Norrænir þýðingastyrkir 2021

Á árinu voru 26 styrkir að upphæð kr. 6.900.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls barst 28 umsóknir um norræna þýðingastyrki á árinu.

Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
 BATZER & CO, Roskilde Bogcafé  Dýralíf  Auður Ava Ólafsdóttir Erik Skyum-Nielsen   Danska  250,000
Bokförlaget Edda  Hugástir, Af ljóði ertu komin  Steinunn Sigurðardóttir John Swedenmark  Sænska  160,000
Flo Förlag  Ástin, Texas  Guðrún Eva Mínervudóttir John Swedenmark  Sænska  300,000
 Gyldendal  Myrkrið veit  Arnaldur Indriðason Rolf Stavnem  Danska  250,000
 Lindhardt og Ringhof Forlag A/S  Bráðin  Yrsa Sigurðardóttir Nanna Kalkar Danska   270,000
 Otava Publishing Company  Brúðan  Yrsa Sigurðardóttir Tuula Tuuva-Hietala Finnska   320,000
Pax Forlag   Dýralíf  Auður Ava Ólafsdóttir Tone Myklebost  Norska  400,000
Turbine   Aprílsólarkuldi  Elísabet Kristín Jökulsdóttir Nanna Kalkar  Danska  200,000
Aviador Eitthvað á stærð við alheiminn Jón Kalman Stefánsson Tapio Koivukari Finnska 400,000
Bigarråbok Netið Lilja Sigurðardóttir Sara Lindberg Gombrii Sænska 200,000
Forlaget Beijing Trondheim Ljóðbréf Mörg skáld Kristian Breidfjord Norska 150,000
Forlaget Press Fjarvera þín er myrkur Jón Kalman Stefánsson Tone Myklebost Norska 650,000
Gads Forlag Drungi Ragnar Jónasson Rolf Stavnem Danska 100,000
Heidruns förlag Til þeirra sem málið varðar Einar Már Guðmundsson John Swedenmark Sænska 150,000
Lil´Lit förlag Smáa letrið Linda Vilhjálmsdóttir John Swedenmark Sænska 100,000
Lindhardt og Ringhof forlag A/S Þögn Yrsa Sigurðardóttir Nanna Kalkar Danska 250,000
Modernista Snjóblinda Ragnar Jónasson Arvid Nordh Sænska 200,000
Nordsjøforlaget Sumartungl Aðalsteinn Àsberg Sigurðsson Oskar Vistdal Norska 250,000
Nordsjøforlaget Heimskaut Gerður Kristný Oskar Vistdal Norska 250,000
Osuuskunta Kirjasin/ Kustannusliike Parkko Valin ljóð Sigurður Pálsson Tapio Koivukari Finnska 150,000
Rámus förlag Brúin yfir Tangagötuna Eiríkur Örn Norðdahl John Swedenmark Sænska 350,000
Rámus förlag Eilífðarnón Ásta Fanney Sigurðardóttir John Swedenmark Sænska 150,000
Sprotin Sandárbókin / Suðurglugginn / Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson Martin Næs Færeyska 500,000
Sprotin Brekkukotsannáll Halldór Kiljan Laxness þóra þóroddsdóttir Færeyska 500,000
Sprotin Til þeirra sem málið varðar Einar Már Guðmundsson Martin Næs Færeyska 250,000
Thorén & Lindskog Aprílsólarkuldi Elísabet Jökulsdóttir John Swedenmark Sænska 150,000