Ferðastyrkir 2026

15. janúar 2026 voru veittir 15 ferðastyrkir samtals að upphæð 945.000 kr,

Úthlutun janúar     
 Umsækjandi Tilefni ferðar Höfundur Staður Styrkupphæð
A Mock BookÞátttaka í útgáfu bókar, bókahátíð og kvikmyndasýningu.Anna María BogadóttirKaupmannahöfn 60.000
 Lilja SigurðardóttirBoð á Granite glæpasagnahátíð í Skotlandi Lilja SigurðardóttirGlasgow  40.000
Quais du PolarQuais du Polar, alþjóðleg hátíð Eva Björg Ægisdóttir 
 Lyon 80.000
 Club EditionÞátttaka í Alþjóðlega bókadeginum og kynning á katalónskri útgáfu Afleggjarans  Auður Ava Ólafsdóttir Barcelona 80.000
Karl Smári Hreinsson  tgáfa nýrrar þýðingar á frönsku/ Kynnig á bókum umsækjanda um Tyrkjaránið á Íslandi Karl Smári HreinssonMarokkó 60.000
Lindhardt and RinghofÞátttaka í bókmenntahátíð í KaupmannahöfnSigríður Hagalín Björnsdóttir Kaupmannahöfn 60.000
 Eva Björg ÆgisdóttirÞátttaka í Newcastle Noir 2025  Eva Björg Ægisdóttir Newcastle70.000 
Sendiráð Íslands í Osló Dagur íslenskrar tungu í embættisbústað Íslands í Osló, kynning á bókum Auðar Övu á norsku og norska þýðanda hennar Tone MyklebostAuður Ava Ólafsdóttir Osló 70.000
Gothenburg Book FairÞátttaka í Bókamessunni í Gautaborg/Gothenburg Book FairYrsa SigurðardóttirGautaborg   60.000
 Gothenburg Book Fair Þátttaka í Bókamessunni í Gautaborg/Gothenburg Book FairEiríkur Örn NorðdahlGautaborg   100.000
Anna Lindblom/Zulma 
 Foire du livre de Bruxelles Auður Ava Ólafsdóttir Brussel 60.000 
 Iperborea I Boreali - Nordic Festival 2026Jón Kalmann StefánssonMílanó 60.000 
Sendiráð Íslands í BerlínÞátttaka í bókmenntahátíðinni í Leipzig (Nordic Forum and Nordic Night)Ragnar Helgi Ólafsson Leipzig80.000 
Sendiráð Íslands í BerlínÞátttaka í bókmenntahátíðinni í Leipzig (Nordic Forum and Nordic Night)  Auður Ava Ólafsdóttir Leipzig 80.000