Umfjöllun um bækur (Síða 3)

Algleymi

Þriðja skáldsaga Hermanns Stefánssonar er á margan hátt einstakt verk í íslenskum bókmenntum. Liður í höfundarverki þar sem innleiddar hafa verið hugmyndir og nálganir sem áður voru óþekktar í skáldskap hér á landi.

Nánar

Erró – Mannlýsingar

Tuttugu ár eru liðin frá rausnarlegri listaverkagjöf Errós, eins fremsta myndlistarmanns Íslands, til Listasafns Reykjavíkur. Í tilefni af því er nýútkomin glæsileg bók tileinkuð portrettmyndum hans.

Nánar
Síða 3 af 3