Gleðileg jól!
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta sendum ykkur öllum kærar jólakveðjur og þökkum samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!
-
Mynd eftir Rán Flygenring.
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta sendum ykkur öllum kærar jólakveðjur og þökkum samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!
Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit.
NánarRán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan.
Nánar