Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2016
Útgáfustyrkir
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 23.3 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 80 umsóknir frá 28 útgefendum og sótt var um tæpar 57 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.000.000
Íslenska fléttuhandbókin eftir Hörð Kristinsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.
Verslunarsaga Íslands (vinnuheiti) í ritstjórn Sumarliða Ísleifssonar. Útgefandi: Skrudda.
Styrkupphæð: 800.000
Saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson. Útgefandi: Forlagið.
Miðaldasaga í skuggsjá Svarfaðardals eftir Árna Daníel Júlíusson. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 750.000
Ávísun um uppdrátta- og málaralistina eftir Helga Sigurðsson, Gunnar Harðarson býr til prentunar. Útgefandi: Crymogea
Saga Íslands XI í ritstjórn Sigurðar Líndal og Péturs Hrafns Árnasonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Styrkupphæð: 700.000
Ljóðasafn Jóns úr Vör - Heildarsafn. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 600.000
Jón lærði og náttúrur náttúrunnar eftir Viðar Hreinsson. Útgefandi: Lesstofan.
Borgarstiklur eftir Bjarna Reynarsson. Útgefandi: Skrudda.
Styrkupphæð: 500.000
Sjónsbók - ævintýrið um rithöfundinn Sjón, súrrealisma, frásagnir og sýnir eftir Úlfhildi Dagsdóttur. Útgefandi: Úlfhildur Dagsdóttir.
Hold af okkar holdi. Flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi 1900 – 1940 (vinnutitill) eftir Snorra Guðjón Bergsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Minning um myndlist. Útisýningar á Skólavörðuholti 1967-1972 eftir Kristínu G. Guðnadóttur og Ingu S. Ragnarsdóttur. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson myndhöggvara í samstarfi við MÍR.
Svart og hvítt – Jón Kaldal eftir Óskar Guðmundsson. Útgefandi: Crymogea.
Vinna, lesa, iðja. Alþýðufræðsla kirkjunnar fyrr á öldum eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan.
Íslandsbók barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Veiðivötn á Landmannaafrétti og öll Tungnaáröræfin eftir Gunnar Guðmundsson. Útgefandi: Gunnar Guðmundsson.
Ég er svo klár eftir Helgu Björgu Kjerúlf, Heru Guðmundsdóttur og Diljá Karen Kjerúlf. Útgefandi: Helga Björg Kjerúlf og Hera Guðmundsdóttir.
Jarðfræði Íslands eftir Þorvald Þórðarson og Ármann Höskuldsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Íslensk leiklist III eftir Svein Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Auðnaróðal - Vald og stjórnmál á Íslandi 1096-1281 eftir Sverri Jakobsson. Útgefandi: Sögufélag.
Fljótsdæla eftir Helga Hallgrímsson. Útgefandi: Skrudda.
Ævintýri frá miðöldum eftir Braga Halldórsson. Útgefandi: Skrudda.
Sjálfstætt fólk. Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands eftir Vilhelm Vilhelmsson. Útgefandi: Sögufélag.
Reykjavíkurskákmót í 50 ár - seinna bindi eftir Helga Ólafsson. Útgefandi: Skáksamband Íslands.
Styrkupphæð: 450.000
Íslensk-ensk viðskiptaorðabók, endurskoðuð útgáfa í ritstjórn Terry G. Lacy og Þóris Einarssonar. Útgefandi: Forlagið.
Íslensk orðabók, endurskoðun á snara.is í ritstjórn Marðar Árnasonar. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 420.000
Konur breyttu búháttum - Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítárvöllum eftir Bjarna Guðmundsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.
Styrkupphæð: 400.000
Færeyjar út úr þokunni eftir Þorgrím Gestsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa.
Ódauðleg verk Áhugaleikhúss atvinnumanna eftir Steinunni Knútsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam. Tilreiðsla íslenskrar bókmenntasögu eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík í ritstjórn Guðrúnar Ingólfsdóttur og Þórunnar Sigurðardóttur. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Veröld í vanda eftir Ara Trausta Guðmundsson og Trausta Jónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Hinsegin saga eftir Írisi Ellenberger, Ástu Kristínu Benediktsdóttur og Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur. Útgefandi: Sögufélag.
Styrkupphæð 380.000 kr.
Leitin að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson. Útgefandi: Bjartur.
Styrkupphæð: 300.000 kr.
Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda (vinnuheiti) í ritstjórn Hólmfríðar Garðarsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Lausavísur Jóhannesar úr Kötlum í ritstjórn Svans Jóhannessonar. Útgefandi: Griffla..
Ég er drusla / Druslugangan. Höfundar og ritstjórn: María Rut Kristinsdótir, Hjalti Vigfússon, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir o.fl. Útgefandi: Útgáfuhúsið
Don Kíkóta frá Mancha eftir Miguel de Cervantes Saavedra í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Fífill útgáfa (ARTPRO ehf.)
Ljóðasafn Hannesar Sigfússonar í ritstjórn Jóns Kalmans Stefánssonar. Útgefandi: Bjartur.
Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellingar. Bókmenning kvenna frá miðöldum til 1730 eftir Guðrúnu Ingólfsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Styrkupphæð: 280.000
Heildarsafn ljóða Hjartar Pálssonar. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 270.000
Bakhtínskí búmm? Um ris og fall Míkhaíls Bakhtíns í fræðilegri umræðu á Íslandi eftir Gunnar Þorra Pétursson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Orðaskil. Greinar um þýðingar eftir Ástráð Eysteinsson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Rödd tímans. Tímaritið Birtingur, menningarsaga, módernismi eftir Þröst Helgason. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Stef ástar og valds í sviðsetningum Þórhildar Þorleifsdóttur eftir Trausta Ólafsson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Dönsk-íslensk orðabók, endurskoðun á snara.is í ritstjórn Halldóru Jónsdóttur. Útgefand: Forlagið.
Styrkupphæð: 250.000
Hinsegin handbók eftir Auði Magndísi Auðardóttur og Írisi Ellenberger. Útgefandi: Bjartur.
Neptún magazine. Ritstjórar: Kolbrún Þóra Löve og Helga B. Kjerúlf. Útgefandi: Neptún magazine.
Styrkupphæð: 230.000
Out of the Night eftir Jan Valtin (Richard Krebs) í þýðingu Emils Thoroddsen. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.
Styrkupphæð: 200.000
Hershöfðingi dauða hersins eftir Ismail Kadaré í þýðingu Hrafns E. Jónssonar. Útgefandi: Höfundaútgáfan.
Jón Thoroddsen skáld og sýslumaður. Einkabréf og valin embættisverk eftir Má Jónsson með Haraldi Bernharðssyni. Útgefandi: Sögufélag.
Styrkupphæð: 150.000
Baltic Eclipse eftir Ants Oras í þýðingu Sigurðar Einarssonar í Holti. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.
Estland: En studie i imperalism eftir Andres Küng í þýðingu Davíðs Oddssonar. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.
Styrkupphæð: 80.000
Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús.
Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur – Borgarleikhús.
Sending eftir Bjarna Jónsson. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur – Borgarleikhús.
Þýðingar á íslensku
Á árinu 2016 bárust samtals 67 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var tæplega 18 milljónir króna til 49 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum um styrki til þýðinga á íslensku, í mars og nóvember.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2016 - fyrri úthlutun ársins
Alls bárust 24 umsóknir um þýðingastyrki frá 18 aðilum og sótt var um 15 milljónir króna. Að þessu sinni var úthlutað 7,2 milljónum króna í styrki til 19 þýðinga á íslensku.
Styrkupphæð: 900.000
Storia di chi fugge e di chi resta eftir Elenu Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur.
Styrkupphæð: 700.000
Orlando eftir Viginu Woolf í þýðingu Soffíu Auðar Birgisdóttur. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.
The BFG (The Big Friendly Giant) eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.
Styrkupphæð: 500.000
This Changes Everything: Capitalism vs. The Climate eftir Naomi Klein í þýðingu Sveins H. Guðmarssonar. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.
Looking for Alaska eftir John Green í þýðingu Eiríks Brynjólfssonar. Útgefandi: Draumsýn.
The Homegoing eftir Yaa Gyasi í þýðingu Ólafar Eldjárn. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 450.000
La vie compliquée de Léa Oliver eftir Catherine Girard-Audet í þýðingu Auðar S. Arndal. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa.
Balzac eftir Stefan Zweig í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda.
Styrkupphæð: 350.000
Les métamorphoses du poéte / De metamorfosen van de dichter (og fleiri ljóð) eftir Willem M. Roggeman í þýðingu Sigurður Pálsson. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 300.000
Ethan Frome eftir Edith Wharton í þýðingu Jakobs F. Ásgeirssonar. Útgefandi: Ugla.
Styrkupphæð: 280.000
Excellent daughters: The Secret Lives of the Young Women Who are Transforming the Arab World í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.
Styrkupphæð: 250.000
El Colect eftir Eugenia Almeida í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.
The Tapper Twins go to war (with each other) eftir Geoff Rodkey í þýðingu Hilmars Arnar Óskarssonar. Útgefandi: Bókabeitan.
Civilization: The West and the Rest eftir Niall Ferguson í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf / Almenna bókafélagið.
Styrkupphæð: 200.000
Utopia eftir Thomas Moore í þýðingu Eiríks Gauta Kristjánssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Don Quijote de la Mancha eftir Miguel de Cervantes Saavedra í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Fífill útgáfa.
Amuleto eftir Roberto Bolano í þýðingu Ófeigs Sigurðssonar. Útgefandi: Sæmundur.
Sette brevi lezioni di fisica eftir Carlo Rovelli í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Ugla.
Styrkupphæð: 40.000
La isla en peso eftir Virgilio Piñera í þýðingu Kristínar Svövu Tómasdóttur. Útgefandi: Partus
Styrkir til þýðinga á íslensku 2016 - seinni úthlutun ársins
Tilkynnt 14. desember 2016
Alls bárust 43 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 20 aðilum og sótt var um rúmar 29 milljónir króna. Að þessu sinni var 31 styrk úthlutað að upphæð 10.3 milljónum króna til þýðinga á íslensku úr 10 tungumálum.
Styrkupphæð: 800.000
Daha eftir Hakan Gunday í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 750.000
A Tale of Two Cities eftir Charles Dickens í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 675.000
Storia della bambina per duta eftir Elena Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur
Cantik Itu Luka eftir Eka Kurniawan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 665.000
El guardián invisible eftir Dolores Redondo í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 600.000
Walden eftir Henry David Thoreau í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur. Útgefandi: Dimma
Styrkupphæð: 480.000
Chronicles, volume one eftir Bob Dylan í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 425.000
Ein ganzes Leben eftir Robert Seethaler í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 390.000
Grandpa's Great Escape eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Bókafélagið
Styrkupphæð: 380.000
Las Reputationes eftir Juan Gabriel Vásquez í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 360.000
Nutshell eftir Ian McEwan í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 320.000
Tapper Twins Tear up New York eftir Geoff Rodkey í þýðingu Hilmars Arnar Óskarssonar. Útgefandi: Bókabeitan
Styrkupphæð: 300.000
Nokkur verk Þórbergs Þórðarsonar skrifuð á esperanto í þýðingu Kristjáns Eiríkssonar. Útgefandi: Kristján Eiríksson
Fiesta en la madriguera eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 280.000
Der Mensch erscheint im Holozän eftir Max Frisch í þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar / Ástráður Eysteinsson, ritstjóri. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands
Styrkupphæð: 260.000
The Worlds Worst Children eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Bókafélagið
Styrkupphæð: 250.000
Pnin eftir Vladimir Nabokov í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi Dimma
I am Malala eftir Malala Yousafzai í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi
Styrkupphæð: 245.000
Jakob von Gunten, ein Tagebuch eftir Robert Walser í þýðingu Níelsar Rúnars Gíslasonar / Hjálmar Sveinsson, ritstjóri. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands
Styrkupphæð: 240.000
Goosebumps 59: The Haunted School og Goosebumps 57: My best friend is invisible eftit R. L. Stine í þýðingu Birgittu Elínar Hassell og Mörtu Hlínar Magnadóttur. Útgefandi: Bókabeitan
Styrkupphæð: 225.000
The Defnitive Visual History: Design eftir ýmsa í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið
The neon Bible eftir John Kennedy Toole í þýðingu Ugga Jónssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Styrkupphæð: 210.000
Apologie pour l'histoire ou Métier d'historien eftir Marc Bloch í þýðingu Guðmundar Jóns Guðmundssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Styrkupphæð: 200.000
Ljóðaþýðingar; safn þýðinga á klassískri ljóðlist eftir ýmsa í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 175.000
Inostranka (A Foreign Woman) eftir Sergej Dovlatov í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útgefandi Dimma
Styrkupphæð: 150.000
Um grundvöll hinnar hugsandi veru eftir Elisabetu frá Bæheimi, Damaris Cudworth Marham og Mary Astell í þýðingu Þóru Bjargar Sigurðardóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Dora Bruder eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 120.000
The Girl Before eftir J.P. Delaney í þýðingu Ísaks Harðarsonar. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 100.000
Philosopher, c'est apprendre à mourir eftir Michel de Montaigne í þýðingu Ásdísar R. Magnúsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan
An-Najiyyat eftir Naji Naaman í þýðingu Þórs Stefánssonar. Útgefandi: Oddur/Þór Stefánsson
Styrkupphæð: 40.000
Mundu, líkami; safn þýðinga á 18 grískum og latneskum lýrískum kvæðum eftir ýmsa í þýðingu Þorsteins Vilhjálmssonar. Útgefandi: Partus
Nýræktarstyrkir
Árið 2015 bárust 35 umsóknir um Nýræktarstyrki og hljóta styrki að þessu sinni eftirtalin verk og höfundar:
Einsamræður
Örsögur
Höfundur: Birta Þórhallsdóttir (f. 1989). Birta er MA nemandi í Ritlist við Háskóla Íslands, verkið er hluti af lokaverkefni hennar, sem hún hefur unnið undir leiðsögn Óskars Árna Óskarssonar.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verk og höfund:
„Kröftugar örsögur skrifaðar í afgerandi og öguðum stíl sem höfundur hefur einkar gott vald á. Textinn grípur lesandann með spennandi möguleikum og mótsögnum þar sem kunnuglegar aðstæður umbreytast og taka á sig hrífandi ævintýrablæ.“
Smáglæpir
Smásögur
Höfundur: Björn Halldórsson (f. 1983). Björn er með BA-gráðu í enskum og amerískum bókmenntum frá Háskóla East Anglia héraðs í Norwich, Englandi og MFA gráðu í skapandi skrifum frá Háskólanum í Glasgow.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verk og höfund:
„Vel skrifaðar og fagmannlega mótaðar smásögur. Höfundur þekkir smásagnaformið augsýnilega vel og kann þá list að segja ekki of mikið en skapa á sama tíma forvitnilega stemningu og andrúmsloft í sögum sem ná gríðarföstu taki á lesandanum.“
Afhending
Leikrit
Höfundur: Vilhjálmur Bergmann Bragason (f. 1988). Vilhjálmur hefur nýlokið MA námi í leikhúsbókmenntum og leikritun frá RADA, Royal Academy of Dramatic Arts í London.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verk og höfund:
„Athyglisverður og ögrandi leiktexti sem fyllir lesandann óhug og efasemdum um þá þróun sem er sýnd í samskiptum persónanna. Höfundurinn þekkir leikhúsið og leikritun og sýnir athyglisvert vald á forminu, eins og sést mæta vel á snörpum og vel skrifuðum samtölum þar sem dansað er á mörkum súrrealisma og óþægilegs raunsæis.“
Þýðingar á erlend mál
Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 14.887.500 kr. á árinu 2015 til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál og skiptist úthlutunin þannig:
Úthlutun Úthlutun 15. febrúar Úthlutun 15. september SAMTALS | Upphæð styrkja 6.012.500 8.875.000 14.887.500 | Fjöldi umsókna 27 49 76 | Fjöldi styrkja 26 47 73 |
Umsækjandi / útgefandi | Titill verks | Höfundur | Þýðandi | Tungumál | Styrkupphæð |
Open Letter Books | Tómas Jónsson metsölubók | Guðbergur Bergsson | Lytton Smith | Enska | 600.000 kr. |
Algonquin Books | Konan við 1000 ° | Hallgrímur Helgason | Brian Fitzgibbon | Enska | 600.000 kr. |
Universitaets u. Stadtbibliothek Koeln | Pater Jón Sveinsson - Nonni | Gunnar F. Guðmundsson | Prof. Dr. Gert Kreutzer | Þýska | 600.000 kr. |
Piper Verlag GmbH | Eitthvað á stærð við alheiminn | Jón Kalman Stefánsson | Karl-Ludwig Wetzig | Þýska | 580.000 kr. |
OMBRA GVG | Konan við 1000 ° | Hallgrímur Helgason | Agim Doksani | Albanska | 483.000 kr. |
Insel Verlag | Ekki þessi týpa | Björg Magnúsdóttir | Tina Flecken | Þýska | 423.000 kr. |
Galaade Editions | Íslenskir kóngar | Einar Már Guðmundsson | Eric Boury | Franska | 405.000 kr. |
Deep Vellum Publishing | Útlaginn | Jón Gnarr | Lytton Smith | Enska | 390.000 kr. |
GIUNTI EDITORE S.P.A. | Tímakistan | Andri Snær Magnason | Silvia Cosimini | Ítalska | 365.000 kr. |
OMBRA GVG | Brennu-Njáls saga | Koweta Kurti | Albanska | 350.000 kr. | |
Penguin Random House | Skuggasund | Arnaldur Indriðason | Victoria Cribb | Enska | 350.000 kr. |
VšĮ Akademinė leidyba | Edda | Snorri Sturluson | Rasa Ruseckiene | Litháíska | 321.000 kr. |
Editions Metailé | Heimska | Eiríkur Örn Norðdahl | Eric Boury | Franska | 320.000 kr. |
The Eastern Publishing Co., Ltd. | Tímakistan | Andri Snær Magnason | Chingyen Chen | Kínverska | 320.000 kr. |
Editions Métailié | Þrír sneru aftur | Guðbergur Bergsson | Eric Boury | Franska | 315.000 kr. |
Penguin Random House | Lygi | Yrsa Sigurðardóttir | Fabio Teixidó BenedÍ | Spænska | 308.000 kr. |
Insel Verlag | Þessi týpa | Björg Magnúsdóttir | Tina Flecken | Þýska | 305.000 kr. |
Publicaciones y ediciones salamandra s.a. | Harmur englanna | Jón Kalman Stefánsson | Elías Portela | Spænska | 298.000 kr. |
LEGIONCOMIX | Hetjan | Ingólfur Örn Björgvinsson, Embla Ýr Bárudóttir | Juan Jesús García Ortega | Spænska | 285.000 kr. |
Orenda Books | Myrknætti | Ragnar Jónasson | Quentin Bates | Enska | 276.000 kr. |
Publishing house Ikona | LoveStar | Andri Snær Magnason | Marija Trajkoska | Makedónska | 275.000 kr. |
Iperborea | Eitthvað á stærð við alheiminn | Jón Kalman Stefánsson | Silvia Cosimini | Ítalska | 265.000 kr. |
Editions Métailié | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Jean-Christophe Salaün | Franska | 260.000 kr. |
Guitank Publishing | Snjóblinda | Ragnar Jónasson | Aleksandr Aghabekyan | Armenska | 257.000 kr. |
Maclehose Press | Fiskarnir hafa enga fætur | Jón Kalman Stefánsson | Philip Roughton | Enska | 255.000 kr. |
Antolog Books | Þriðja táknið | Yrsa Sigurðardóttir | Elena Koneska | Makedónska | 240.000 kr. |
EDICOES THEORIA / Cavalo de Ferro | Hjarta mannsins | Jón Kalman Stefánsson | João Reis | Portúgalska | 235.000 kr. |
Stroux Editions | Týnd í Paradís | Mikael Torfason | Christoph Rech | Þýska | 233.000 kr. |
Ejal Publishing | Ósjálfrátt | Auður Jónsdóttir | Ilir Haxhi | Albanska | 210.000 kr. |
Elif Verlag | Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtímanum | Ragnar Helgi Ólafsson | Jón Thor Gíslason & Wolfgang Schiffer | Þýska | 210.000 kr. |
Antolog Books | Himnaríki og helvíti | Jón Kalman Stefánsson | Gjurgjica Ilieva | Makedónska | 196.000 kr. |
Éditions La Peuplade | Gangandi íkorni | Gyrðir Elíasson | Catherine Eyjólfsson | Franska | 192.000 kr. |
Heimdal Editions | Ljósvetningasaga | Gregory Cattaneo | Franska | 192.000 kr. | |
Publishing house Ikona | Síðustu dagar móður minnar | Sölvi Björn Sigurðsson | Marija Trajkoska | Makedónska | 185.000 kr. |
Iperborea | Íslenskar þjóðsögur og ævintýri | Jón Árnason | Silvia Cosimini | Ítalska | 180.000 kr. |
SIA Apgads Mansards | Mýrin | Arnaldur Indriðason | Dens Dimins | Lettneska | 175.000 kr. |
Hanmadang Publishing | Flugan sem stöðvaði stríðið | Bryndís Björgvinsdottir | Sunhee Kim | Kóreska | 165.000 kr. |
Colibri Publishers | Röddin | Arnaldur Indriðason | Ægir Einarov Sverrisson | Búlgarska | 163.000 kr. |
Editions Zulma | Upphækkuð jörð | Auður Ava Ólafsdóttir | Catherine Eyjólfsson | Franska | 160.000 kr. |
Kind Publishing | Bréfbátarigningin | Gyrðir Elíasson | Mark Ioli | Enska | 155.000 kr. |
nottetempo | Bónusljóð | Andri Snær Magnason | Walter Rosselli | Ítalska | 155.000 kr. |
Red Hand Books | Mannord | Bjarni Bjarnason | David McDuff | Enska | 155.000 kr. |
Shkupi Publishing House | Mýrin | Arnaldur Indriðason | Durim Tace | Albanska | 155.000 kr. |
Shkupi Publishing House | Grafarþögn | Arnaldur Indriðason | Durim Tace | Albanska | 155.000 kr. |
Hece Yayinari | Óreiða á striga | Kristín Marja Baldursdóttir | Sevgi Tuncay | Tyrkneska | 150.000 kr. |
Bakur Sulakauri Publishing LLC | Brekkukotsannáll | Haldór Laxness | Manana Paichadze | Georgíska | 144.000 kr. |
Phoneme Media | Tími kaldra mána | Magnús Sigurðsson | Meg Matich | Enska | 143.000 kr. |
Bata Press | Englar alheimsins | Einar Már Guðmundsson | Ljubomir Shikoski | Makedónska | 138.000 kr. |
ARTFORUM | Fiskarnir hafa enga fætur | Jón Kalman Stefánsson | Zuzana Stankovitsová | Slóvakíska | 135.000 kr. |
Heliks Publishing House | Jón | Ófeigur Sigurðsson | Tatjana Latinovic | Serbneska | 135.000 kr. |
ARTFORUM | Eitthvað á stærð við alheiminn | Jón Kalman Stefánsson | Zuzana Stankovitsová | Slóvakíska | 120.000 kr. |
Polirom Publishing House | Rökkurbýsnir | Sjón | Carmen Vioreanu | Rómenska | 120.000 kr. |
Heliks Publishing House | Jarðnæði | Oddný Eir | Tatjana Latinovic | Serbneska | 118.000 kr. |
Naji Naaman Foundation for Gratis Culture | Í ljósi þínu | Thor Stefansson | Naji Naaman | Arabíska | 100.000 kr. |
Jan Savrda - dybbuk Publishing house | Argóarflísin | Sjón | Martina Kasparova | Tékkneska | 96.000 kr. |
Janis Roze Publishers, Ltd. | Upphækkuð jörð | Auður Ava Ólafsdóttir | Dens Dimins | Lettneska | 96.000 kr. |
Zalozba Malinc Ales Cigale s.p. | Engill í Vesturbænum | Kristín Steinsdóttir | Tadeja Habicht | Slóvenska | 75.500 kr. |
milena caserola | Collection of short stories - Voces de Islandia II | Rúnar Helgi Vignisson, Svava Jakobsdóttir | Hólmfríður Garðarsdóttir | Spænska | 70.000 kr. |
Jelenkor Kiadó | Himnaríki og helvíti | Jón Kalman Stefánsson | Egyed Veronika | Ungverska | 65.000 kr. |
Nakladatelstvi Pragma | Sjóræninginn | Jón Gnarr | Julie Tesla | Tékkneska | 64.000 kr. |
Von dem Knescbeck Gmb H & Co Verlag KG | Andlit norðursins | Ragnar Axelsson | Gisa Marehn | Þýska | 64.000 kr. |
KALICH | Aðventa | Gunnar Gunnarsson | Helena Kadecková | Tékkneska | 60.000 kr. |
Nakladatelstvi Pragma | Indjáninn | Jón Gnarr | Lenka Zimmermannová | Tékkneska | 51.000 kr. |
Almenna bókafélagið | Laxdæla / Guðrúnarsaga | Óþekkt/óþekktur | Elín Pétursdóttir | Franska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Laxdæla / Guðrúnarsaga | Óþekkt/óþekktur | Betty Wahl | Þýska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Álfar og huldufólk | Óþekktur/óþekktir | Ólöf Pétursdóttir | Franska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Álfar og huldufólk | Óþekktur/óþekktir | Kristinn R. Ólafsson | Spænska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Álfar og huldufólk | Óþekktur/óþekktir | Betty Wahl | Þýska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Egilssaga | Óþekktur/óþekktir | Betty Wahl | Þýska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Egilssaga | Óþekktur/óþekktir | Ólöf Pétursdóttir | Franska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Egilssaga | Óþekktur/óþekktir | Kristinn R. Ólafsson | Spænska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Laxdæla / Guðrúnarsaga | Óþekkur/óþekktir | Kristinn R. Ólafsson | Spænska | 22.500 kr. |
Almenna bókafélagið | Laxdæla / Guðrúnarsaga | Óþekkt/óþekktur | Hannes H. Gissurarson | Enska | 22.500 kr. |
Samtals | 14.887.500 kr. |
Kynningarþýðingar
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 20 kynningarþýðingastyrkjum, samtals að upphæð kr. 369.754. Alls bárust 22 umsóknir.
Umsækjandi | Verk | Höfundur | Þýðandi | Tungumál | Styrkur |
Arnar Már Arngrímsson | Sölvasaga unglings | Arnar Már Arngrímsson | Salka-Lena Wetzig | þýska | 31.330 |
Bókaútgáfan Deus | Poems from Echo One | Kristían Guttesen | Philip Roughton og Jane Appleton | enska | 14.570 |
Bókaútgáfan Deus | Lady of the Mountain and Other Poems | Kristían Guttesen | Philip Roughton | enska | 14.570 |
Forlagið | Stóri skjálfti | Auður Jónsdóttir | Abigail Cooper | enska | 10.561 |
Forlagið | Syndarinn | Ólafur Gunnarsson | David McDuff | enska | 13.404 |
Forlagið | Sögumaður | Bragi Ólafsson | Lytton Smith | enska | 14.570 |
Forlagið | Hundadagar | Einar Már Guðmundsson | Lytton Smith | enska | 14.570 |
Forlagið | Mörk - saga mömmu | Þóra Karítas Árnadóttir | Björg Árnadóttir | enska | 14.570 |
Forlagið | Risaeðlur í Reykjavík | Ævar Þór Benediktsson | Björg Árnadóttir | enska | 14.570 |
Forlagið | Dúkka | Gerður Kristný | Björg Árnadóttir | enska | 14.570 |
Forlagið | Mamma klikk! | Gunnar Helgason | Björg Árnadóttir | enska | 10.199 |
GPA / bridge sf | Dauðinn í opna salnum | Guðrún Guðlaugsdóttir | Larissa Kyzer | enska | 31.330 |
Kristin Sigurdsson | Ástin fiskanna | Steinunn Sigurðardóttir | Kristin Sigurdsson | tékkneska | 31.330 |
Matteo Tarsi | Tungan | Stefán Karlsson | Matteo Tarsi | ítalska | 14.570 |
Óðinsauga útgáfa | Háskaför um Suður-Ameríku | Huginn Þór Grétarsson | Freydís Ósk Daníelsdóttir | enska | 14.570 |
Óðinsauga útgáfa | Kanínan sem fékk aldrei nóg | Huginn Þór Grétarsson | Maaria Päivinen | finnska | 14.570 |
Óðinsauga útgáfa | Myrkfælna tröllið | Huginn Þór Grétarsson | Sabine Leskopf | þýska | 25.000 |
Óðinsauga útgáfa | Búkolla | Óþekktur, endurritun: Huginn Þór Grétarsson | Sabine Leskopf | þýska | 25.000 |
Óðinsauga útgáfa | Og þau lifðu hamingjusöm allt til æviloka... eða hvað? | Huginn Þór Grétarsson | Maaria Päivinen | finnska | 14.570 |
Rósa Björk Bergþórsdóttir / María Lilja Þrastardóttir | Ástarsögur íslenskra kvenna | Rósa Björk Bergþórsdóttir / María Lilja Þrastardóttir | Helga Sòlveig Gunnell | enska | 31.330 |
Samtals | 369.754 |
Norrænar þýðingar
Á árinu 2016 voru 19 styrkir að upphæð kr. 5.390.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 19 umsókn um styrki.
Blátt blóð eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl J. Jensen. (130.000 kr.)
Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Færeyska. Útgefandi Sprotin. Þýðandi: Gunvor Balle (170.000 kr.)
Hundadagar eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl J. Jensen (255.000 kr.)
Flækingurinn eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen og Dalgaard. Þýðandi: Niels Rask Vendelbjerg (255.000 kr.)
Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Font Forlag. Þýðandi: Tone Myklebost (380.000 kr.)
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Det Norske Samlaget. Þýðandi: Oskar Vistdal (125.000 kr.)
Heimska eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Rámus förlag HB. Þýðandi: Anna Gunnarsdóttir-Grönberg (200.000 kr.)
Eitthvað á stærð við alheiminn eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Forlaget Press. Þýðandi: Tone Myklebost. (650.000 kr.)
Hálendið eftir Steinar Braga. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Like Publishing Ltd. Þýðandi: Tuomas Kauko. (320.000 kr.)
Drápa eftir Gerði Kristnýju. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Sadura förlag AB. Þýðandi: John Swedenmark. (160.000 kr.)
Börnin í Dimmuvík eftir Jón Atla Jónasson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Løvens Forlag. Þýðandi: Nanna Kalkar. (215.000 kr.)
Mínútutextar fyrir Árósa eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Danska. Útgefandi: Forlaget Jorinde & Joringel. Þýðandi: Nanna Kalkar. (300.000 kr.)
Heima eftir Þór Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Det Poetiske Bureaus Forlag. Þýðandi: Jon Høyer (130.000 kr.)
Leitin að dýragarðinum eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (300.000 kr.)
Heildarsafn verka Einars Más Guðmundssonar. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (500.000 kr.)
Eilífar speglanir eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen&Dalgaard. Þýðandi: Nina Søs Vinther/Olga Sigþórsdóttir. (300.000 kr.)
Dna eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Otava Publishing Company Ltd. Þýðandi: Seija Holopainen. (400.000 kr.)
Geirmundar saga Heljarskinns eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pelikanen forlag. Þýðandi: Jan Ragnar Hagland. (400.000 kr.)
Maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Iben H. Philipsen. Þýðandi: Iben H. Philipsen. (200.000 kr.)
Dvalarstyrkir þýðenda
Úthlutun 2015, dvöl í Gunnarshúsi 2016
Alls bárust 5 umsóknir.
Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- Jon Høyer frá Danmörku
- Olga Holownia frá Póllandi
- Roald van Elswijk frá Hollandi
- Jean-Christophe Salaün frá Frakklandi
Úthlutun 2016, dvöl í Gunnarshúsi 2017
Alls bárust 8 umsóknir.
Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- Roderick Walter McTurk frá Bretlandi
- Kim Liebrand frá Hollandi
- Kara Thordarson frá Kanada
- Xinyu Zhang frá Kína
- Kim Middle frá Hollandi