Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2014
Félag starfsfólks bókaverslana veitir verðlaunin og eru það starfsmenn í bókaverslunum sem versla með bækur allan ársins hring, sem velja bækurnar. Verðlaun voru veitt í níu flokkum frumsaminna og þýddra verka.
18. desember, 2014
Á meðal verka sem hlutu verðlaun voru Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson sem þótti besta íslenska skáldsagan og besta íslenska táningabókin var valin Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur.

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru tilkynnt í 15. sinn í bókmenntaþættinum Kiljunni 17. desember.
Félag starfsfólks bókaverslana veitir verðlaunin og eru það starfsmenn í bókaverslunum sem versla með bækur allan ársins hring, sem velja bækurnar. Verðlaun voru veitt í níu flokkum frumsaminna og þýddra verka. Á meðal verka sem hlutu verðlaun voru Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson sem þótti besta íslenska skáldsagan og besta íslenska táningabókin var valin Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur.
Úrslitin í níu flokkum:
Besta íslenska skáldsagan:
1. Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson.
Útgefandi Forlagið Mál og menning.
|
2. Kata eftir Steinar Braga.
Útgefandi Forlagið Mál og menning.
|
3.-4. Koparakur eftir Gyrði Elíasson.
Útgefandi Dimma.
|
3.-4.Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur.
Útgefandi Forlagið Vaka-Helgafell.
|
Besta þýdda skáldsagan:

Náðarstund eftir Hannah Kent.
Útgefandi Forlagið JPV útgáfa.
|
Lolita eftir Vladimir Nabokov.
Útgefandi Dimma.
|
Lífið að leysa eftir Alice Munro
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir
Útgefandi Forlagið Mál og menning.
|
Besta íslenska táningabókin (13-18):
1. Hafnfirðingabrandarinn eftir
Bryndísi Björgvinsdóttur.
Forlagið Mál og menning.
|
2. Maðurinn sem hataði börn eftir
Þórarin Leifsson.
Útgefandi Forlagið Mál og menning.
|
3. Freyju saga - Djásn eftir Sif Sigmarsdóttur.
Útgefandi Forlagið Mál og menning.
|
Besta þýdda táningabókin (13-18):
1. Eleanor og Park eftir Rainbow Rowell. Útgefandi: Björt bókaútgáfa
|
2. Skrifað í stjörnurnar eftir John Green. Útgefandi: Draumsýn ehf.
|
3.-4. Arfleifð eftir Veronica Roth. Útgefandi: Björt bókaútgáfa.
|
3.-4. Rauð sem blóð eftir Salla Simukka. Útgefandi: Forlagið Vaka-Helgafell.
|
Besta íslenska barnabókin:
Besta þýdda barnabókin:

1. Rottuborgari eftir David Walliams.
Útgefandi Bókafélagið (BF-útgáfa).
|
2. Hvað gerðist þá? eftir Tove Jansson.
Útgefandi Forlagið Mál og menning.
|
3. Þegar litirnir fengu nóg eftir Drew Daywalt.
Útgefandi Töfraland.
|
Besta handbókin / fræðibókin:
1. Lífríki Íslands - Vistkerfi lands og sjávar eftir Snorra Baldursson. Útgefandi Opna/ Forlagið.
|
2. Sveitin í sálinni - Búskapur í Reykjavík og myndun borgar eftir Eggert Þór Bernharðsson. Útgefandi Forlagið JPV útgáfa.
|
3. Reykjavík sem ekki varð eftir Önnu Dröfn Ágústsdóttur og Guðna Valberg. Útgefandi Crymogea.
|
Besta ævisagan:
1.-2. Svarthvítir dagar eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Útgefandi Sögur útgáfa.
|
1.-2. Saga þeirra, saga mín eftir Helgu Guðrúnu Johnsson. Útgefandi Forlagið JPV útgáfa.
|
3. Hans Jónatan - Maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson. Útgefandi Forlagið Mál og menning.
|
Besta ljóðabókin: