Umsækjandi |
Áfangastaður |
Höfundar |
Tilgangur
ferðar |
Upphæð styrks í kr. |
Letterétage |
Hamborg og Berlín, Þýskaland |
Elías Portela |
Þátttaka
í OMNIBUS og CROWD |
52.000 |
Book Fair(y) í Istria og Pula Festival of Books and Authors |
Pula og Zagreb,
Króatía |
Jón Kalman Stefánsson |
Kynning
á króatískri útgáfu á Himnaríki og helvíti |
70.000 |
L N IDEOGRAMMA LIMITED |
Þessalonika,
Grikkland |
Eiríkur Örn Norðdahl |
Þátttaka
í OMNIBUS og CROWD |
90.000 |
Anna S.
Björnsdóttir |
Odense, Danmörk |
Anna S. Björnsdóttir |
Þáttaka
í alþjóðlegri ljóðahátíð í Odense Lyrik 2016 - Poetry without borders |
60.000 |
Þór Stefánsson |
París,
Frakkland |
Þór Stefánsson |
Útgáfa
og kynning á Í ljósi þínu hjá l'Harmattan-forlaginu |
44.000 |
Haukur
Ingvarsson |
Leipzig, Þýskaland |
Haukur Ingvarsson |
Þátttaka
á Bókmenntahátíðinni í Leipzig |
60.000 |
Hlín
Agnarsdóttir |
New
York, Bandaríkin |
Hlín Agnarsdóttir |
Leiklestur
á leikriti og kynning hjá SATCReading Series í Scandinavia House |
70.000 |
Société européenne des auteurs |
Leipzig, Þýskaland |
Eiríkur
Örn Norðdahl |
Þátttaka
á Bókmenntahátíðinni í Leipzig |
80.000 |
Valgerður
Þóroddsdóttir |
London, Bretland |
Valgerður
Þóroddsdóttir |
Þátttaka í The European
Camarade – evrópskri ljóðahátíð í London |
20.997 |
The Edinburgh International Book Festival |
Edinborg
og London, Bretland |
Sjón og Ragnar
Jónasson |
Þátttaka í
Edinborgarhátíðinni |
120.000 |
Ásta Fanney
Sigurðardóttir |
Edinborg og London, Bretland |
Ásta Fanney
Sigurðardóttir |
Upplestur
á ljóðakvöldinu The Enemies project: European Poetry Night í London og
Edinborg á Evrópsku bókmenntahátíðinni 2016 (ELF) |
50.000 |
Editions Zulma |
Saint-Malo, Frakkland |
Andri Snær Magnason |
Grand
Prix de l'Imaginaire á bókmenntahátíðinni Etonnants Voyageurs
|
60.000 |
Festivaletteratura |
Ítalía |
Þórarinn Leifsson |
Þátttaka
í 20. bókmenntahátíð Festivaletteratura |
40.000 |
Ingibjörg
Hjartardóttir |
Leipzig,
Þýskaland |
Ingibjörg
Hjartardóttir |
Þátttaka
í bókamessunni í Leipzig til að kynna skáldsögna Fjallkonan í þýskri þýðingu |
60.000 |
International
Festival of Authors |
Toronto, Ontario,
Kanada |
Jón Kalman Stefánsson |
Kynning
á verkum höfundar |
100.000 |
International
Festival of Authors |
Toronto, Ontario,
Kanada |
Auður Ava Ólafsdóttir |
Kynning
á verkum höfundar |
100.000 |
Jitka
Jindriskova |
Prag, Tékkland |
Sjón |
Þátttaka
í árlegu bókmenntahátíðinni Book World Prague |
56.000 |
Jónína
Leósdóttir |
Newcastle, England |
Jónína Leósdóttir |
Þátttaka
í bókmenntahátíðinni Newcastle Noir |
60.000 |
Kjartan Yngvi
Björnsson |
Barcelona, Spánn |
Kjartan Yngvi
Björnsson |
Þátttaka
í bókmenntahátíðinni EuroCon 2016 og kynning á eigin verkum |
60.000 |
Lani Yamamoto |
Barcelona, Spánn |
Lani Yamamoto |
Þátttaka
í bókmenntahátíðinni Món Llibre Children's Book Festival |
60.000 |
Lilja
Sigurðardóttir |
Newcastle upon Tyne,
England |
Lilja Sigurðardóttir |
Þáttaka
í Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni |
60.000 |
Metafora, s.
r. o. |
Prag, Tékkland |
Yrsa Sigurðardóttir |
Þáttaka
í bókmenntahátíðinni Svet knihy og kynning á eigin verkum þýddum á tékknesku |
70.000 |
Óðinsauga
útgáfa ehf. |
Helsinki, Finnland |
Huginn Þór Grétarsson |
Þátttaka
í bókmenntahátíðinni í Helsinki |
60.000 |
Snæbjörn
Brynjarsson |
Barcelona,
Spánn |
Snæbjörn Brynjarsson |
Þátttaka
í bókmenntahátíðinni EuroCon 2016 og kynning á eigin verkum |
40.000 |
Sólveig
Pálsdóttir |
Newcastle,
England |
Sólveig Pálsdóttir |
Þátttaka
í Newcastle's Crime Writing Festival |
40.000 |
Slovart |
Slóvakía |
Sjón |
Kynning
á bókinni Mánasteinn í
slóvakískri þýðingu |
23.000 |
Festival Les
Boréales |
Caen,
Frakkland |
Arnaldur Indriðason,
Soffía Bjarnadóttir og Guðmundur Andri Thorsson |
Þátttaka í bókmenntadagskrá
Festival Les Boréales |
180.000 |
Kulturkind
e.V. |
Berlín, Þýskaland |
Kristín Helga Gunnarsdóttir og Rán
Flygering |
Þátttaka í
hátíðinni og sýningunni Into the Wind! |
120.000 |
Allan Lillelund Andersen |
Árósir, Danmörk |
Jón Atli
Jónasson |
Upplestur
úr bókinni Börnin í Dimmuvík á
Løve Bog- og Vincafé í Árósum |
40.000 |
Brian Gittis / Farrar, Straus and Giroux |
New York,
Boston, DC, Pittsburgh, USA |
Sjón |
Útgáfa
og kynning á bókinni Mánasteinn |
95.000 |
Westfälisches Literaturbüro in Unna e.V. and Kreisstadt Unna |
Witten, Þýskaland |
Yrsa
Sigurðardóttir |
Kynning
á DNA á hátíðinni Mord am
Hellweg og í dómnefnd um European Crime Fiction Star Award 2016. |
60.000 |
Westfälisches Literaturbüro in Unna e.V. and Kreisstadt Unna |
Witten,
Þýskaland |
Arnaldur
Indriðason |
Kynning
á Skuggasundiá hátíðinni Mord
am Hellweg og tilnefndur til European Crime Fiction Star Award 2016. |
60.000 |
Editions Métailié |
Frakkland |
Einar
Örn Norðdahl |
Kynning
á Heimsku í franskri þýðingu |
60.000 |
Editions Zulma |
Paris,
Rennes, Niort, Vienne, Frakkland |
Auður
Ava Ólafsdóttir |
Kynning
á Upphækkaðri jörð í franskri
þýðingu |
50.000 |
Gísli Sigurðsson |
Bandaríkin |
Gísli
Sigurðsson, Örnólfur Thorsson og Guðmundur Andri Thorsson |
Fjallað
um nýlegar þýðingar á Íslendingasögunum á ensku og norðurlandamálin í Norrænu
menningarmiðstöðinni við Pacific Lutheran University og á Taste of Iceland /
Iceland Naturally í Seattle. |
300.000 |
Adelaide Festival Writers Week |
Adelaide
Writers Week, Ástralía |
Þórdís
Elva Bachmann |
Þátttaka
í Adelaide Writers Week í Ástralíu |
95.000 |
Ragnar Jónasson |
London, Bretland |
Ragnar
Jónasson |
Kynning
og útgáfa á enskri þýðing á Myrknætti, á vegum Orenda Books og Goldsboro
Books. |
60.000 |
Sigurbjörg Þrastardóttir |
Granada,
Nicaragua |
Sigurbjörg
Þrastardóttir |
Þáttaka
í aljóðlegu ljóðahátíðina í Granada, Nicaragua. |
120.000 |
Steinunn Sigurðardóttir |
Stokkhólmur,
Svíþjóð |
Steinunn
Sigurðardóttir |
Bókaupplestur
og kynning á ljóðum höfundar á Södermalm Poesifestival í Stokkhólmi. |
40.000 |
Steinunn Sigurðardóttir |
Groeningen,
Holland |
Steinunn
Sigurðardóttir |
Upplestur
á eigin ljóðum á IASS Norrænu-ráðstefnu í Groeningen í Hollandi. |
40.000 |
Yolanda Castano |
Galicia, norður Spánn |
Sjón |
Þátttaka
í ljóðaviðburðum í borgunum Pontevedra og A Coruna. |
60.000 |
Založba Malinc |
Ljubljana, Kranjska Gora, Celje, Mirna, Slóvenía |
Kristín
Steinsdóttir |
Kynning
og upplestrar á slóvenskri útgáfu á Engill í vesturbænum í útgáfu
Malinc. |
70.000 |
Hungarian Association for Scandinavian Studies Eötvös Loránd
University |
Budapest |
Yrsa
Sigurðardóttir |
Þátttaka í
umræðum um eigin bækur í ungverskri þýðingu. |
70.000 |
|
|
|
|
3.125.997 |