Ferðastyrkir 2023

Í fyrstu úthlutun ársins bárust 16 umsóknir um ferðastyrki og voru 15 styrkir veittir að upphæð samtals 940.000 kr.

Umsækjandi             Höfundur    Tilefni ferðar         Áfangastaður Styrkupphæð
 
Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu Einar Kárason Bókmenntakynning vegna formennsku Íslands í Evrópuráðinu 2022-2023 Strassborg, Frakkland  60.000 kr. 
Sendiráð Íslands í Berlín Auður Jónsdóttir Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig Leipzig, Þýskaland  60.000 kr. 
 Sendiráð Íslands í Berlín  Jón Kalman Stefánsson    Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig  Leipzig, Þýskaland  60.000 kr.
 Skandináv Ház Alapítvány  Einar Már Guðmundsson, Bergsveinn Birgisson og Lilja Sigurðardóttir  PesText Book Festival 2023 Budapest, Ungverjaland  150.000 kr. 
 Iperborea Jón Kalman Stefánsson  Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur    Flórens og Feneyjar, Ítalía  60.000 kr. 
 Iperborea  Jón Kalman Stefánsson  Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur  Mílanó, Ítalía  60.000 kr. 
 Editions Métailié  Arnaldur Indriðason Kynning á franskri þýðingu Sigurverkið   París, Frakkland  50,000 kr. 
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene   Kristín Svava Tómasdóttir  Þátttaka í ljóðahátíðinni Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene   Hamar, Noregur 50.000 kr. 
 Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene  Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene  Hamar, Noregur  50.000 kr.
 Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene  Ásta Fanney Sigurðardóttir Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene  Hamar, Noregur  50.000 kr.
 Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene  Gyrðir Elíasson  Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene  Hamar, Noregur  50.000 kr. 
 Sendiráð Íslands á Indlandi  Sjón  Þátttaka í Mathrubhumi International Festival of Letters  Nýja Deli og Kerala, Indland  40.000 kr.
 Iperborea Guðrún Eva Mínervudóttir   Kynning á ítalskri þýðingu Aðferðir til að lifa af  Mílanó, Ítalía  60.000 kr.
 Boston University Ásta Fanney Sigurðardóttir   Upplestur og kynning í Boston University  Boston, Bandaríkin  80.000 kr.
 Quais du polar Festival  Eva Björg Ægisdóttir  Þátttaka í Quais du polar hátíðinni  Lyon, Frakkland  60.000 kr.