Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Einar Már Guðmundsson

Myndskeið

"EN HVAR ER NÚ REGNSKÚR FRELSUNAR?". Einar Már Guðmundsson skáld, les upp úr Hvítu bókinni sinni á Café Rosenberg við Klapparstíg.


Fullur salur, og Einar Már flytur ljóð og brot úr hinni helgu bók, fyrir salinn. Svipmyndir af mótmælum á Austurvelli blandast við orðin í þessum stormi í íslensku samfélagi.

Upptaka / klipping: Þorsteinn J.

Ljósmyndir: Karl R. Lilliendahl www.karlrlilliendahl.com