Fréttir: nóvember 2021

Fyrirsagnalisti

15. nóvember, 2021 Fréttir : Bókaþjóðin stendur enn undir nafni; þriðjungur þjóðarinnar las fimm eða fleiri bækur í liðnum mánuði

Tölurnar sýna að landsmenn hafa mikinn áhuga á bóklestri og lestur er almennt mikill. Hins vegar er umhugsunarefni að sá hópur, sem les lítið sem ekkert, fari stækkandi.

Nánar

9. nóvember, 2021 Fréttir : Mikil fjölbreytni í styrkúthlutunum til þýðinga á íslenskum bókmenntum

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti nýlega 50 styrki til erlendra þýðinga á íslenskum bókmenntum. Styrkumsóknir berast víðsvegar að og er nú veitt til þýðinga á t.d. ensku, rússnesku, frönsku, japönsku, finnsku, norsku, slóvösku og spænsku en alls eru veittir styrkir til þýðinga á 24 tungumál til fjölbreytts úrvals bóka; fagurbókmennta, ljóða, glæpasagna, barnabókmennta og fleira.

Nánar

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir