Gleðileg jól!
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta sendum ykkur öllum kærar jólakveðjur og þökkum samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!
-
Mynd eftir Rán Flygenring.
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta sendum ykkur öllum kærar jólakveðjur og þökkum samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!
Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum.
NánarSamkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.
NánarTilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.
Nánar