Helstu bókamessur erlendis
Miðstöð íslenskra bókmennta tekur þátt í nokkrum þekktum bókasýningum erlendis; í London, Frankfurt, Bologna og Gautaborg og kynnir þar bæklinginn Books from Iceland, sem gefinn er út árlega og veitir ýmsa ráðgjöf erlendum útgefendum, þýðendum og fl.
Þátttakan í bókamessunni í Gautaborg í góðu samstarfi við Íslandsstofu og í Frankfurt við Félag íslenskra bókaútgefenda.
Hér neðar má sjá lista yfir helstu bókamessur heims:
- Frankfurt Book Fair, Frankfurt, Germany
- Bologna Children's Book Fair, Bologna, Italy
- The Gothenburt Bookfair / Göteborg Bokmässan
- The London Book Fair, London, U.K
- Foire du Livre de Bruxelles, Belgium
- Feria del Libro Madrid, Spain
- Nigeria International Book Fair
- Edinburgh International Book Festival
- Beijing International Book Fair, Beijing, China
- Moscow International Book Fair, Moscow, Russia
- Riyadh International Book Fair
- LIBER 21, Feria Internacional del Libro
- Abu Dhabi International Book Fair, Abu Dhabi, UAE
- Sharjah International Book Fair, Sharjah, UAE
- Vienna International Book Fair, Vienna, Austria
- China Shanghai International Children's Book Fair, Shanghai, China
- Salon du Livre de Genève, Geneva, Switzerland