Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. september, 2022 Fréttir : Bókamessan í Gautaborg 22.-25. september: Einar Kárason og Guðrún Eva Mínervudóttir fjalla um verk sín

Miðstöð íslenskra bókmennta verður með bás á messunni í samstarfi við Íslandsstofu þar sem gestir geta kynnt sér verk íslenskra höfunda. 
Staðsetning íslenska bássins: C03:39

Nánar

8. ágúst, 2022 Fréttir : Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Nánar

30. júní, 2022 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Stokkhólmi dagana 15.-17. júní

Í ár var það sænska bókmenntamiðstöðin Statens Kulturråd/Swedish Arts sem var gestgjafi á NordLit fundinum þar sem voru saman komnir starfsmenn bókmenntamiðstöðva allra norðurlandanna.

Nánar

2. júní, 2022 Fréttir : Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Guðmundur Magnússon, Nína Ólafsdóttir og Örvar Smárason

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi fimmtudaginn 2. júní. 

Nánar

12. maí, 2022 Fréttir : 30 styrkir veittir til þýðinga á íslensku; ný skáldverk, barna- og ungmennabækur, klassísk verk, ljóð og verk almenns efnis.

 Þýdd verða verk eftir höfundana Isabel Allende, Abdulrazak Gurnah, Anthony Burgess, John Milton, Frank Herbert, Dina Nayeri, William S. Burroughs og fleiri.

Nánar

12. maí, 2022 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til 54 verka

 Í ár var úthlutað 28 milljónum króna í útgáfustyrki til 54 verka. Alls bárust 72 umsóknir og sótt var um heildarupphæð 75 milljónir króna. 

Nánar

12. maí, 2022 Fréttir : Úthlutað úr Auði, barna- og ungmennabókasjóði

7 milljónum króna var úthlutað til 22 verka af ýmsum toga fyrir börn og ungmenni. Alls bárust 47 umsóknir og sótt var um rúmar 30 milljónir. 

Nánar

27. apríl, 2022 Fréttir : Íslenskar bækur væntanlegar á 22 tungumálum

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti nýlega 54 styrki til erlendra þýðinga á íslenskum verkum á 22 tungumál; þar á meðal eru ný skáldverk, ljóð, barnabækur, ævisögur og fornsögur. 

Nánar
Hopurinn

26. apríl, 2022 Fréttir : Þýðendaþing með norrænum þýðendum íslenskra bókmennta

Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta fór fram dagana 30. og 31. mars sl. en það var helgað þýðendum á norræn mál að þessu sinni og voru þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum. 

Nánar

28. mars, 2022 Fréttir : Enskur kynningarbæklingur Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2022 er kominn út!

Árlega gefur Miðstöð íslenskra bókmennta út kynningarbækling á ensku, Books from Iceland sem notaður er til að kynna erlendum útgefendum valdar bækur liðins árs í mörgum flokkum - ásamt fleiru.

Nánar

16. mars, 2022 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki - umsóknarfrestur er til 19. apríl

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir árlega Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. 

Nánar

7. mars, 2022 Fréttir : Aðalheiður Guðmundsdóttir hlýtur viðurkenningu Hagþenkis 2021

Aðalheiður hlýtur viðurkenninguna fyrir ritin Arfur aldanna I: Handan hindarfjalls og Arfur aldanna II: Norðvegur.

Nánar

15. febrúar, 2022 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði.

Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 15. mars 2022. 

Nánar

25. janúar, 2022 Fréttir : Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021

Forseti Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV þann 25. janúar. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis.

Nánar

3. janúar, 2022 Fréttir : Styrkir til þýðinga á íslensku; ferskar samtímabókmenntir, barna- og ungmennabækur og klassísk verk hljóta styrki

Verk eftir höfundana Jean-Jacques Rousseau, Colson Whitehead, Virginiu Woolf, Rachel Cusk, Primo Levi, Sally Rooney og Mariönu Enriquez auk fjölda annarra hlutu styrki. 

Nánar

21. desember, 2021 Fréttir : Jóla- og hátíðarkveðjur!

Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og notalegra bókastunda um hátíðarnar.

Nánar
Síða 2 af 40

Allar fréttir

Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki - 16. mars, 2023 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir árlega Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu; sögur, ljóð, leikrit og fleira.

Nánar

Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis 2022 fyrir Byggðasögu Skagafjarðar I.-X. bindi - 16. mars, 2023 Fréttir

Hjalti Pálsson tók við viðurkenningu Hagþenkis 2022 þann 15. mars síðastliðinn fyrir verk sitt Byggðasaga Skagafjarðar, I.-X. bindi

Nánar

Auglýst eftir umsóknum um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði - 15. febrúar, 2023 Fréttir

Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 15. mars 2023. 

Nánar

Allar fréttir