Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Ég er bara smali

Myndskeið

„Ég er bara smali sem er búinn að týna kindunum“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur. Tvær stórar skáldsögur að baki á síðustu árum, Himnaríki og helvíti og Harmur englana, og útilokað að fá skáldið til að segja hvað hann er að skrifa núna.

„Ég er bara smali sem er búinn að týna kindunum“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur. Tvær stórar skáldsögur að baki á síðustu árum, Himnaríki og helvíti og Harmur englana, og útilokað að fá skáldið til að segja hvað hann er að skrifa núna. Hér talar hann um náttúruna í verkum sínum, íslenska hrunið og skáldskap sem má alls ekki tala um fyrr en hann er kominn út á bók.

Viðtal, klipping: Þorsteinn J. 

Myndataka: Bjarni Felix Bjarnason

Hljóðupptaka: Hjörtur Svavarsson

Tónlist: Oliver Messiaen, Oraison