Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Karl-Ludwig Wetzig þýðandi

Myndskeið

Gunnar Gunnarsson er langt frá því gleymdur rithöfundur. Karl- Ludwig Wetzig hefur nýlokið við þýðingu á Svartfugli Gunnars, skáldsögu sem byggir að nokkru á reynslu höfundarins sjálfs í ástarmálum.


Myndataka / Klipping: Þorsteinn J.

Tónlist: Pétur Grétarsson

Þýðing: Rakel Björnsdóttir