Þýðingastyrkir á íslensku 2015

Á árinu bárust samtals 41 umsókn um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var rúmlega 13.7 milljónum króna til 33 þýðingaverkefna í tveimur úthlutunum, mars og nóvember.

Þýðingastyrkir á íslensku 2015 - fyrri úthlutun ársins

Tilkynnt 4. maí 2015.


Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað rúmum 6.4 milljónum króna til 16 þýðingaverkefna. Alls bárust 22 umsóknir frá 12 aðilum. Sótt var um rúmar 13 milljónir.


Styrkupphæð: 600.000
Safn sagna frá Bandaríkjunum og Kanada í þýðingum Ágústs Borgþórs Sverrissonar, Árna Óskarssonar og Ástráðs Eysteinssonar. Útgefandi: Bjartur & Veröld.
Yfirlit yfir smásagnaritun í Mexíkó á 20. öld í þýðingu Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan.

Styrkupphæð: 500.000
L'amica geniale eftir Elena Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi. Bjartur & Veröld.
The Emperor of All Maladies - A Biography of Cancer eftir Siddhartha Mukherjee í þýðingu Ólafar Eldjárn. Útgefandi: Forlagið.
Grimm tales: For Young and Old eftir Philip Pullman í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Útgefandi: Forlagið.
The Structure of Scientific Revolutions eftir Thomas S. Kuhn í þýðingu Kristjáns G. Arngrímssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Beowulf and the Fight at Finnsburg í þýðingu Magnúsar Fjalldal. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan.
 
Styrkupphæð: 400.000
The Girl with All the Gifts eftir M.R. Carey í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Útgefandi: Björt / Bókabeitan.
Fimm greinar eftir Albert Einstein í þýðingu Þorsteins Vilhjálmssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Deutscher - Jude – Weltburger eftir Ralf Dose í þýðingu Guðjóns Ragnars Jónassonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur - Sunnan 4 ehf.
 
Styrkupphæð: 350.000
Metro 2033 eftir Dmitri Glukhovsky í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Óðinsauga.

Styrkupphæð: 300.000
Der Stimmenimitator eftir Thomas Bernhard í þýðingu Óskars Árna Óskarssonar. Útgefandi: Kind – 1005 tímaritaröð.

Styrkupphæð: 280.000
Sunny Valentine eftir Irmgard Kramer í þýðingu Herdísar Hübner. Útgefandi: Björt / Bókabeitan.

Styrkupphæð: 250.000
The Death of Tragedy eftir Georg Steiner í þýðingu Trausta Ólafssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Anne of Windy Poplars eftir L. M. Montgomery í þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur. Útgefandi: Ástríki.

Styrkupphæð: 100.000
A Menina do Mar eftir Sophia de Mello Breyner Andresen í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Artpro / Fífill útgáfa.

Þýðingarstyrkir á íslensku 2015 - seinni úthlutun ársins

Tilkynnt 1. desember 2015.


Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað rúmum 7.3 milljónum króna til 17 þýðingaverkefna. Alls bárust 19 umsóknir frá 12 aðilum. Sótt var um tæplega 12.6 milljónir króna.

Styrkupphæð: 880.000 
Storia del nuovo cognome eftir Elena Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur bókaforlag (Bjartur & Veröld)

Le livre des Baltimore eftir Joel Dicker í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Bjartur bókaforlag (Bjartur & Veröld)

Styrkupphæð: 670.000
Travail Soigné eftir Pierre Lemaitre í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Forlagið / JPV

Styrkupphæð: 615.000
The Miniaturist eftir Jesse Burton í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Útgefandi: Forlagið / JPV

Styrkupphæð: 595.000
Nada eftir Carmen Laforet í þýðingu Erlu Erlendsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogardóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 515.000
Soumission eftir Michel Houellebecq í þýðingu Friðriks Rafnssonar.  Útgefandi: Forlagið / Mál og menning.

Styrkupphæð: 540.000
Treasure Island eftir Robert Louis Stevenson í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Forlagið / Mál og menning.

Styrkupphæð: 480.000

Ljóð frá ýmsum löndum í þýðingum Gyrðis Elíassonar. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 400.000 

The Uncommon Reader eftir Alan Bennett í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 350.000 

George Marvellous Medicine eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver.

Styrkupphæð: 330.000 
The walls around us eftir Nova Ren Suma í þýðingu Höllu Sverrisdóttur, tgefandi: Björt - Bókabeitan.

Styrkupphæð: 275.000
84 Charing Cross Road eftir Helene Hanff í þýðingu Jakobs F. Ásgeirssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa. (Hætt við útgáfu og styrkur því felldur niður)

Styrkupphæð: 270.000
Was ich dich träumen lasse eftir Franziska Moll í þýðingu Herdísar Hübner. Útgefandi: Björt - Bókabeitan. 


Styrkupphæð: 250.000
Historia de antiquitate regum Norvagiensium eftir Theodoricus Monachus í þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur.

Styrkupphæð: 120.000

Az utolsó farkas eftir László Krasznahorkai í þýðingu Einars Más Hjartarsonar. Útgefandi: Einar Már Hjartarson.

Styrkupphæð: 75.000
Lugu Keegi Eikellegitütre isast eftir Kätlin Kaldmaa í þýðingu Lemme Linda Ólafsdóttir. Útgefandi: Bókstafur.

Styrkupphæð: 65.000

Remembering Pablo Neruda - fræðigrein í safni þýðinga á íslensku á ljóðum Pablo Neruda eftir Edwin Williamson í þýðingu Hólmfríðar Garðarsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogardóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.