Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2018

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 8.335.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í fyrri úthlutun ársins. Seinni úthlutun er 15. september 2018.

Upphæð styrkja: 8.335.000 kr.

Úthlutun: Úthlutun 15. febrúar

Fjöldi umsókna: 50

Fjöldi styrkja: 48


Saga Ástu

Útgefandi: Piper Verlag GmbH

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Karl-Ludwig Wetzig

Tungumál: Þýska

Styrkupphæð: 500.000 kr.

Sölvasaga unglings

Útgefandi: Editions Thierry Magnier

Höfundur/ ritsjóri: Arnar Már Arngrímsson

Þýðandi: Jean-Christophe Salaün

Tungumál: Franska

Styrkupphæð: 500.000 kr.

Vetrarhörkur

Útgefandi: Editions Thierry Magnier

Höfundur/ ritsjóri: Hildur Knútsdóttir

Þýðandi: Jean-Christophe Salaün

Tungumál: Franska

Styrkupphæð: 500.000 kr.

Skaparinn

Útgefandi: Hohe Publisher

Höfundur/ ritsjóri: Guðrún Eva Mínervudóttir

Þýðandi: Samuel Zekarias

Tungumál: amharic

Styrkupphæð: 385.000       

Saga Ástu

Útgefandi: Ambo|Anthos

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Marcel Otten

Tungumál: hollenska

Styrkupphæð: 320.000   

Harmur englanna

Útgefandi: Kastaniotis Editions

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Rita (Eleftheria) Kolaiti

Tungumál: gríska

Styrkupphæð: 300.000

Sumarljós og svo kemur nóttin

Útgefandi: Ambo|Anthos

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Marcel Otten

Tungumál: hollenska

Styrkupphæð: 240.000    

Tímakistan

Útgefandi: Restless Books

Höfundur/ ritsjóri: Andri Snær Magnason

Þýðandi: Björg Árnadóttir / Andrew Cauthery

Tungumál: enska

Styrkupphæð: 240.000

Rigning í nóvember

Útgefandi: Xargol Books

Höfundur/ ritsjóri: Auður Ava Ólafsdóttir

Þýðandi: Gaby Silon

Tungumál: hebreska

Styrkupphæð: 230.000

Mamma klikk!

Útgefandi: Antolog Books

Höfundur/ ritsjóri: Gunnar Helgason

Þýðandi: Natasha Spirova Serafimova

Tungumál: makedónska

Styrkupphæð: 220.000

Snjóblinda

Útgefandi: Hohe Publisher

Höfundur/ ritsjóri: Ragnar Jónasson

Þýðandi: Hailemelekot Tekesteberhan

Tungumál: amharic

Styrkupphæð: 220.000

Illska

Útgefandi: HOJA DE LATA EDITORIAL

Höfundur/ ritsjóri: Eirík Örn Norðdahl

Þýðandi: ENRIQUE BERNÁRDEZ

Tungumál: spænska

Styrkupphæð: 220.000

Heimskringla - Ólafs saga helga

Útgefandi: EDIZIONI DELL ORSO

Höfundur/ ritsjóri: Snorri Sturluson

Þýðandi: Francesco Sangriso

Tungumál: ítalska

Styrkupphæð: 200.000

Kata

Útgefandi: Kniha Zlin, imprint of Albatros Media a.s.

Höfundur/ ritsjóri: Steinar Bragi

Þýðandi: Lucie Korecká

Tungumál: tékkneska

Styrkupphæð: 200.000

Millilending

Útgefandi: Partus Press Ltd.

Höfundur/ ritsjóri: Jónas Reynir Gunnarsson

Þýðandi: Vala Thorodds

Tungumál: enska

Styrkupphæð: 200.000

Sjóræninginn

Útgefandi: Publishing house Ikona

Höfundur/ ritsjóri: Jón Gnarr

Þýðandi: Marija Trajkoska

Tungumál: makedónska

Styrkupphæð: 200.000

Sagan hans Hjalta litla

Útgefandi: Academic Press of Georgia

Höfundur/ ritsjóri: Stefán Jónsson

Þýðandi: Tamar Ninikashvili

Tungumál: georgíska

Styrkupphæð: 170.000

Hjarta mannsins

Útgefandi: Fraktura d.o.o.

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Doroteja Maček

Tungumál: króatíska

Styrkupphæð: 170.000

"Hér" / Children in Reindeer Woods 

Útgefandi: Ombra GVG Publishing House

Höfundur/ ritsjóri: Kristín Ómarsdóttir

Þýðandi: Elisa Ivanaj

Tungumál: albanska

Styrkupphæð: 160.000   

Leitin að svarta víkingnum

Útgefandi: Kniha Zlin, imprint of Albatros Media

Höfundur/ ritsjóri: Bergsveinn Birgisson

Þýðandi: Markéta Ivánková

Tungumál: tékkneska

Styrkupphæð: 150.000

Sjóræninginn

Útgefandi: Al Arabi Publishing and Distributing

Höfundur/ ritsjóri: Jón Gnarr

Þýðandi: Mohammad Osman Khalifa

Tungumál: arabíska

Styrkupphæð: 140.000

DNA

Útgefandi: Antolog Books

Höfundur/ ritsjóri: Yrsa Sigurðardóttir

Þýðandi: Monika Ilkova

Tungumál: makedónska

Styrkupphæð: 140.000

LoveStar

Útgefandi: Bertrand

Höfundur/ ritsjóri: Andri Snær Magnason

Þýðandi: João Reis

Tungumál: portúgalska

Styrkupphæð: 140.000  

Eyland

Útgefandi: CSER PUBLISHING LTD.

Höfundur/ ritsjóri: Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Þýðandi: Bence Patat

Tungumál: ungverska

Styrkupphæð: 140.000

Jón

Útgefandi: Dauphin

Höfundur/ ritsjóri: Ófeigur Sigurðsson

Þýðandi: Lenka Zimmermanová

Tungumál: tékkneska

Styrkupphæð: 140.000

Hjarta mannsins

Útgefandi: Janet 45 Publishing

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Stefan Paunov

Tungumál: búlgarska

Styrkupphæð: 140.000

Svar við bréfi Helgu

Útgefandi: Palto Publishing

Höfundur/ ritsjóri: Bergsveinn Birgisson

Þýðandi: Mehmet Ali Sevgi

Tungumál: tyrkneska

Styrkupphæð: 140.000

Elín, ýmislegt

Útgefandi: Polar Egyesület

Höfundur/ ritsjóri: Kristín Eiríksdóttir

Þýðandi: Katalin Rácz

Tungumál: ungverska

Styrkupphæð: 140.000

Tungumál ljúka upp heimum – Orð handa Vigdísi

Útgefandi: The Vigdís Intl. Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding

Höfundur/ ritsjóri: 27 höfundar, ritstj. Auður Hauksdóttir

Þýðandi: Megan A. Matich

Tungumál: enska

Styrkupphæð: 135.000    

Riddarar hringstigans

Útgefandi: China International Radio Press

Höfundur/ ritsjóri: Einar Már Guðmundsson

Þýðandi: Zhang Xinyu

Tungumál: kínverska

Styrkupphæð: 130.000

Gildran

Útgefandi: Wydawnictwo Kobiece

Höfundur/ ritsjóri: Lilja Sigurðardóttir

Þýðandi: Jacek Godek

Tungumál: pólska

Styrkupphæð: 125.000

Hjarta mannsins

Útgefandi: Jelenkor Kiadó

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Egyed Veronika

Tungumál: ungverska

Styrkupphæð: 120.000

Sölvasaga unglings

Útgefandi: Samokat Publishing House

Höfundur/ ritsjóri: Arnar Már Arngrímsson

Þýðandi: Boris Zharov

Tungumál: rússneska

Styrkupphæð: 120.000

Aðventa

Útgefandi: Ganun

Höfundur/ ritsjóri: Gunnar Gunnarsson

Þýðandi: Anar Rahimov

Tungumál: aserska

Styrkupphæð: 110.000

DNA

Útgefandi: EMAS Publishing

Höfundur/ ritsjóri: Yrsa Sigurðardóttir

Þýðandi: Aegir Sverrisson

Tungumál: búlgarska

Styrkupphæð: 100.000

Harmur englanna

Útgefandi: Jelenkor Kiadó

Höfundur/ ritsjóri: Jón Kalman Stefánsson

Þýðandi: Egyed Veronika

Tungumál: ungverska

Styrkupphæð: 100.000

Petsamo

Útgefandi: Uitgeverij Q

Höfundur/ ritsjóri: Arnaldur Indriðason

Þýðandi: Adriaan Faber

Tungumál: hollenska

Styrkupphæð: 100.000

Leigjandinn

Útgefandi: EDIZIONI ETS s.r.l

Höfundur/ ritsjóri: Svava Jakobsdóttir

Þýðandi: Silvia Cosimini

Tungumál: ítalska

Styrkupphæð: 95.000

Glæpurinn - Ástarsaga

Útgefandi: Guitank Publishing

Höfundur/ ritsjóri: Árni Þórarinsson

Þýðandi: Karine Aghabekyan

Tungumál: armenska

Styrkupphæð: 90.000

Myrknætti

Útgefandi: Marsilio Editori

Höfundur/ ritsjóri: Ragnar Jónasson

Þýðandi: Silvia Cosimini

Tungumál: ítalska

Styrkupphæð: 90.000

Tími nornarinnar

Útgefandi: Al Arabi Publishing and Distributing

Höfundur/ ritsjóri: Árni Þórarinsson 

Þýðandi: Mohammad Osman Khalifa

Tungumál: arabíska

Styrkupphæð: 85.000

Eyland

Útgefandi: Knihy Omega, an imprint of Dobrovský

Höfundur/ ritsjóri: Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Þýðandi: Lucie Korecká

Tungumál: tékkneska

Styrkupphæð: 85.000  

Valin ljóð

Útgefandi: Carcanet Press Limited

Höfundur/ ritsjóri: Kristín Ómarsdóttir

Þýðandi: Vala Thorodds

Tungumál: enska

Styrkupphæð: 80.000

Svartur hestur í myrkrinu

Útgefandi: Ediciones Torremozas

Höfundur/ ritsjóri: Nína Björk Árnadóttir

Þýðandi: Rafael García Pérez

Tungumál: spænska

Styrkupphæð: 80.000   

Röddin

Útgefandi: TRI Publishing Centre

Höfundur/ ritsjóri: Arnaldur Indriðason

Þýðandi: Mirjana Burazer Kitanovska

Tungumál: makedónska

Styrkupphæð: 80.000

Valin ljóð

Útgefandi: TOV “KOMPANIYA KROK”

Höfundur/ ritsjóri: Kristian Guttesen

Þýðandi: Hanna Yanovska

Tungumál: úkraínska

Styrkupphæð: 70.000       

Gildran

Útgefandi: Bata press

Höfundur/ ritsjóri: Lilja Sigurðardóttir

Þýðandi: Ljubomir Shikoski

Tungumál: makedónska

Styrkupphæð: 50.000 

Erex saga artuskappa, Saga af Tristram ok Ísodd, Af Runzivals bardaga, Baerings saga fagra

Útgefandi: Vydavatelství Filozofické fakulty Univerzity Karlovy

Höfundur/ ritsjóri: 

Þýðandi: Markéta Ivánková

Tungumál: tékkneska

Styrkupphæð: 45.000