Lög um endurgreiðsla vegna útgáfu bóka á íslensku hafa tekið gildi
Markmið laganna er að efla bókaútgáfu með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku.
Sjá allar upplýsingar og umsóknareyðublöð á vef Rannís.