Þýðingar á íslensku

Á árinu 2025 bárust samtals 80 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 44 styrkir að upphæð 17,1mkr í tveimur úthlutunum; 9 mkr í fyrri úthlutun ársins og 8,1mkr í þeirri síðari.

Fyrri úthlutun:         

 Útgefandi

 Titill

 Höfundur

Þýðandi 

 Styrkupphæð

Angústúra

Maadhorubaagan

Perumal Murugan

Elísa Björg Þorsteinsdóttir

600.000

Angústúra

El hombre del cartel

María José Ferrada

Jón Hallur Stefánsson

200.000

Angústúra

Persepolis II

Marjane Satrapi

Snæfríð Þorsteins

200.000

Drápa

Isadora Moon meets the Tooth Fairy

Harriet Muncaster

Ingunn Snædal

100.000

 Drápa

 Worst Week Ever - Tuesday

 Matt Cosgrove and Eva-Janet Amores

Kristján B. Jónasson

 100.000

Drápa

Worst Week Ever - Tuesday

Matt Cosgrove and Eva-Janet Amores

Kristján B. Jónasson

100.000

Benedikt bókaútgáfa

Lessico famigliare

Natalia Ginzburg

Halla Kjartansdóttir

700.000

Benedikt bókaútgáfa

La jeune fille et la nuit

Guillaume Musso

Kristín Jónsdóttir

400.000

Forlagið

Les pays des autres: J'emporterai le feu

Leila Slimani

Friðrik Rafnsson

1.000.000

Forlagið

Days at the Morisaki Bookshop / 森崎書店の日々

Satoshi Yagisawa

Uggi Jónsson 

400.000

Hjalti Snær Ægisson

Memorabilia Socratis

Xenófon

Bókaútgáfan Ófelía

200.000

Hið íslenska bókmenntafélag

All about Love. New Visions

bell hooks

Uggi Jónsson

600.000

Skrudda ehf.

La femme abandonnée

Honoré de Balzac

Sigurjón Björnsson

400.000

Ugla útgáfa

Записки охотника

Ivan Sergeyevich Turgenev

Áslaug Agnarsdóttir

1.000.000

Ugla útgáfa

Julia

Sandra Newman

Friðrika Benónýsdóttir

700.000

Ugla útgáfa

Woman, Captain, Rebel

Margaret Willson

Jónína Margrét Guðnadóttir

700.000

Ugla útgáfa

Orbital

Samantha Harvey

Árni Óskarsson

600.000

Ugla útgáfa

The Fifth Child

Doris Lessing

Ragnheiður Jónsdóttir

600.000

Salka

The Anxious Generation

Jonathan Haidt

Hafsteinn Thorarensen

400.000


 Seinni úthlutun:        

 Útgefandi 

 Titill 

 Höfundur

 Þýðandi

 Upphæð

Angústúra

Jacaranda

Gaël Faye

Rannveig Sigurgeirsdóttir

500.000

Angústúra

Noche negra

Pilar Quintana

Jón Hallur Stefánsson

500.000

Angústúra

Poupoupidours

Benjamin Chaud

Cerise Fontaine

200.000

Angústúra

The End

Luke Allan

María Rán Guðjónsdóttir

200.000

Ásmundur Helgason/Drápa

LOS FORASTEROS DEL TIEMPO - La historia del mundo contada por los Balbuena

Roberto Santiago og Pablo Fernández Vázquez 

Ásmundur Helgason

200.000

Ásta H. Ólafsdóttir/Kvistur útgáfa

POMELO S'EN VA DE L'AUTRE COTE DU JARDIN

Ramona Badescu

Jessica Devergnies-Wastraete

200.000

Benedikt bókaútgáfa

Not quite dead yet

Holly Jackson

Helga Ferdinands

400.000

Benedikt bókaútgáfa

Le perfezioni

Vincenzo Latronico

Þóra Arnórsdóttir

300.000

Benedikt bókaútgáfa

Open When ...

DR JULIE SMITH

Valgerður Ólafsdóttir

300.000

BF-útgáfa ehf.

Powerless

Lauren Roberts

Herdís M. Hübner

300.000

DIMMA

Fizika na tagadta

Georgi Gospodinov

Veska A. Jónsdóttir og Zophonías O. Jónsson

300.000

DIMMA

Haustsöngvar - úrval ljóða

Paul Verlaine

Sölvi Björn Sigurðsson

300.000

DIMMA

Den sista fjärilen

Nema Hasan

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

200.000

Forlagið

Les oubliés du dimanche

Velérie Perrin

Kristín Jónsdóttir

600.000

Jón Ólafsson/Hið íslenska bókmenntafélag

The Road to Serfdom

Friedrich Hayek

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

500.000

Jónas Sigurgeirsson

The Worlds Worst Superheros

David Walliams

Guðni Kolbeinsson

300.000

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Mörg heiti þar sem verkið inniheldur safn smásagna.

Margir höfundar

Kristín Guðrún Jónsdóttir

300.000

Ugla útgáfa

Cane

Jean Tomer

Arnór Ingi Hjartarson

400.000

Ugla útgáfa

Essays

George Orwell

Guðmundur J. Guðundsson

400.000

Ugla útgáfa

The Log of a Cowboy

Andy Adams

Ragnar Hauksson

400.000

Ugla útgáfa

Trois contes

Gustave Flaubert

Friðrik Rafnsson

400.000

Ugla útgáfa

A Confederate General from Big Sur

Richard Brautigan

Þórður Sævar Jónsson

300.000

Ugla útgáfa

Buying a Fishing Rod for my Grandfather

Gao Xingjian

Gyrðir Elíasson

300.000

Ugla útgáfa

Zwei Monat im Island

Max Nordau

Guðmundur J. Guðmundsson

300.000