Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Yrsa Sigurðardóttir

Myndskeið

"Það væri best að fá krítíkína bara í tölvupósti." Yrsa Sigurðardóttur glæpasagnahöfundur situr með silfrað naglalakk í sófanum heima hjá sér og skrifar upp 25. kafla af glænýrri glæpasögu.


Bókin heitir hugsanlega Súrefni, en það gæti breyst og söguþráðurinn er skotheldur með Þóru lögfræðing í aðalhlutverki.   


Myndataka / klipping: Þorsteinn J.

Tónlist: Why Do I Worry flutt af LAY LOW og notað með góðfúslegu leyfi hennar. http://www.myspace.com/baralovisa