Ferðastyrkir 2015
40 umsóknir bárust um ferðastyrki á árinu, 36 styrkir veittir að upphæð samtals 3.293.000 kr.
| Umsækjandi | Áfangastaður | Höfundar | Tilgangur ferðar | Upphæð styrks í kr. |
| Sendiráð Íslands í París | Barcelona | Auður Ava Ólafsdóttir og Óttar Norðfjörð | Íslandskynning í Barcelona | 80.000 |
| Svante Weyler Bokförlag AB | Stokkhólmur og Umeå | Jón Kalman Stefánsson | Útgáfa og kynning á Fiskarnir hafa enga fætur | 60.000 |
| VERSeFest | Ottawa, Kanada | Gerður Kristný | VERSeFest, Ottawa International Poetry Festival haldin í 6. sinn. | 100.000 |
| Jónína Leósdóttir | Des Moines, Iowa, USA | Jónína Leósdóttir | Annual Iowa Governor's Conference on LGBTQ Youth | 100.000 |
| Þór Stefánsson | Kaupmannahöfn | Þór Stefánsson | Upplestrar í Danmörku | 60.000 |
| Sendiráð Íslands í Berlín | Berlín og Leipzig | Guðmundur Andri Thorsson | Bókmenntahátíðin í Leipzig | 60.000 |
| Sendiráð Íslands í Berlín | Berlín og Leipzig | Auður Ava Ólafsdóttir | Bókmenntahátíðin í Leipzig | 60.000 |
| Anna S. Björnsdóttir | Kaupmannahöfn | Anna S. Björnsdóttir | Upplestrar í Kaupmannahöfn | 40.000 |
| Pax Forlag | Osló og Bergen | Auður Ava Ólafsdóttir | Útgáfa og kynning á Rigningu í nóvember | 60.000 |
| Adriano Salani Editore | Mílanó | Þórarinn Leifsson | Útgáfa og kynning á Bókasafni ömmu Huldar | 60.000 |
| Brisbane Writers Festival Association Inc. | Brisbane Ástralíu | Sjón | Þátttaka í bókamessunni í Brisbane | 120.000 |
| Sölvi Björn Sigurðsson | New York fylki | Sölvi Björn Sigurðsson | Kynning á eigin verkum í framhaldi af þátttöku í PEN world Voices Festival. | 100.000 |
| Edinburgh International Book Festival | Edinborg | Ragnar Jónsson, Yrsa Sigurðardóttir og Jón Kalman Stefánsson. | Þátttaka í Edinburgh International Book Festival. | 180.000 |
| Klub islandskych fanatiku (Prag) | Prag | Gyrðir Elíasson | "Icelandic day" haldinn í 14. sinn og tileinkaður íslenskum bókmenntum og tékkneskum bókmenntum um Ísland. | 70.000 |
| Einar Már Guðmundsson | New York | Einar Már Guðmundsson | Beneath the Ice, Contemporary Icelandic Poetry í Scandinavian House. | 100.000 |
| Adriano Salani Editore | Bologna | Þórainn Leifsson | Kynning á Bókasafni ömmu Huldar á barnabókamessunni í Bologna. | 60.000 |
| Camara Rio-Grandense do Livro | Porto Algere, Brasilíu | Sjón | Sjón á Porto Algere Book Fair, kynning á Rökkurbýsnum sem kemur út í Brazilian Portuguese þýðingu. | 120.000 |
| Steinunn Sigurðardóttir | París | Steinunn Sigurðardóttir | Þátttaka í dagkrá norrænnar viku norrænudeildar París-Sorbonne háskóla. | 20.000 |
| Valgerður Þóroddsdóttir | Edinborg | Valgerður Þóroddsdóttir | Þátttaka í European Literature Night 2015. | 41.000 |
| Alexander Dan Vilhjálmsson | Maíuhöfn, Álandseyjum | Alexander Dan Vilhjálmsson | Þátttaka í ráðstefnunni Arcipelagon. | 60.000 |
| Scolar Kiadó | Budapest, Ungverjalandi | Hallgrímur Helgason | Útgáfa og kynning á 101 Reykjavík. | 70.000 |
| Sigurbjörg Þrastardóttir | Genova, Ítalíu | Sigurbjörg Þrastardóttir | Þátttaka í alþjóðlegri ljóðahátíð í Genova. | 60.000 |
| Community Partners - Bay Area Book Festival | Berkeley, California | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í Bay Area Book Festival. | 100.000 |
| Community Partners - Bay Area Book Festival | Berkeley, California | Sjón | Þátttaka í Bay Area Book Festival. | 100.000 |
| Latvian Literature Center | Riga. Lettlandi | Eiríkur Örn Norðdahl | Þátttaka í árlegri bókmenntahátíð – Prozas. | 60.000 |
| Iperborea Srl | Milano, Pavia, Mantova, Torino | Jón Kalman Stefánsson | Útgáfa og kynning á bók JKS fiskarnir hafa enga fætur – m.a. á Boreali bókmenntahátíðinni | 60.000 |
| Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Lilja Sigurðardóttir | Lerwick, Shetland | Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Shetland Noir glæpasagnahátíð | 180.000 |
| Orkana Forlag | Oslo | Guðmundur Andri Thorsson | Útgáfa og kynning á Valeyrarvalsinum sem kemur út á norsku í haust | 60.000 |
| Emil Hjörvar Petersen | Maríuhöfn, Álandseyjum | Þátttaka í ráðstefnunni Arcipelagon. | 40.000 | |
| Sendiráð Íslands í Brussel | Brussel | Eiríkur Örn Norðdahl | Þátttaka á ljóðahátíðinni Transpoesie 2015. | 80000 |
| HeadRead MTÜ | Tallin | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í bókmenntahátíð í Tallin. | 60000 |
| Festival les Boréales | Caen | Andri Snær Magnason, Jón Kalman Stefánsson, Árni Þórarinsson og Eiríkur Örn Norðdahl. | Þátttaka í listahátíðinni Les Boreales. | 210000 |
| Stiching Literaire Activiteiten Groningen | Groningen | Sigurbjörg Þrastardóttir | Þátttaka í alþjóðlegri ljóðahátíð í Groningen. | 60000 |
| Andri Snær Magnason | New York | Andri Snær Magnason | Þátttaka í USBBY Regional Conference 2015 í NY. | 100000 |
| Meðgönguljóð | London | Andri Snær Magnason, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Eiríkur Örn Norðdahl og Valgerður Þóroddsdóttir | Þátttaka í "The Enemies Project" í London - ljóðafestival í London með áherslu á unga höfunda/nýjar raddir. | 112000 |
| CultureScape | Swiss | Ragnar Helgi Ólafsson, Kristín Ómarsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Steinunn Sigurðardóttir, Jón Gnarr, Hallgrímur Helgason og Andri Snær Magnason | Listahátíðin CultureScape | 360000 |
Samtals: 3.263.000 kr.