Ferðastyrkir 2025

15. janúar 2025 voru veittir 10 ferðastyrkir að samtals upphæð 655.000 kr, 15. maí voru veittir 15 styrkir að upphæð 1.155.000 kr og 15. september voru veittir 28 ferðastyrkir að upphæð 1.625.000 kr.


Úthlutun 15. janúar       
 Umsækjandi Tilefni ferðar  Höfundur  ÁfangastaðurUpphæð 
Polcon Þátttaka í Polcon, vísindaskáldsagnahátíð í Varsjá, Póllandi Hildur Knútsdóttir Varsjá, Pólland 45,000
Kim Simonsen Þátttaka í Faroese Literary Festival Haukur Ingvarsson Þórshöfn, Færeyjar 70,000
Kim Simonsen Þátttaka í Faroese Literary Festival Anna Maria Bogadóttir Þórshöfn, Færeyjar 70,000
Ana Stanićević Málþing um norrænar bókmenntir, skrifaðar af höfundum af erlendum uppruna Natasha S. Helsinki, Finnlandi60,000 
Iperborea Kynning á bókinni Kollhnís á Ítalíu Arndís Thórarinsdóttir Mílanó, Flórens, Napólí, Ítalíu70,000 
Iperborea Þátttaka í I Boreali Nordic Festival -  Andri Snær Magnason Mílanó, Ítalíu 70,000
Reynir Þór Eggertsson Heimsókn rithöfundar í Helsinki-háskóla og á Norrænu menningargáttina í Helsinki Elísabet Kristín Jökulsdóttir Helsinki, Finnlandi60,000 
Sendiráðið í Berlín Þátttaka í Bókamessunni í Leipzig Ólafur Jóhann Ólafsson Leipzig, Þýskalandi 70,000
Sendiráðið í Berlín Þátttaka í Bókamessunni í Leipzig Pedro Gunnlaugur Garcia Leipzig, Þýskalandi70,000 
Thorarinn Leifsson Kynning á ritverkum höfundar í samhengi við þróun ferðaþjónustu á Íslandi á 21 öld Þórarinn Leifsson Murcia, Spáni 70,000
 Úthlutun 15. maí     
 Bebelplaz E.V.
Reading at literature festival / Participation in a panel on literature and the New WorldSteinunn Sigurðardóttir / Jón GnarrGraal-Müritz 160,000
 Bloody ScotlandAuthor visit to Scotland for Bloody Scotland International Crime Writing FestivalSnæbjörn Arngrímsson Stirling, Scotland 45,000
 Eva Björg ÆgisdóttirBókafestival í Newark  Eva Björg Ægisdóttir  Newark, Bandaríkjunum 70,000
 Haukur JohnsonÞátttaka í SmåLit í Jönköping, þátttaka í viðburði á Internationella författarscen i Gautaborg, þátttaka í viðburði í Tranströmerbiblioteket í Stokkhólmi, þátttaka í viðburði á vegum Skákfélags Stokkhólms um Bobby Fischer og bókina Heimsmeistari. Einar KárasonGautaborg, Jönköping, Stokkhólmur 70,000
 Haukur JohnsonÞátttaka í málstofu um Ísland í Senioruniversitetet, þátttaka í viðburði á vegum sendiráðsins og Rinkeby kulturcentrum, þátttaka í viðburði í Strindbergs intima teater á vegum sendiráðsins. Allir viðburðirnir nýttir til að kynna íslenskar bókmenntir og síðuna Läs isländska böcker. Steinunn Sigurðardóttir  Stokkhólmur60,000 
 Iperborea Turin International Book FairGuðrún Eva Mínervudóttir Mílanó, Tórínó
 50,000
 Iperborea Promotional tour in Italy and SwitzerlandJón Kalman StefánssonMílanó, Tórínó, Chiasso  100,000
Karl Smári Hreinsson Útgáfa nýrrar þýðingar á frönskuÞýðing. formáli, skýringar og fl: Karl Smári Hreinsson / Adam Nichols Casablanca 55,000
Kristine Jonusa / Liels un MazsSigulda Children and Youth Literature Festival, Children's Book Publishing House "Liels un Mazs"Andri Snær Magnason Riga, Lettlandi 35,000
 Marion YOCCOZ International Festival Quais du PolarÆGISDÓTTIR Eva Björg, INDRIDASON Arnaldur Lyon, Frakklandi 160,000
 Sólveig PálsdóttirÞátttaka í tveimur panelum á Crimefest Bristol 2025. Þetta er síðasta Crimefest Bristol sem verður haldin og því verður hún sérlega vegleg í ár. Sólveig Pálsdóttir  Bristol, Englandi 70,000
 Tim BrownTo attend an in-conversation event around his written work in general, including the novel Moonstone, and his writing for film. Part of the 23rd annual CINECITY Brighton Film Festival  Sjón Brighton, Englandi 70,000
 Uovonero Mantova Festival Internazionali Gunnar HelgasonMantova, Ítalíu  70,000
 Vetrne MlynyAuthor's Reading Month Mazen Maarouf Brno og Bratislava, Tékklandi 70,000
Jon Ståle Ritland / Ålesund LitteraturfestivalOpplesning og litterær samtale på Ålesund Litteraturfestival 22.-24. januar 2026 Gerður Kristný  Álasund, Noregi 70,000
Úthlutun 15. september    
 Umsækjandi 
 Tilefni ferðar HöfundurÁfangastaður  Upphæð
Gísli Pálsson / Helga H Lúthersdóttir fyrir hönd Mannfræðideildar og SELCS-CMII: Norrænna fræðaFyrirlestur, seminar, og útgáfuhóf með framsöguGísli Pálsson / Helga H Lúthersdóttir fyrir hönd Mannfræðideildar og SELCS-CMII: Norrænna fræðaLondon35,000 
 Madrigall Canada Outaouais Bookfair festival Auður Ava Ólafsdóttir Montréal80,000 
 Lindhardt and Ringhof Bookfair in Denmark Sigríður Hagalín Björnsdóttir Kaupmannahöfn45.000 
 Più libri più liberi Presentation and promotion of the Italian translation of "Ýmislegt um risafurur og tímann", published by Iperborea Jón Kalman Stefánsson Róm 60,000
 Nordic Focus Festival Nordic Focus Festival Eiríkur Örn Norðdahl Gdańsk 50,000
 Residenz Verlag Book presentation Bergsveinn BirgissonVínarborg og Berlín 90,000
 Bloody ScotlandAuthor visit to Scotland for Bloody Scotland International Crime Writing Festival  Eliza ReidStirling, Skotlandi 60,000 
 Literaturhaus HamburgNordische Literaturtage 2025 / Nordic Literature Days 2025 Pedro Gunnlaugur GarciaHamborg 60,000
 Einar Már GuðmundssonUpplestrarferð til Danmerkur, ritsmiðja, kennsla, miðlun skáldskapar, bókmennta. Einar Már GuðmundssonKaupmannahöfn  60,000
 Einar Már Guðmundsson Upplestrarferð til Danmerkur: ljóðaflutningur með tónlist. Vikuferð. Rúm vika.Einar Már Guðmundsson í samvinnu við tónskáldið Christian Risgaard Kaupmannahöfn og ýmsir staðir á Jótlandi60,000 
 Emil Hjörvar Petersen Þátttaka í Swecon (pallborðsumræður um borgarfantasíur), sænsku ráðstefnunni um fantasíur og vísindaskáldskap, sem nú er haldin í Lundi undir heitinu LunCon.Emil Hjörvar Petersen Lundur, Svíþjóð 60,000
 Eva Björg ÆgisdóttirEdinburgh International Book Festival  Eva Björg Ægisdóttir Edinborg60,000 
Forlagið Eksil v. Kim Simonsen Faroe Islads International Literary festival: https://www.faroeislandsfestival.net/Gyrðir Elíasson, Kristín EiríksdóttirÞórshöfn í Færeyjum 120,000
 Haamu Publishing KauhuCon (HorrorCon Helsinki) heiðursgestur Hildur Knútsdóttir. Hildur KnútsdóttirHelsinki 60,000 
 Iperborea Book Pride Genova (book fair)Guðrún Eva MínervudóttirGenova, Ítalíu60,000 
 Jitka Jindriskova Nordic Days Festival 2025 Egill BjarnasonPrag, Brno, Tékklandi 60,000
 Kerstin Nilsson Author performance Kristín Eiríksdóttir Åmål 60,000
 Linda ÓlafsdóttirÞátttaka á Bókamessunni í Frankfurt í tilefni af tilnefningu til þýsku barnabókaverðlaunanna Linda Ólafsdóttir  Frankfurt 60,000 
Timisoara International Literature FestivalTimisoara International Literature Festival SjónTimișoara, Rúmenía 70,000
 Tbilisi International10th Tbilisi International Festival of Literature SjónTbilisi, Georgía 90,000
TypotexÚtgáfa Bókasafn föður míns í ÞýskalandiRagnar Helgi Ólafsson Berlín60,000 
 Rámus ForlagTalks, readings, media interviews and marketing in Stockholm, Göteborg, Malmö and Lund in connection with the Swedish edition of Náttúrulögmálin Eiríkur Örn NorðdahlStokkhólmur, Gautaborg, Malmö og Lundur 100,000 
 Polar EgyesületMargó International Book Festival in Budapest, HungaryJónas Reynir GunnarssonBúdapest 45,000
Sigríður Soffía Níelsdóttir40 ára afmæli Brystkraftforeningin í Kristjansand í NoregiSigríður Soffía NíelsdóttirKristjansand 60,000
Sigríður Soffía NíelsdóttirÚtgáfa á ljóðabókinni Gratulerer med at vere menneskjelig / til hamingju með að vera mannlegSigríður Soffía Níelsdóttir  Osló60,000