Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 24 verka. Alls bárust 54 umsóknir og sótt var um 19.330 millj.kr.
Styrkupphæð 600.000
Myrkrið. Höfundur og myndhöfundur Rán Flygenring. Útgefandi Angústúra
Rækjuvík. Höfundur og myndhöfundur Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi Salka
Sólgos (vinnutitill). Höfundur Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi Forlagið
Styrkupphæð: 500.000
Drekasaga - Tvíburar. Höfundur Gunnar Helgason, myndhöfundur Sigmundur Breiðfjörð. Útgefandi Forlagið.
Styrkupphæð: 400.000
Skólinn í Skrímslabæ. Höfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir, myndhöfundur Tindur Lilja. Útgefandi Bókabeitan ehf.
Miklihvellur - VÍSINDALÆSI 6. Höfundur Sævar Helgi Bragason, myndhöfundur Elías Rúni. Útgefandi Forlagið.Tíu örugg skref. Höfundur Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi Forlagið.
Torf, grjót og burnirót. Höfundur Sigrún Eldjárn. Útgefandi Forlagið.
Styrkupphæð: 300.000
VÖLVAN. Höfundur og myndhöfundur Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi Bókabeitan ehf.Skemmtieyjan (vinnuheiti). Höfundur Embla Bachman, myndhöfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi Bókabeitan ehf.
Ljóðakistan. Höfundar Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir og Júlía Sif Liljudóttir, myndhöfundur: Sædís Harpa Stefánsdóttir. Útgefandi Bókabeitan ehf.
Rugluskógur. Höfundur Elísabet Thoroddsen, myndhöfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi Bókabeitan ehf.
Hljóðlausi stafurinn. Höfundur Eva Rún Snorradóttir, myndhöfundur Una Lorenzen. Útgefandi Menningarfélagið Milla.
Titill og höfundur birt síðar. Útgefandi Forlagið.Skólastjórinn. Höfundur Ævar Þór Benediktsson, myndhöfundur Elín Elísabet Einarsdóttir. Útgefandi Forlagið.
Vélhundurinn Depill. Höfundur Tómas Zoëga, myndhöfundur Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir. Útgefandi Forlagið.
Hver á mig? Höfundur Harpa Rún Kristjánsdóttir, myndhöfundur Jóhanna María. Útgefandi Króníka.
Styrkupphæð: 200.000
Orri verður óstöðvandi. Höfundur Bjarni Fritzson, myndhöfundur Þorvaldur Gunnarsson. Útgefandi Út fyrir kassann.
Dreim: Tré lífsins. Höfundur Fanney Hrund Hilmarsdóttir, myndhöfundur Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi Bókabeitan ehf.Jólabókaormurinn. Höfundar Yrsa Þöll Gylfadóttir og Gunnar Theodór Eggertsson, myndhöfundur Hafsteinn Hafsteinsson. Útgefandi Bókabeitan ehf.
Bekkurinn minn 10: Hvar er Lóla? Höfundur Yrsa Þöll Gylfadóttir, myndhöfundur Iðunn Arna Björgvinsdóttir. Útgefandi Bókabeitan ehf.
Ráðgátugleraugun 2: Týnda silfurflautan. Höfundur Kristín Björg Sigurvinsdóttir, myndhöfundur Herborg Árnadóttir. Útgefandi Bókabeitan ehf.
Tröllabörn. Höfundur og myndhöfundur Brian Pilkington. Útgefandi Forlagið.