Fréttir

Fyrirsagnalisti

4. desember, 2018 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna

Níu bækur tilnefndar í þremur flokkum: barna- og unglingabókmennta, fagurbókmennta og fræðibóka og rita almenns eðlis.

Nánar

3. desember, 2018 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilkynnt var um tilnefningarnar á Kjarvalsstöðum 1. desember. 15 bækur eru tilnefndar í þremur flokkum.

Nánar

21. nóvember, 2018 Fréttir : Leiðin til nýrra lesenda

Aukna útbreiðslu íslenskra bókmennta um heiminn má að hluta rekja til áhuga á landi og þjóð, en ekki síður til markviss kynningarstarfs erlendis á undanförnum árum, meðal annars með þátttöku í helstu bókasýningum sem haldnar eru árlega víða um heim.

Nánar

5. október, 2018 Fréttir : Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar
Síða 2 af 10

Allar fréttir

Ísland heiðursgestur á bókamessunni í Gdansk 29.-31. mars - 31. janúar, 2019 Fréttir

Íslensku höfundarnir Hallgrímur Helgason, Steinunn Sigurðardóttir, Elísabet Jökulsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir verða gestir á messunni.

Nánar

Þau hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin í ár! - 30. janúar, 2019 Fréttir

Hallgrímur Helgason hlaut verðlaunin fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn fyrir Silfurlykilinn og höfundar Flóru Íslands þau Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg.

Nánar

Allar fréttir