Styrkir til þýðinga á íslensku, umsóknarfrestur 15. nóvember 2023

Styrkirnir eru veittir til að þýða á íslensku mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit. Jafnframt styrkir til þýðinga vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni.

12. október, 2023

Styrkirnir eru veittir til að þýða á íslensku mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit. Jafnframt styrkir til þýðinga vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni.

Auglysing-nov-2023_1697103176343

 

 


Allar fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024 - 27. nóvember, 2024 Fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2024 voru kynntar 27. nóvember í Eddu, húsi íslenskunnar.

Nánar

Rúmur helmingur þjóðarinnar ver 30 mínútum eða meira í lestur á dag - 15. nóvember, 2024 Fréttir

Meðal niðurstaðna í nýrri lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, í samstarfi við helstu aðila á bókmenntasviðinu, má sjá að að lestur er almennt mikill í flestum þjóðfélagshópum.

Nánar

Miðstöð íslenskra bókmennta hluti af evrópsku samtökunum ENLIT - 28. október, 2024 Fréttir

Samtökin eru skipuð 27 stofnunum um alla Evrópu sem eiga það sameiginlegt að styðja við og styrkja þýddar bókmenntir og stuðla að útbreiðslu þeirra. 

Nánar

Allar fréttir