Úthlutanir útgáfustyrkja 2022
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 millj.kr. til 54 verka. Alls bárust 72 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um 75 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.000.000
Samband við söguna. Sögufélag í 120 ár. Höfundar: Íris Ellenberger og Arnór Gunnar Gunnarsson. Útgefandi: Sögufélag
Forðabúrið – matarnytjar í íslenskri náttúru. Höfundur: Styrmir Guðlaugsson. Útgefandi: Sögur útgáfa
Textílfélagið í 50 ár. Höfundur: Jón Proppé. Útgefandi: Textílfélagið
Styrkupphæð: 750.000
Konungar Íslands. Höfundar: Anna Agnarsdóttir og Helga Jóna Eiríksdóttir. Útgefandi: Sögufélag
Rúnir á Íslandi. Höfundur: Þórgunnur Snædal. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar
Bryndís Jónsdóttir. Höfundur Kristín G. Guðnadóttir. Útgefandi: Angústúra
Syng mín sál – 40 söngvar úr íslenskum handritum. Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson. Útgefandi Bjartur & Veröld.
Halldór H. Jónsson arkitekt. Höfundar Pétur Ármannsson og Björn Jón Bragason. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Húsameistari í hálfa öld. Einar I. Erlendsson og verk hans. Höfundur. Björn G. Björnsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Mannlíf í 60 ár (vinnuheiti). Höfundur: Rúnar Gunnarsson. Útgefandi: Nýhöfn
Ljóðmæli 5. Höfundur: Hallgrímur Pétursson, ritstjóri: Margrét Eggertsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar
Ólafur Jónsson á Söndum - Kvæðabók - úrval. Ritstjórar: Árni Heimir Ingólfsson, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar
Styrkupphæð: 600.000
Sögustaðir (vinnutitill). Höfundur: Helgi Þorláksson. Útgefandi: Forlagið
Kvað við uppreisnarlag. Saga íslenskra kommúnista og sósíalista 1918–1968. Höfundur: Skafti Ingimarsson. Útgefandi: Sögufélag
Styrkupphæð: 500.000
Geómetría - íslensk abstraktlist á sjötta áratugnum (vinnuheiti). Höfundar: Ólafur Kvaran og Ásdís Ólafsdóttir. Útgefandi Bjartur & Veröld.
Faldafreyjur Íslands. Höfundur: Guðrún Hildur Rósinkjær. Útgefandi: Annríki, þjóðbúningar og skart
Heimilið, býlið og búskapurinn. Bændasamfélagið á Íslandi um aldamótin 1700. Höfundar: Guðmundur Jónsson og Ólöf Garðarsdóttir. Útgefandi: Sögufélag
Matur víkinganna. Höfundar: Kristbjörn Björnsson og Úlfar Finnbjörnsson. Útgefandi: Drápa
Óskalistinn - Árnar sem þú verður að veiða, leynistaðir og leyniflugur. Höfundur: Sigurður Héðinn. Útgefandi: Drápa
Var, er og verður - Birna: skáldævisaga. Höfundur Ingibjörg Hjartardóttir. Útgefandi. Forlagið
Ævisaga Guðrúnar Jónsdóttur (vinnutitill). Höfundur Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. Útgefandi: Forlagið
Ævintýri og líf í Kanada. Höfundur: Þórður Sævar Jónsson. Útgefandi: Forlagið
Babýlón við Dýrafjörð. Höfundur: Árni Snævarr. Útgefandi: Forlagið
Ferðamál á Íslandi. Höfundar: Gunnar Þór Jóhannesson, Edward H. Huijbens og Magnús Haukur Ásgeirsson. Útgefandi: Forlagið
Fornir hættir. Húsakostur og verkmenning. Handbók í íslenskri miðaldasögu IV. Höfundar: Gunnar Karlsson, Sigþrúður Gunnarsdóttir og Sverrir Jakobsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Veikur af gallsýki og óþverra. Lækningabók Jóns Bergsteds frá árunum 1828–1838. Höfundar: Halldóra Kristinsdóttir og Jón Torfason. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Það skal ekki blæða. Íslenskar morðsögur á 18. öld. Höfundar: Gunnar Örn Hannesson og Már Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Leiðarsteinar. Rigerðir um bókmenntir, mælsku og fræði. Höfundur: Árni Sigurjónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Hildur Hákonardóttir. Höfundur Sigrún Inga Hrólfsdóttir. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
Guðjón Ketilsson. Höfundur Markús Andrésson. Útgefandi. Listasafn Reykjavíkur
Listasafn Reykjavíkur 50 ára. Höfundur: Ólöf Kristín Sigurðardóttir. Útgefandi. Listasafn Reykjavíkur
Til sýnis: Hinsegin umfram annað fólk. Höfundar: Ynda Eldborg & Viktoría Guðnadóttir. Útgefandi: Nýlistasafnið
Vakið (vinnuheiti). Höfundur: Sigurrós Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Sigurrós Þorgrímsdóttir
Fyrningar - Ritgerðir um bókmenntir fyrri alda - 1969-2019. Höfundur: Vésteinn Ólason. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar
Saga Sindra. Höfundur: Arnþór Gunnarsson. Útgefandi: Ungmennafélagið Sindri
Styrkupphæð: 450.000
Íslensk matarhefð 2 (vinnuheiti). Höfundur: Hallgerður Gísladóttir. Ritstjórar: Árni Hjartarson og Margrét Hallgrímsdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur og Þjóðminjasafnið
Styrkupphæð: 400.000
Ars Longa-samtímalistasafn ses. Höfundur: Einar Guðmundsson. Útgefandi: Ars Longa-samtímalistasafn ses
Drífa Viðar málari, rithöfundur, gagnrýnandi og baráttukona. Höfundur: Drífa Viðar, ritstjóri Auður Aðalsteinsdóttir. Útgefandi Ástríki
Frá Guði til goða. Viðbrögð íslensks samfélags og stjórnvalda við stofnun Ásatrúarfélagsins 1972-1973. Höfundur: Baldur Þór Finnsson. Útgefandi: Sögufélag
Goðsögur frá Kóreu og Japan. Höfundur Unnur Bjarnadóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Asía
Lifað með öldinni. Höfundur: Jóhannes Nordal. Útgefandi: Forlagið
Konurnar á Eyrarbakka. Höfundur: Jónína Óskarsdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Styrkupphæð: 350.000
Vegabréf: Íslenskt – Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó. Höfundur: Sigríður Víðis Jónsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Saga konu - Elspa. Höfundar: Guðrún Frímannsdóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 300.000
Sjalaseiður. Höfundur: Bergrós Kjartansdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Bjargvættur landsbyggðarinnar - ævisaga Björns Pálssonar fyrsta sjúkraflugmanns á Íslandi. Höfundur: Jóhannes Tómasson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Hrafninn í þjóðarvitund Íslendinga. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
100 ára saga knattspyrnunnar á Akranesi. Höfundur: Björn Þór Björnsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Dróttkvæði - Úrval (vinnuheiti). Höfundur: Gunnar Skarphéðinsson. Útgefandi: Skrudda
Styrkupphæð: 250.000
Spurningin um höfund Grettis sögu. Höfundur: Elín Bára Magnúsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Són - tímarit um ljóðlist og óðfræði, 20. hefti. Ritstjórar: Árni D. Magnússon, Helga Birgisdóttir og Teresa Dröfn Njarðvík. Útgefandi: Óðfræðifélagið Boðn
Lúkíansþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar. Höfundar: Sveinbjörn Egilsson/Már Jónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Skáldverk rómískra kvenna. Höfundur: Sofiya Zahova. Ritstjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Al-Andalus: Saga múslima á Íberíuskaga. Höfundur: Þórir Jónsson Hraundal. Ritsjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Tvítyngi. Höfundur: Birna Arnbjörnsdóttir. Ritstjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum