Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Eggert Pétursson - myndlistarmaður

Myndskeið

Smágerð blóm í fullri stærð. Gullfallegar blómateikningar Eggerts í bók á nýjan leik.


Bókin Flora Islandica er einstakt verk, þar sem teikningar Eggerts af flóru Íslands fá að njóta sín í raunstærð.

 

Myndataka: Bjarni Felix Bjarnason

Klipping / Umsjón: Þorsteinn J.

Tónlist: Pétur Grétarson