Tölfræði um styrkveitingar Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2008-2023
Hér neðar má sjá gröf yfir þróun styrkveitinga Miðstöðvarinnar frá árinu 2008; fjölda umsókna, fjölda styrkja, meðalstyrkupphæðir og heildarstyrkupphæðir útgáfustyrkja, þýðinga á íslensku og þýðinga á erlend mál.
Heildarstyrkupphæðir segja til um úthlutun úr hverjum styrkjaflokki á ársgrundvelli í krónum.

Meðalstyrkupphæðir er meðaltal hvers veitts styrks í krónum.

Fjöldi styrkja er yfirlit yfir veitta styrki á ársgrundvelli.

Fjöldi umsókna segir til um hve margar umsóknir bárust í hverjum flokki árlega.
