Norrænar þýðingar 2025

Samtals var 6.200.000 krónum var úthlutað á árinu, í fyrri úthlutun ársins bárust 16 umsóknir og 15 hlutu styrk, og í síðari úthlutun bárust 14 umsóknir og 13 hlutu styrk.

 Vorúthlutun     
Umsækjandi VerkHöfundurÞýðandiUpphæð
BATZER & CO, Roskilde Bogcafé, Danmörk Dj BambiAuður Ava Ólafsdóttir Kim Lembek   200.000
Bokförlaget Opal AB, Svíþjóð Þín eigin saga: Knúsípons Ævar Þór BenediktssonSara Lindberg  50.000
Bokförlaget Thorén & Lindskog, Svíþjóð SvartfuglGunnar GunnarssonIngrid Kampås 350.000
Bonnier Norsk Forlag, Noregur Gættu þinna handaYrsa SigurðardóttirSunneva Elvarsdóttir  500.000
 Calidris Forlag  TIl hamingju með að vera mannleg Sigríður Soffía Níelsdóttir Ragnhildur, Halla og Auður Guðmundsdætur100.000 
Docendo/WSOY, Finnland GildranLilja SigurðardóttirMarjakaisa Matthíasson  200.000
Docendo/WSOY, Finnland Maðurinn frá São PauloSkúli SigurðssonMarjakaisa Matthías 200.000
Lindhardt og Ringhof, Danmörk Sögur og ljóðÁsta SigurðardóttirSusanne Torpe 150.000
Lindhardt og Ringhof, Danmörk Frýs í æðum blóðYrsa SigurðardóttirNanna Kalkar  200.000
Lindhardt og Ringhof, Danmörk Hamingja þessa heimsSigríður Hagalín BjörnsdóttirAnnette Larsen 500.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar Þöglu myndirnarGyrðir ElíassonMartin Næs  200.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar PensilskriftGyrðir ElíassonMartin Næs  200.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar Eyjarnar átján. Dagbók úr Færeyjaferð 1965Hannes PéturssonÞóra Þóroddsdóttir og Martin Næs 150.000
Sprotin www.sprotin.fo, Færeyjar  Íslenskir kóngarEinar Már GuðmundssonMartin Næs og Þóra Þóroddsdótti 150.000
 Haustúthlutun      
BATZER & CO, Roskilde Bogcafé   Móðurást DraumþingKristín ÓmarsdóttirAnnette Lassen
 
 150.000
BATZER & CO, Roskilde Bogcafé Himintungl yfir heimsins ystu brúnJón Kalman StefánssonKim Lembek  400.000
Eva Magelund Krarup  Ég færi þér fjöllKristín Marja BaldursdóttirRolf Stavnem  300.000
 Gyldendal   Eldri konur Eva Rún SnorradóttirAnnette Lassen 200.000
 Gyldendal  Gegnumtrekkur Einar LövdahlNanna Kalkar 300.000
 Haamu Publishing Myrkrið milli stjarnannaHildur KnútsdóttirEeva-Kaisa Suhonen  100.000
Lindhardt og Ringhof Allt frá hatti oní skó  Einar Már GuðmundssonErik Skyum-Nielsen 250.000
Lindhardt og Ringhof Sextíu kíló af sunnudögumHallgrímur Helgason Kim Lembek 100.000
Otava Publishing Company Frýs í æðum blóðYrsa Sigurðardóttir Marjakaisa Matthíasson  300.000
 Rámus förlag Sendibref úr djúpinu, Annad líf Saemundar Hólm, Og gátur, Fuglahótelid, Tutti Fischer, Úr fjötrum, Kafka Andersen, Blek, Eindýragardurinn, Naeturveisla, Easy Sleeper, The Monospecies Zoo, Under the wings of the valkyrie, Out of Bondage, Alda Sjón John Swedenmark 150.000
 Silkefyret  Saknaðarilmur  Elísabet Jökulsdóttir Nanna Kalkar  100.000
Sprotin    Snerting Ólafur Jóhann Ólafsson  Martin Næs 200.000