Ferðastyrkir 2023
Í fyrstu úthlutun ársins bárust 16 umsóknir um ferðastyrki og voru 15 styrkir veittir að upphæð samtals 940.000 kr.
Umsækjandi | Höfundur | Tilefni ferðar | Áfangastaður | Styrkupphæð |
Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu | Einar Kárason | Bókmenntakynning vegna formennsku Íslands í Evrópuráðinu 2022-2023 | Strassborg, Frakkland | 60.000 kr. |
Sendiráð Íslands í Berlín | Auður Jónsdóttir | Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig | Leipzig, Þýskaland | 60.000 kr. |
Sendiráð Íslands í Berlín | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í bókasýningunni í Leipzig | Leipzig, Þýskaland | 60.000 kr. |
Skandináv Ház Alapítvány | Einar Már Guðmundsson, Bergsveinn Birgisson og Lilja Sigurðardóttir | PesText Book Festival 2023 | Budapest, Ungverjaland | 150.000 kr. |
Iperborea | Jón Kalman Stefánsson | Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur | Flórens og Feneyjar, Ítalía | 60.000 kr. |
Iperborea | Jón Kalman Stefánsson | Kynning á ítalskri þýðingu á Fjarvera þín er myrkur | Mílanó, Ítalía | 60.000 kr. |
Editions Métailié | Arnaldur Indriðason | Kynning á franskri þýðingu Sigurverkið | París, Frakkland | 50,000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Kristín Svava Tómasdóttir | Þátttaka í ljóðahátíðinni Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Hamar, Noregur | 50.000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Hamar, Noregur | 50.000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Hamar, Noregur | 50.000 kr. |
Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Gyrðir Elíasson | Þátttaka í Nordisk poesifestival | Rolf Jacobsen-dagene | Hamar, Noregur | 50.000 kr. |
Sendiráð Íslands á Indlandi | Sjón | Þátttaka í Mathrubhumi International Festival of Letters | Nýja Deli og Kerala, Indland | 40.000 kr. |
Iperborea | Guðrún Eva Mínervudóttir | Kynning á ítalskri þýðingu Aðferðir til að lifa af | Mílanó, Ítalía | 60.000 kr. |
Boston University | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Upplestur og kynning í Boston University | Boston, Bandaríkin | 80.000 kr. |
Quais du polar Festival | Eva Björg Ægisdóttir | Þátttaka í Quais du polar hátíðinni | Lyon, Frakkland | 60.000 kr. |