Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Elín Hansdóttir

Myndskeið

,,Nútíminn kom frekar hratt til Íslands og þá varð að bregðast við honum með nýrri framhlið'' segir Elín Hansdóttir myndlistarkona. Sýning hennar sýnir íslensku kreppuna í nýju sögulegu ljósi.   


Elín Hansdóttir við undirbúning einkasýningar í Listasafni Reykjavíkur í vetur. Kveikjan að verkinu var

ljósmynd af húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði sem er sláandi lík veruleikanum á Íslandi í dag.

Viðtal/myndataka, klipping: Þorsteinn J. 

Frekari upplýsingar er að finna á www.elinhansdottir.net


ELDRA EFNI:

Einar Kárason: www.sagenhaftes-island.is/upplestur-manadarins/nr/330

Gljúfrasteinn, Hús skáldsins: www.sagenhaftes-island.is/upplestur-manadarins/nr/9