Ferðastyrkir 2023
Í þremur úthlutunum ársins; 15. janúar, 15. maí og 15. september bárust alls 75 umsóknir og voru veittir 70 ferðastyrkir að upphæð samtals 4.000.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Tilefni ferðar |
Áfangastaður |
Styrkupphæð
|
Skandinavisky dum, z.s. | Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Þátttaka í hátíðinni Dny Severu | Brno og Prag, Tékkland | 140,000 kr. |
Kinga Pallos | Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir |
Þátttaka í Margó Litterary Festival Budapest | Búdapest, Ungverjaland | 100,000 kr. |
Ansley Newland |
Mazen Maruf | Þáttaka í Toronto International Festival of Authors | Toronto, Kanada | 80,000 kr. |
Dustin Harris | Ragnar Jónasson | Þátttaka í Montreal Mistery Festival | Montreal, Kanada | 80,000 kr. |
Kerstin Nilsson | Einar Kárason | Þátttaka í Bokdagar í Dalsland | Åmål, Svíþjóð | 70,000 kr. |
Enostone Publishing | Gerður Kristný | Kynning á ljóðasafni og þátttaka í Turku international Bookfair | Helsinki og Turku, Finnland |
70,000 kr. |
Vera Sifter | Bergsveinn Birgisson | Þátttaka í PesText festival | Búdapest, Ungverjaland | 50,000 kr. |
Eva Björg Ægisdóttir | Eva Björg Ægisdóttir | Þátttaka í Capital Crime bókaráðstefnu | London, England | 50,000 kr. |
Eva Björg Ægisdóttir | Eva Björg Ægisdóttir | Kynning á nýútkominni bók á ensku | London, England | 50,000 kr. |
Ævar Þór Benediktsson | Ævar Þór Benediktsson | Þátttaka í viðburðum á bókasýningunni í Gautaborg |
40,000 kr. | 40,000 kr. |
Lena Dircks | Auður Jónsdóttir | Þátttaka í Nordic Literature Days | Hamborg, Þýskaland | 50,000 kr. |
Anna Margrét Bjarnadóttir | Anna Margrét Bjarnadóttir | Þátttaka í ráðstefnu um sjálfsvíg og sjálfsvígsforvarnir | Nuuk, Grænland | 80,000 kr. |
Ingibjörg Hjartardóttir |
Ingibjörg Hjartardóttir |
Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig |
Leipzig, Þýskaland |
60,000 kr. |
Ásta Fanney Sigurðardóttir |
Ásta Fanney Sigurðardóttir |
Upplestur og kynning í Scandinavia House á vegum Taste of Iceland |
New York, Bandaríkin |
80,000 kr. |
Ragnar Helgi Ólafsson |
Ragnar Helgi Ólafsson |
Upplestur og kynning í Scandinavia House á vegum Taste of Iceland |
New York, Bandaríkin |
80,000 kr. |
Bulgarian Book Association |
Egill Bjarnason og Yrsa Sigurðardóttir |
Þátttaka í Sofia International Literary festival |
Soffía, Búlgaría |
140,000 kr. |
Sendiráð Íslands í Vín |
Einar Kárason |
Upplestur á samkomu í sendiráði Íslands |
Vín, Austurríki |
50,000 kr. |
Steinunn Sigurðardóttir |
Steinunn Sigurðardóttir |
Upplestur í Literaturhaus Wien |
Vín, Austurríki |
50,000 kr. |
Steinunn Sigurðardóttir |
Steinunn Sigurðardóttir |
Upplestur í Literaturhaus Halle og Haus der Poesie Berlin |
Halle og Berlín, Þýskaland |
40,000 kr. |
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 |
Halldór Guðmundsson |
Þátttaka í Isdager23 |
Osló, Noregur |
50,000 kr. |
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 |
Sigríður Hagalín Björnsdóttir |
Þátttaka í Isdager23 |
Osló, Noregur |
50,000 kr. |
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 |
Hallgrímur Helgason |
Þátttaka í Isdager23 |
Osló, Noregur |
50,000 kr. |
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 |
Jón Kalman Stefánsson |
Þátttaka í Isdager23 |
Osló, Noregur |
50,000 kr. |
Menningarnefnd Íslendingafélagsins í Osló - Isdager23 |
Auður Ava Ólafsdóttir |
Þátttaka í Isdager23 |
Osló, Noregur |
50,000 kr. |
The Cheltenham Literature Festival |
Lilja Sigurðardóttir, Eva Björg Ægisdóttir og Ragnar Jónasson |
Þátttaka í Cheltenham Literature Festival |
Cheltenham, Gloucestershire Bretland |
150,000 kr. |
Þór Stefánsson |
Þór Stefánsson |
Upplestur og kynning á þýðingu Speglanna |
París, Frakkland |
50,000 kr. |
Toronto International Festival of Authors |
Yrsa Sigurdardóttir |
Þátttaka í Toronto International Festival of Authors |
Torontó, Kanada |
80,000 kr. |
Babel Festival |
Auður Ava Ólafsdóttir og Stefano Rosatti |
Þátttaka í Babel bókmenntahátíðinni í Bellinzona |
Mílanó, Ítalía |
100,000 kr. |
Hungarian Literature Week |
Sigridur Björnsdóttir og Jón Kalman Stefánsson |
Þátttaka í ungversku bókmenntavikunni í Cluj-Napoca |
Búdapest, Ungverjaland |
140,000 kr. |
Festival Les Boréales |
Auður Ava Ólafsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Yrsa Sigurðardóttir, Andri Snær Magnason, Eliza Reid, Torfi Tulinius, Sigrún Pálsdóttir, Halldór Armand Ásgeirsson, Ragnar Jónasson, Katrín Jakobsdóttir, Fríða Ísberg, Örvar Þóreyjarson Smárason, Nína Björk Jónsdóttir og Edda Magnus |
Þátttaka í Les Boréales bókmenntahátíðinni |
Caen, Frakkland |
700,000 kr. |
Jónína Leósdóttir |
Jónína Leósdóttir |
Þátttaka í CrimeFest glæpasagnahátíðinni í Bristol |
Bristol, England |
50,000 kr. |
Einar Már Guðmundsson |
Einar Már Guðmundsson |
Upplestur og kynning í Johan Borup Höjskole |
Kaupmannahöfn, Danmörk |
50,000 kr. |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir |
Þátttaka í bókmenntahátíðinni Pa Gya! |
Accra, Gana |
120,000 kr. |
Svenska Deckarfestivalen i Sundsvall |
Lilja Sigurdardottir |
Þátttaka í sænsku glæpasagnahátíðinni í Sundsvall |
Sundsvall, Svíþjóð |
50,000 kr. |
|
|
|
|
|
Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu |
Einar Kárason |
Bókmenntakynning vegna formennsku Íslands í Evrópuráðinu 2022-2023 |
Strassborg, Frakkland |
60.000 kr. |
Sendiráð Íslands í Berlín |
Auður Jónsdóttir |
Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig |
Leipzig, Þýskaland |
60.000 kr. |
Sendiráð Íslands í Berlín |
Jón Kalman Stefánsson |
Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig |
Leipzig, Þýskaland |
60.000 kr. |
Skandináv Ház Alapítvány |
Einar Már Guðmundsson, Bergsveinn Birgisson og Lilja Sigurðardóttir |
PesText Book Festival 2023 |
Búdapest, Ungverjaland |
150.000 kr. |
Iperborea |
Jón Kalman Stefánsson |
Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur |
Flórens og Feneyjar, Ítalía |
60.000 kr. |
Iperborea |
Jón Kalman Stefánsson |
Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur |
Mílanó, Ítalía |
60.000 kr. |
Editions Métailié |
Arnaldur Indriðason |
Kynning á franskri þýðingu Sigurverkið |
París, Frakkland |
50,000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Kristín Svava Tómasdóttir |
Þátttaka í ljóðahátíðinni Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Hamar, Noregur |
50.000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson |
Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Hamar, Noregur |
50.000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Ásta Fanney Sigurðardóttir |
Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Hamar, Noregur |
50.000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Gyrðir Elíasson |
Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene |
Hamar, Noregur |
50.000 kr. |
Sendiráð Íslands á Indlandi |
Sjón |
Þátttaka í Mathrubhumi International Festival of Letters |
Nýja-Delí og Kerala, Indland |
40.000 kr. |
Iperborea |
Guðrún Eva Mínervudóttir |
Kynning á ítalskri þýðingu Aðferðir til að lifa af |
Mílanó, Ítalía |
60.000 kr. |
Boston University |
Ásta Fanney Sigurðardóttir |
Upplestur og kynning í Boston University |
Boston, Bandaríkin |
80.000 kr. |
Quais du polar Festival |
Eva Björg Ægisdóttir |
Þátttaka í Quais du polar hátíðinni |
Lyon, Frakkland |
60.000 kr. |