Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Sálnahylkin í SCHIRN

Myndskeið

SCHIRN listasafnið í Frankfurt myndar glæsilega umgjörð utan um „Crepusculum“, sýningu Gabríelu Friðrksdóttur, en hún var opnuð með viðhöfn 28.september.


SCHIRN listasafnið í Frankfurt myndar glæsilega umgjörð utan um „Crepusculum“, sýningu Gabríelu Friðrksdóttur, en hún var opnuð með viðhöfn 28.september.

Átta íslensk skinnhandrit voru flutt sérstaklega til Frankfurt og færð í nýtt samhengi í verki Gabríelu. Sögueyjan fylgdist með því þegar handritin komu til Þýskalands og voru tekin upp úr eldföstu handtöskunum.

Gabríela hefur lýst handritinunum sem sálnahylkjum, sem hafi að geyma sögu fólks í gegnum aldirnar. Það eru orð að sönnu. Að loknum blaðamannafundi var sýningin svo opnuð gestum að viðstöddu fjölmenni.

Myndataka: Þorsteinn J. / Bjarni Felix Bjarnason
Tónlist: Úr sýningu Gabríelu Friðriksdóttur