Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Það jafnast ekkert á við jólabækur!

Myndskeið

Það besta við jólin er ekki bara ljósið, sætabrauðið og maturinn, heldur jólabækurnar.


Það koma út yfir 800 bókatitlar á þessum árstíma á Íslandi og Elsa María Ólafsdóttir verslunarstjóri í Eymundsson við Skólavörðustíg er í hátíðarskapi.

Myndataka og klipping: Þorsteinn J.