Fréttir: ágúst 2025
Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar
Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.
Nánar