. | Falmouth, Cornwall, Bretlandi | 30.000 |
Instytut Kultury Miejskiej | Linda Vilhjálmsdóttir | Kynning á ljóðabókinni Frelsi og þátttaka í European Poet of Freedom Festival. | Gdansk, Póllandi | 70.000 |
Iperborea | Jón Kalman Stefánsson | Heiðursgestur á I Boreali Nordic Festival 2018 og kynning á Eitthvað á stærð við alheiminn í ítalskri þýðingu. | Mílanó, Ítalíu | 50.000 |
Vydavnytstvo publishing house | Sjón | Þátttaka í International Arsenal Book Fair og kynning á Skugga-Baldri í úkraínskri þýðingu. | Kyiv, Úkraínu | 80.000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Kynning á Gildrunni á glæpasagnahátíðunum Morecambe and Vice og Hull Noir. | England | 90.000 |
10TAL | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Þátttaka í The Stockholm International Poetry Festival. | Stokkhólmur, Svíþjóð | 50.000 |
Edition Rugerup | Sjón | Upplestur o.fl. á Leipzig bókamessunni, Nordische Literaturnacht og í Nordisches Forum. | Leipzig, Þýskalandi | 50.000 |
Jaipur Literature Festival | Gerður Kristný Gudjónsdóttir | Þátttaka í Jaipur Literature Festival 2018. | Indland | 90.000 |
Residenz Verlag GmbH | Bergsveinn Birgisson | Upplestur o.fl. á bókamessunni í Leipzig. | Berlín, Leipzig, Þýskalandi | 50.000 |
Sigurjón B. Sigurðsson - Sjón | Sjón | Þátttaka í Bruno Schulz bókmenntahátíðinni í Drohobych í Úkraínu og kynning í Kiev á Skugga-Baldri. | Drohobych og Kiev, Úkraínu | 20.000 |
George Town Literary Festival | Sjón | Þátttaka í George Town Literary Festival 2018. | Penang, Malasíu | 120.000 |
University of Copenhagen | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Upplestrar, fyrirlestrar o.fl. í tengslum við IASS Conference Scandinavian Exceptionalisms. | Kaupmannahöfn, Danmörku | 42.000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Upplestur í útgáfuhófi tímaritsins Ambit í London. | London, Bretlandi | 12.000 |
Anna S. Björnsdóttir | Anna S. Björnsdóttir | Þátttaka í listahátíðinni BerlinSoup. | Berlín, Þýskalandi | 40.000 |
Stroux edition | Mikael Torfason | Kynning á bókinni Týnd í Paradís í þýskri útgáfu | Leipzig, Þýskalandi | 40.000 |
Arngunnur Árnadóttir | Arngunnur Árnadóttir | Kynning á Að heiman í enskri þýðingu - útgáfuhóf í London og Oxford. | London og Oxford, Englandi | 40.000 |
Éditions Grasset | Jón Kalman Stefánsson | Kynning á Sögu Ástu í franskri útgáfu. | Paris, Frakklandi | 50.000 |
Auður Ava Ólafsdóttir | Auður Ava Ólafsdóttir | Þátttaka í bókmenntahátíð í Búdapest. | Búdapest, Ungverjalandi | 45.000 |
Bjargey Ólafsdóttir | Bjargey Ólafsdóttir | Upplestur á menningarhátíðarinni Nordischer Klang og útgáfuhóf á Norrænu smásagnasafni. | Greifswald, Þýskalandi | 50.000 |
The Bay Area Book Festival | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í The Bay Area Book Festival. | Berkeley, California, USA | 70.000 |
Einar Már Guðmundsson | Einar Már Guðmundsson | Upplestrarferð um Vestur Jótland og kynning á Samlede værker og Passamyndum á dönsku. | Lemvig á Jótlandi, Danmörku | 36.000 |
Festival Les Boréales | Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir, Einar Már Guðmundsson og Arnar Már Arngrímsson | Þátttaka í Festival Les Boréales í Frakklandi. | Caen og Normandy, Frakklandi | 200.000 |
Festivaletteratura | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í Festivaletteratura til að kynna Sögu Ástu í ítalskri þýðingu . | Mantova, Ítalíu | 50.000 |
Edinburgh International Book Festival | Ragnar Jónasson, Auður Ava Ólafsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Sjón | Þátttaka í bókmenntahátíðinni í Edinborg. | Edinborg, Bretlandi | 160.000 |
The Iowa City UNESCO City of Literature | Sjón | Þátttaka í Iowa City Book Festival. | Iowa City, Iowa, USA | 70.000 |
Jónas Reynir Gunnarsson | Jónas Reynir Gunnarsson | Kynning á Millilendingu í enskri þýðingu – útgáfuhóf í London og Oxford. | London og Oxford, Englandi | 40.000 |
Jónína Leósdóttir | Jónína Leósdóttir | Þátttaka á Noir at the Bar. | Edinborg, Skotlandi | 40.000 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Þátttaka í Lviv International Book Fair & Literature Festival og kynning á úkraínskri þýðingu á ljóðum. | Lviv, Úkraínu | 32.000 |
Kristín Ómarsdóttir | Kristín Ómarsdóttir | Kynning á kvæðasafni í enskri þýðingu – útgáfuhóf í London og Oxford. | London og Oxford, Englandi | 40.000 |
Kristín Svava Tómasdóttir | Kristín Svava Tómasdóttir | Kynning á Stormviðvörun í enskri þýðingu. | Toronto og New York | 70.000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Granite Noir í Aberdeen og Orenda Roadshow. | Aberdeen, Liverpool, Nottingham og Warwick | 50.000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í glæpasagnahátíðunum Newcastle Noir og Crimefest í Bristol og Balham bókmenntahátíðinni. | Newcastle, Bristol og London, Englandi, | 80.000 |
Linda Vilhjálmsdóttir | Linda Vilhjálmsdóttir | Upplestrar og kynning á „frelsi“ á þýsku. | Bremerhaven, Þýskalandi | 50.000 |
Nordic Museum Seattle | Hallgrímur Helgason | Kom fram á The Nordic Seattle Literary Series og kynning á bókinni Konan við 1000° í enskri þýðingu. | Seattle, WA, USA | 70.000 |
Hay Festival | Auður Ava Ólafsdóttir | Þátttaka í Hay Festival og kynning á Ör í enskri þýðingu. | Hay-on-Wye, Wales, England. | 30.000 |
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn | Kristín Marja Baldursdóttir | Samtal á milli Kristínar Marju og Merete Pryds Helle, íslensk-danskt bókmenntakvöld í tilefni aldarafmælis fullveldisins. | Kaupmannahöfn, Danmörku | 40.000 |
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn | Jón Kalman Stefánsson | Samtal á milli Jóns Kalmans Stefánssonar og Carsten Jensen, íslensk-danskt bókmenntakvöld í tilefni aldarafmælis fullveldisins. | Kaupmannahöfn, Danmörku | 40.000 |
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn | Einar Már Guðmundsson | Samtal á milli Einars Más Guðmundssonar og Søren Ulrik Thomsen, íslensk-danskt bókmenntakvöld í tilefni aldarafmælis fullveldisins. | Kaupmannahöfn, Danmörku | 40.000 |
Gaia Editions | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Þátttaka í Etonnants Voyageurs hátíðinni í Saint-Malo, Frakklandi. | Frakklandi | 37.000 |
Deep Vellum Publishing | Ófeigur Sigurðsson | Viðburðir, upplestrar og pallborð til að kynna Öræfi í enskri þýðingu. | Í fjölda borga í USA | 70.000 |
Tyrfingur Tyrfingsson | Tyrfingur Tyrfingsson | Leiklestur á verkinu Bláskjár á leiklistarhátíð Festival DʼAvignon. | Avignon, París, Frakklandi | 50.000 |
Udruga Sa(n)jam knjige u Istri | Eiríkur Örn Norðdahl | Kynning á bókinni Illska í króatískri þýðingu á bókmenntahátíðinni Book Fair(y) in Istria - Pula festival of books and authors. | Pula, Króatíu | 60.000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Upplestur og kynning í útgáfuhófi tímaritsins Hotel í London. | London | 13.000 |
Polar Egyesület | Auður Ava Ólafsdóttir | Þátttaka í Budapest Bookfair. | Budapest, Ungverjalandi | 45.000 |
Íslenska sendiráðið á Indlandi | Hallgrímur Helgason | Þátttakandi á bókmenntahátíðinni Delhi Times Literature Festival. | Kolkata / Nýja Delí | 130.000 |
Hildur Knútsdóttir | Hildur Knútsdóttir | Kynning á bókunum Vetrarfrí og Vetrarhörkur í tékkneskri þýðingu. | Prag, Tékklandi | 65.000 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Þátttaka á ljóðahátíðinni Ditët E Naimit. | Tetovo, Makedóníu | 40.000 |
Gloria forlag | Steinunn Sigurðardóttir | Kynning á Heiðu-fjalldalabónda í norskri þýðingu. | Osló, Noregi | 40.000 |
Edition Rugerup | Sjón | Upplestur í íslenska sendiráðinu í Berlín. | Berlín, Þýskalandi | 40.000 |
Ragnar Helgi Ólafsson | Ragnar Helgi Ólafsson | Þátttaka í upplestrarkvöldi í Bremerhaven. | Bremerhaven, Þýskaland | 50.000 |
Sendiráð Íslands í Berlin | Einar Kárason | Þátttaka í bókmenntadagskrá hjá bókmenntastofnuninni Literarisches Colloquium Berlin. | Berlín, Þýskalandi | 40.000 |
Sendiráð Íslands í Berlin | Steinunn Sigurðardóttir | Þátttaka í bókmenntadagskrá hjá bókmenntastofnuninni Literarisches Colloquium Berlin. | Berlín, Þýskalandi | 40.000 |
Sendiráð Íslands í Berlin | Linda Vilhjálmsdóttir | Þátttaka í dagskránni Stadt-Land-Buch í Berlín og Brandenborg. | Berlín, Þýskalandi | 40.000 |
Sendiráð Íslands í Berlin | Steinunn Sigurðardóttir | Þátttaka í dagskránni Stadt-Land-Buch í Berlín og Brandenborg. | Berlín, Þýskalandi | 40.000 |
Sendiráð Íslands í Moskvu | Sjón | Þátttaka í norrænni bókmenntadagskrá í Moskvu. | Moskva, Rússlandi | 80.000 |
Sigurbjörg Þrastardóttir | Sigurbjörg Þrastardóttir | Þátttaka í alþjóðlegri ljóðahátíð í Genova á Ítalíu. | Genova, Ítalíu | 50.000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Upplestur í upplestrarröðinni Murmur í Manchester. | Manchester, Bretlandi | 11.000 |
Þór Stefánsson | Þór Stefánsson | Vegna útgáfu á danskri þýðingu á Ástin og lífið ... og fleiri ljóð. | Kaupmannahöfn, Danmörku | 30.000 |
Gullbringa ehf. | Þórarinn Eldjárn | Kynning á skáldsögunni Baróninn á Bibliotheque Nordique í París. | París, Frakklandi | 38.000 |
3.436.000 |
Norrænir þýðingastyrkir 2018
Á árinu voru 20 styrkir að upphæð kr. 4.860.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls barst 21 umsókn um styrki.
Útgefandi | Titill verks | Höfundur / ritstjóri | Þýðandi | Tungumál | Styrkupphæð |
Bokvennen forlag | Svartfugl | Gunnar Gunnarsson | Oskar Vistdal | norska | 410.000 |
Forlaget Press | Saga Ástu | Jón Kalman Stefánsson | Tone Myklebost | norska | 400.000 |
Gloria Forlag | Heiða - Fjallabóndinn | Steinunn Sigurðardóttir | Barbro Elisabeth Lundberg | norska | 400.000 |
Forlaget Sisyfos | Tómas Jónsson, metsölubók | Guðbergur Bergsson | Erik Skyum-Nielsen | danska | 370.000 |
Aviador Oy | Fiskarnir hafa enga fætur | Jón Kalman Stefánsson | Tapio Koivukari | finnska | 300.000 |
Bókadeild Føroya Lærarafelags | Sölvasaga unglings | Arnar Már Arngrímsson | Laurina Niclasen | færeyska | 290.000 |
Batzer & co | Saga Ástu | Jón Kalman Stefánsson | Kim Lembek | danska | 280.000 |
Nordsjøforlaget | Strandir | Gerður Kristný | Hanne Bramness / Oskar Vistdal | norska | 270.000 |
Lindhardt og Ringhof Forlag | Passamyndir | Einar Már Guðmundsson | Erik Skyum-Nielsen | danska | 250.000 |
Forlaget Vandkunsten | Ljóð muna rödd | Sigurður Pálsson | Erik Skyum-Nielsen | danska | 230.000 |
JP/Politikens Forlag - C&K | Codex 1962 | Sjón | Kim Lembek | danska | 230.000 |
Forlaget Torgard | Bankster | Guðmundur Óskarsson | Birgir Thor Møller | danska | 220.000 |
Iris Forlag / Punktum Forlagstjenester AS | Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk | Unnur Þóra Jökulsdóttir | Tone Myklebost | norska | 200.000 |
JP/Politikens Forlag - C&K | Handbók um hugarfar kúa | Bergsveinn Birgisson | Kim Lembek | danska | 180.000 |
Forlaget Torgard | Óratorrek | Eiríkur Örn Norðdahl | Nanna Kalkar | danska | 150.000 |
Gyldendal | Millilending | Jónas Reynir Gunnarsson | Erik Skyum-Nielsen | danska | 150.000 |
Rámus förlag | Óratorrek | Eiríkur Örn Norðdahl | John Swedenmark | sænska | 150.000 |
Kagge forlag AS | Gatið | Yrsa Sigurðardóttir | Barbro Elisabeth Lundberg | norska | 150.000 |
People'sPress | Netið | Lilja Sigurðardóttir | Nanna Kalkar | danska | 130.000 |
Det Poetiske Bureaus Forlag | Ástin og lífið | Þór Stefánsson | Frank Heinrichas | danska | 100.000 |
4.860.000 |
Dvalarstyrkir þýðenda 2018
Úthlutun 2017, dvöl í Gunnarshúsi 2018
Alls bárust 7 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- John Swedenmark frá Svíþjóð
- Katalin Racz frá Ungverjalandi
- Marcel Otten frá Hollandi
- Nanna Kalkar frá Danmörku
Úthlutun 2018, dvöl í Gunnarshúsi 2019
Alls bárust 7 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- Bence Patat frá Ungverjalandi
- Jacek Godek frá Póllandi
- Kristof Magnusson frá Þýskalandi
- Marta Bartoskova frá Tékklandi