Norrænar þýðingar 2025

Í fyrri úthlutun ársins bárust 16 umsóknir og 15 hlutu styrk, samtals að upphæð 3.050.000 krónur

Útgefandi / LandTitill bókar HöfundurÞýðandi Styrkupphæð 
BATZER & CO, Roskilde Bogcafé, Danmörk Dj BambiAuður Ava Ólafsdóttir Kim Lembek   200.000
Bokförlaget Opal AB, Svíþjóð Þín eigin saga: Knúsípons Ævar Þór BenediktssonSara Lindberg  50.000
Bokförlaget Thorén & Lindskog, Svíþjóð SvartfuglGunnar GunnarssonIngrid Kampås 350.000
Bonnier Norsk Forlag, Noregur Gættu þinna handaYrsa SigurðardóttirSunneva Elvarsdóttir  500.000
Docendo/WSOY, Finnland GildranLilja SigurðardóttirMarjakaisa Matthíasson  200.000
Docendo/WSOY, Finnland Maðurinn frá São PauloSkúli SigurðssonMarjakaisa Matthías 200.000
Lindhardt og Ringhof, Danmörk Sögur og ljóðÁsta SigurðardóttirSusanne Torpe 150.000
Lindhardt og Ringhof, Danmörk Frýs í æðum blóðYrsa SigurðardóttirNanna Kalkar  200.000
Lindhardt og Ringhof, Danmörk Hamingja þessa heimsSigríður Hagalín BjörnsdóttirAnnette Larsen 500.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar Þöglu myndirnarGyrðir ElíassonMartin Næs  200.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar PensilskriftGyrðir ElíassonMartin Næs  200.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar Eyjarnar átján. Dagbók úr Færeyjaferð 1965Hannes PéturssonÞóra Þóroddsdóttir og Martin Næs 150.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar  Íslenskir kóngarEinar Már GuðmundssonMartin Næs og Þóra Þóroddsdótti 150.000