Þýðingar á íslensku 2020
Á árinu 2020 bárust samtals 97 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var 21. 5 milljón króna til 59 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2020 - fyrri úthlutun ársins
Styrkupphæð: 900.000
Der Zauberberg eftir Thomas Mann. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands
Styrkupphæð: 800.000
Herkunft eftir Sasa Stanisic. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 750.000
The Enlightenment of the Greengage Tree eftir Shokoofeh Azar. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 700.000
Largo pétalo de mar eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 650.000
La vita bugiarda degli adulti eftir Elena Ferrante. Þýðandi: Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 600.000
The Power eftir Naomi Alderman. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Bjartur
The Mercies eftir Kiran Millwood Hargrave. Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 550.000
De Vita Caesarum eftir Gaius Suetonius Tranquillus. Þýðandi: Illugi Jökulsson. Útgefandi: Storytel
Styrkupphæð: 500.000
Illusions perdues eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda
Styrkupphæð: 450.000
Le Consentement eftir Vanessa Springora. Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Fríða og dýrið eftir marga höfunda, ritstj. Kristín Guðrún Jónsdóttir. Þýðandi: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Sögur frá Sovétríkjunum eftir marga höfunda. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Factfulness eftir Hans Rosling, Anna Rönnlund Rosling og Ola Rosling. Þýðandi: Gunnar Dofri Ólafsson. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi
Styrkupphæð: 400.000
Victor Hugo vient de mourir eftirJudith Perrignon. Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 350.000
The Rumi Collection eftir Jalaluddin Rumi. Þýðandi: Kristinn Árnason. Útgefandi: Páskaeyjan bókaútgáfa
Styrkupphæð: 300.000
Berg eftir Ann Quin. Þýðandi: Ari Blöndal Eggertsson. Útgefandi: Hringaná ehf.
Deo, regi, patriæ eftir Pál Vídalín. Þýðandi: Gottskálk Þór Jensson. Útgefandi: Sögufélag
One of us is lying eftir Karen M. McManus. Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 250.000
King Kong Théorie eftir Virginie Despentes. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag
La perra eftir Pilar Quintana. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 200.000
Anne of Ingleside eftir E. M. Montgomery. Þýðandi: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Útgefandi: Ástríki ehf.
Onze Ijslandsvaarders in de 17de en 18de Eeuw eftir Marie Simon Thomas. Þýðandi: Leo J. W. Ingason. Útgefandi: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Wunschloses Unglück eftir Peter Handke. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Ljóðaúrval eftir Alejandra Pizarnik. Þýðandi: Hermann Stefánsson. Útgefandi: Una útgáfuhús
Styrkupphæð: 150.000
Salón de belleza eftir Mario Bellatin. Þýðandi: Birta Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 400.000
Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt 3: Ende des Universums eftir Finn-Ole Heinrich og Rán Flygenring. Þýðandi: Jón Stefán Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 300.000
Understanding Comics: The Invisible Art eftir Scott McCloud og Mark Martin. Þýðendur: Védís Huldudóttir og Einar Már Valsson. Útgefandi: Íslenska myndasögusamfélagið
The Ice Monster eftir David Walliams og Tony Ross. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Fantastic Mr. Fox eftir Roald Dahl og Quentin Blake. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
Styrkupphæð: 200.000
DogMan - Tale of Two Kitties eftir Dav Pilkey. Þýðandi: Bjarki Már Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Mortina eftir Barbara Cantini. Þýðandi: Heiða Þórbergsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Charlie Changes into a T-Rex eftir Sam Copeland og Sarah Horne. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Forlagið
The Bolds on Holiday eftir Julian Clary og David Roberts. Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 100.000
L'enfant eftir Colas Gutman og Delphine Perret. Þýðandi: María S. Gunnarsdóttir. Útgefandi: Litli Sæhesturinn
Styrkupphæð: 80.000
Bad Kitty - School Daze eftir Nick Bruel. Þýðandi: Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF- útgáfa
Styrkir til þýðinga á íslensku 2020 - seinni úthlutun ársins
Styrkupphæð: 800.000
Чернобыльская молитва (Tsjernóbyl-bænin) eftir Svetlana Alexievich. Þýðandi: Gunnar Þorri Pétursson. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 650.000
Girl, Woman, Other eftir Bernardine Evaristo. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 600.000
Le pays des autres eftir Leila Slimani. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Forlagið
Jack eftir Marilynne Robinson. Þýðandi: Karl Sigurbjörnsson. Útgefandi: Ugla
Styrkupphæð: 550.000
Un Amor eftir Alejandro Palomas. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 450.000
The Nickel Boys eftir Colson Whitehead. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 400.000
Resto Qui eftir Marco Balzano. Þýðandi: Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Drápa.
Der kurze Brief zum langen Abschied eftir Peter Handke. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla
Styrkupphæð: 300.000
Culottées eftir Pénélope Bagieu. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag
Il treno dei bambini eftir Viola Ardone. Þýðandi: Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Forlagið
Úrval úr verkum Zínaídu Gippíus. Þýðandi: Freyja Eilíf. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa
Styrkupphæð: 250.000
Si viviéramos en un lugar normal eftir Juan Pablo Villalobos. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra
La Place eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla
The Thing Around Your Neck eftir Chimamanda Ngozi Adichie. Þýðandi: Janus Christiansen. Útgefandi: Una útgáfuhús
Styrkupphæð: 200.000
Tsjemodan eftir Sergei Dovlatov. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Dimma
Styrkupphæð 150.000
Ljóðaúrval á íslensku eftir Roger McGough. Þýðandi: Óskar Árni Óskarsson. Útgefandi: Dimma
The Hall of Uselessness. Collected Essays eftir Simon Leys. Þýðandi: Geir Sigurðsson. Útgefandi er Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Sexe et mensonges - La vie sexuelle au Maroc eftir Leila Slimani. Þýðandi Irma Erlingsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Án titils, ljóð eftir innflytjendur á Íslandi í ritstj. Natasha Stolyarova. Þýðendur: Natasha Stolyarova o.fl. Útgefandi: Una útgáfuhúsMyndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 450.000
Wie der Wahnsinn mir die Welt erklärte eftir Dita Zipfel & Rán Flygenring. Þýðandi er Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 350.000
The Giraffe and the Pelly and Me eftir Roald Dahl & Quentin Blake. Þýðandi er Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver
Styrkupphæð: 300.000
Mr. Stynk eftir David Walliams & Quinten Blake. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bf-útgáfa
Styrkupphæð: 150.000
Scaredy Squirrel eftir Mélanie Watt. Þýðandi: Þórdís Bjarney Hauksdóttir. Útgefandi: Oran books
The Most Magnificient Thing eftir Ashley Spires. Þýðandi: Hugrún Margrét Óladóttir. Útgefandi: Oran books