Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis, 17. nóvember

15. nóvember, 2022

Frestur til að sækja um styrk til þýðinga á íslensku hefur verið framlengdur til miðnættis, 17. nóvember.

Umsóknarvefur Miðstöðvar íslenskra bókmennta lá niðri um stund og því hefur umsóknarfrestur um styrki til þýðinga á íslensku verið framlengdur til miðnættis 17. nóvember. Hægt er að sækja um hér.  


 


Allar fréttir

Nýræktarstyrkhafar áberandi í jólabókaflóðinu í ár - 7. desember, 2022 Fréttir

Höfundar sem hlotið hafa Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru áberandi í jólabókaflóðinu í ár. 

Nánar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022 - 1. desember, 2022 Fréttir

Hér má sjá tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í þremur flokkum ásamt tilnefningum til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022. 

Nánar

Ríflega þriðjungur þjóðarinnar les daglega - 16. nóvember, 2022 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn - Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Nánar

Allar fréttir